Morgunblaðið - 27.06.2007, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 27.06.2007, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2007 37 Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 28. júní kl. 12.00 Guðmundur Sigurðsson, orgel 30. júní kl. 12.00 Harri Viitanen, orgel 1.júlí kl. 20.00 Harri Viitanen, dómorganisti í Helsinki, leikur verk eftir Bach, Pál Ísólfsson, Dubois og sjálfan sig. www.listvinafelag.is SÝNINGAR Á SÖGULOFTI MR. SKALLAGRIMSSON - höf. og leikari Benedikt Erlingsson 29/6 kl 20 uppselt, 1/7 kl 15, 1/7 kl 20, 5/7 kl 20, 13/7 kl. 20 uppselt, 14/7 kl 15, 14/7 kl. 20, 11/8 kl. 20, 12/8 kl. 20, 18/8 kl. 20, 19/8 kl. 20, 25/8 kl. 20, 26/8 kl. 20, 30/8 kl. 20, 31/8 kl. 20 Miðaverð kr. 2900 - ATH! Staðfesta þarf miða með greiðslu viku fyrir sýningu Leikhústilboð í mat: Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600 Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200 Miða- og borðapantanir í síma 437 1600 Nánari upplýsinar www.landnamssetur.is „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR LADDI 6-TUGUR Fim 28/6 kl. 20 UPPS. Síðasta sýning LJÓTU HÁLFVITARNIR ÚTGÁFUTÓNLEIKAR LAU 30/6 KL. 21 MIÐAVERÐ KR. 1.800 Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS fl group er aðalstyrktaraðili sinfóníuhljómsveitar íslands SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS OG DÚNDURFRÉTTIRU PP SE LT ! AU KA TÓ NL EIK AR STÓRTÓNLEIKAR Í LAUGARDALSHÖLL FIMMTUDAGINN 28. JÚNÍ KL.19.30 LAUS SÆTI FÖSTUDAGINN 29. JÚNÍ KL.19.30 UPPSELT TRYGGÐU ÞÉR MIÐA SEM ALLRA FYRST Á WWW.SINFONIA.IS miðaverð ::: 5.000 / 4.500 kr. Roger Waters (Pink Floyd) ::: The Wall Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Útsetningar ::: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson Bakkahjalli - innst í botnlanga Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Einstaklega vel staðsett rúmlega 250 fm parhús á tveimur hæðum neðst í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er staðsett fyrir neðan götu, innst í lokaðri götu sem sem valin var feg- ursta gata Kópavogs 2006, fyrir neðan húsið er opið svæði, leikvellir og göngustígar. Á efri hæðinni er m.a. stofa, borðstofa, eldhús, hol, svefnherbergi, baðherbergi og innbyggður bílskúr. Á neðri hæð eru þrjú svefnherbergi, stórt hol (sem mætti breyta í herbergi), baðherbergi, þvottahús, sjónvarpsherbergi og geymsla. Garðurinn er nýlega endurnýjaður eftir teikningum landslagsarkitekts, að ofanverðu er hellulögð verönd en fyrir neðan er afgirtur garður með hellulagðri verönd, stígum og heitum potti, ásamt útisturtu, skjólveggjum og útigeymslu. Verð 69,8 millj. 6836 HÓPUR myndlistarmanna og hönnuða sem kalla sig KorpArt opnaði í fyrradag vinnustofur sínar á Korpúlfsstöðum. Sumir mála málverk, aðrir hanna föt, sumir eru í leirlist, aðrir í grafískri hönnun, myndskreytingum og þannig mætti áfram telja. Öllum er vel til vina og sambúðin friðsæl, enda ekki annað hægt í jafnglæsilegum vistarverum. Þegar blaðamann bar að garði í gær voru átta úr hópnum úti í porti að sleikja sólina, með sódavatn á flöskum. Erlingur Valgarðsson listmálari, Elli, sagði góðviðrið hafa komið niður á aðsókn í gær og fyrradag, en von- andi yrði bragarbót á því eftir þessa umfjöllun Morgunblaðsins. Sjónlistamiðstöð á Korpúlfsstöðum var formlega opnuð 1. maí sl. Í mið- rými hússins hafa þó listamenn verið með aðstöðu í mörg ár og hafa sýn- ingar verið haldnar í húsinu áður. Elli segir menn verja mismiklum tíma á vinnustofunum, sumir starfi ein- göngu að sinni list eða hönnun og séu þar því daglega en aðrir þurfi að sinna öðrum störfum, t.d. hann. Hann sé þrjá daga á vinnustofunni og kenni í grunnskóla tvo daga í viku. Vefsíða KorpArt, www.korpart.is, verður opnuð innan skamms og verður tekin upp sú nýbreytni 1. septem- ber að hafa vinnustofur opnar fyrsta laugardag hvers mánaðar. Vinnustof- ur KorpArt verða opnar frá kl. 12-16 næstu þrjá daga. KorpArt með opið hús Listakonur í stúdíóum Sólveig Dagmar listmálari önnum kafin á vinnustofu sinni (t.v.) og Sólveig Hólm leirlista- kona strýkur leirstyttu sem virðist kunna gælunum vel, af svipnum að dæma. 13 listamenn og hönnuðir opna vinnustofur sínar Á Korpúlfsstöðum Átta liðsmenn KorpArt, f.v: Edda Þórey, Elli, Sólveig Dagmar, Örn Smári, Margrét, Æja, Ninný og Siggi Valur. Morgunblaðið/RAX

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.