Morgunblaðið - 28.06.2007, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
,,Nú tekur hýrna um
hólma og sker,”
Óskum að ráða:
Grunnskólakennara á miðstig 100% starf
Upplýsingar um starfið gefa Sveinbjörn
Markús Njálsson skólastjóri, í símum 540 4700
og 821 5007, netfang:
sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is og
Guðlaug Erla Gunnarsdóttir aðstoðarskóla-
stjóri í símum 540 4700 og 821 5009, netfang:
gudlaug.erla.gunnarsdottir@alftanesskoli.is.
Umsóknir sendist Álftanesskóla, 225 Álftanesi.
Sjá einnig vefina www.alftanesskoli.is og
www.alftanes.is.
Skólastjóri.
Milljón á mánuði?
Ertu fær í samskiptum og með ríka þjónustu-
lund? Einstakt tækifæri í sölu- og markaðs-
setningu á á fasteignamarkaði. Metnaður og
vandvirkni í vinnubrögðum frumskilyrði.
Reynsla á fasteignamarkaði ákjósanleg. Aðeins
25 ára og eldri koma til greina. Sendið ítarlegar
uppl. um menntun og fyrri störf til auglýsinga-
deildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar:
,, M - 20205’’.
Menningarráð Eyþings
– Sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og
Þingeyjarsýslum –
Auglýst eftir
menningarfulltrúa
Menningarráð Eyþings auglýsir starf menning-
arfulltrúa Eyþings. Um nýtt starf er að ræða
sem komið er á fót í kjölfar nýgerðs menning-
arsamnings milli menntamálaráðuneytis,
samgönguráðuneytis og sveitarfélaganna á
svæði Eyþings (Eyjafirði og Þingeyjarsýslum).
Starfið er brautryðjendastarf sem þarf að móta
í samstarfi við Menningarráð Eyþings.
Starfssvið:
Dagleg umsýsla fyrir Menningarráð Eyþings.
Þróunarstarf í menningarmálum og
menningartengdri ferðaþjónustu á Norður-
landi eystra.
Fagleg ráðgjöf, kynning og verkefnastjórnun.
Efling samstarfs í menningarlífi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólanám eða sambærilegt nám, sem
nýtist í starfi.
Skipulags- og samstarfshæfileikar.
Þekking og reynsla af lista- og menningar-
starfi og menningartengdri ferðaþjónustu
æskileg.
Tölvu- og tungumálakunnátta.
Við leitum að kraftmiklum og metnaðarfullum
einstaklingi sem á auðvelt með samskipti við
fólk, er vanur sjálfstæðum vinnubrögðum og
frumkvæði í störfum.
Vinnutími getur krafist sveigjanleika og starfinu
fylgja töluverð ferðalög. Skilyrði er að
viðkomandi starfsmaður verði búsettur á
Norðurlandi eystra en starfsstöð verður á
Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf í september 2007.
Launakjör eru í samræmi við kjarasamninga
Launanefndar sveitarfélaga við aðildarfélög
BHM.
Umsóknarfrestur er til 16. júlí nk.
Umsóknir sendist til Eyþings, Strandgötu 29,
600 Akureyri. Menningarráðið áskilur sér rétt til
að framlengja umsóknarfrestinn ef nauðsyn
krefur.
Upplýsingar veitir Björn Ingimarsson formaður
Eyþings og varaformaður menningaráðs í síma
468 1220 og 895 1448, netfang:
bjorn@langanesbyggd.is.
Menningarráð Eyþings.
Málmiðnaðarfyrirtæki
Starfsmaður óskast
í almenn skrifstofustörf, tilboðsgerð og umsjón
með útboðum.
Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. eða á
box@mbl.is merktar: ,,M-20210” fyrir 3. júlí.
BARNAVERNDARSTOFA
Fósturforeldrar
óskast
Barnaverndarstofa leitar þeirra sem eru
reiðubúnir að taka 15 ára gamlan dreng í
fóstur sem á við vanda að stríða vegna
þroska- og hegðunarfrávika.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu
sem fósturforeldrar eða hafi stundað sam-
svarandi umönnun á börnum og/eða hafi
aflað sér menntunar sem nýtist til þessa
verkefnis. Um er að ræða krefjandi verkefni
sem krefst samvinnu við barnaverndar-
nefnd, sérfræðinga o.fl. Nánari upplýsingar
gefur Guðjón Bjarnason í síma 530 2602 eða
530 2600.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum,
sem hér segir:
Brekkubæjarland orlof, fnr. 192643, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir
ehf, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv. og
Snæfellsbær, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 13:45.
Diddatröð 12, fnr. 229-6033, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Eimskipafélag Íslands ehf, miðvikudaginn 4. júlí 2007
kl. 13:30.
Guðríðargata 9, fnr. 229-5942, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Árvakur hf, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 13:00.
Hellnafell 3, fnr. 226-5950, Snæfellsbæ, þingl. eig. Garðar Svansson
og Marzena Monika Kilanowska, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 10:00.
Naustabúð 3, fnr. 211-4409, Snæfellsbæ, þingl. eig. Risabjörg ehf,
gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv. og Vörður
Íslandstrygging hf, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 11:50.
Sýslumaður Snæfellinga,
27. júní 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bárugata 21, 200-1575, Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Örn Hjaltested,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. júlí 2007 kl. 14:00.
Eskihlíð 14a, 203-0302, Reykjavík, þingl. eig. Bryndís Halldórsdóttir,
gerðarbeiðendur Eskihlíð 14-14a, húsfélag og Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 2. júlí 2007 kl. 15:00.
Háteigsvegur 20, 201-1392, Reykjavík, þingl. eig. Prospektmira ehf,
gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf, mánudaginn 2. júlí 2007 kl. 15:30.
Hringbraut 77, 202-6873, Reykjavík, þingl. eig. Árni Benediktsson,
gerðarbeiðendur Jón Magngeirsson og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 2. júlí 2007 kl. 13:30.
Starengi 14, 222-1548, Reykjavík, þingl. eig. Ingrida Úselyté,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 2. júlí 2007 kl. 11:00.
Vallengi 13, 221-9127, Reykjavík, þingl. eig. Inga Guðrún Gestsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður vélstjóra, höfuðstö.,
mánudaginn 2. júlí 2007 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
27. júní 2007.
Þuríður Árnadóttir, deildarstjóri fullnustudeildar.
Tilkynningar
Auglýsing
vegna úthlutunar byggðakvóta á
fiskveiðiárinu 2006/2007 sbr. reglugerð
um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa
nr. 439/2007 með síðari breytingum
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um úthlutun
byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirfarandi
byggðarlag:
Sveitarfélagið Ölfus.
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði
sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar.
Umsóknarfrestur er til og með 11. júlí 2007.
Fiskistofa, 27. júní 2007.
Auglýsing
vegna úthlutunar byggðakvóta á fisk-
veiðiárinu 2006/2007
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um úthlutun
byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin
byggðalög:
Grundarfjarðarbær Fjarðabyggð
Strandabyggð Norðurþing
Grímseyjarhreppur Seyðisfjörður
Vopnafjarðarhreppur
Um úthlutunarreglur í ofangreindum
byggðalögum vísast til reglugerðar nr. 439, 15.
maí 2007, með síðari breytingum, auk sérstakra
úthlutunarreglna í hlutaðeigandi byggðalögum
sbr. auglýsingu nr. 569/2007 í
Stjórnartíðindum. Þessar reglur er einnig að
finna á heimasíðu Fiskistofu, www.fiskistofa.is.
Umsóknum skilað til Fiskistofu á eyðublaði
sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar.
Umsóknarfrestur er til og með 11. júlí 2007.
Fiskistofa, 27. júní 2007.
Félagsstarf
Fimmtudagurinn 28. júní.
Samkoma í Háborg,
Stangarhyl 3A, kl. 20.
Vitnisburður og söngur.
Predikun, Íris Guðmundsdóttir.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is.
Atvinna óskast
Alþjóðamarkaðs-
verkfræðingur
Frábær starfskraftur
Alþjóðamarkaðsverkfræðingur með tollstjórn
sem aðalfag óskar eftir atvinnu. Er með margra
ára reynslu utanlands. Metnaðarfullur og
fjöltyngdur.
Áhugasamir hafi samband í
tölvupóstfang: starfid@visir.is.
Raðauglýsingar
sími 569 1100