Morgunblaðið - 28.06.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.06.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 2007 41 Krossgáta Lárétt | 1 ófrómur, 8 far- sæld, 9 örskotsstund, 10 málmur, 11 hús, 13 óhreinkaði, 15 tafl- manns, 18 kalviður, 21 fúsk, 22 fugl, 23 skap- raunar, 24 meinlaus. Lóðrétt | 2 yfirsjón, 3 hafni, 4 álfta, 5 furða sig á, 6 ótta, 7 sleipi, 12 hlemmur,14 tjón, 15 álít, 16 mjög ákafur, 17 ósannindi, 18 áfall, 19 góðri skipan, 20 landa- bréf. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 öxull, 4 hæpin, 7 lyddu, 8 ýmist, 9 get, 11 tarf, 13 æsti, 14 yfrið, 15 þjöl, 17 akir, 20 óða, 22 kaups, 23 frauð, 24 illur, 25 rætur. Lóðrétt: 1 örlát, 2 undur, 3 laug, 4 hlýt, 5 prins, 6 nýtti, 10 eyrað, 12 fyl, 13 æða, 15 þokki, 16 ötull, 18 kraft, 19 ræður, 20 ósar, 21 afar. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú svallar í hópi náinna vina og vandamanna. Auðvitað gerist þetta bara þegar þú hefur gert einhverja áætlun. Það mun taka meiri hluta dagsins. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þar fór áætlunin um að vera ósýnilegur. Heimurinn sér þig. Í raun mun fólk nálgast þig. Ekki hafa áhyggj- ur, þú getur sett á þig huliðshjálminn einhvern annan dag í staðinn. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert klár í því að sjá fyrir þér fína framtíð og lifa þig inn í hana. Ef þessi framtíð felur í sér annað fólk, þarftu að skilja að það vill kannski fara aðrar leiðir. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ástvinir þínir eru óhemju gjaf- mildir við þig. Stundum færðu ekki það sem þig vantar. Þú ert samt sá sem allt fær og það er frekar svalt – ekki satt? (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Kringumstæður fara úr bönd- unum, þú tekur stjórnina og sýnir leið- togahæfileika þína. Næmi og þægileg- heit eru kostir sem allir virða í fari þínu. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Er ósamræmi milli þess sem þú vilt og þess sem þér finnst þú eiga skil- ið? Ef svo er skaltu leggja hart að þér til að brúa bilið. Í kvöld ertu kominn hálfa leið. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þjónustulundin þín gerir að verk- um að hvaða hópur sem er er heppinn að þú tilheyrir honum. Vertu einbeittur í huga og tali, það hjálpar við samn- ingagerð. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Að þróast með tímanum er ekki aðferðin sem þú kýst. Þú vilt frek- ar hoppa út í djúpu laugina. Ekki vera leiður á hinu hæggenga þroskaferli sem þú ert að fara í gegnum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Ekki hætta við þótt verkið virðist þér ofvaxið. Treystu því að hrós- ið sem þú færð fyrir það er þess virði að hafa smááhyggjur og stundum bakverk. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þegar þú umfaðmar sjálf- stæði þitt færðu einmitt alla þá hjálp sem þú þarfnast. Þú eykur vinsældir þínar með því að mæta á samkomu. Og skapið verður betra. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Sköpunarkrafturinn heltek- ur þig þessa daga. Það hefur hagnýta hlið. Komdu þínum frábæru hug- myndum á blað og sýndu vinnufélögum og þú færð góðar undirtektir. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Taktu til í vinnuaðstöðunni þinni. Þá geturðu byrjað á núllpunkti á því sem viðkemur hjartans málum. Þú gætir líka fundið verðmætan hlut og grætt á því. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bc4 Rf6 4. d3 e6 5. Bb3 Be7 6. 0–0 0–0 7. c3 Rc6 8. He1 Dc7 9. Rbd2 a6 10. Rf1 b5 11. Rg3 Bb7 12. a3 Hfe8 13. h3 a5 14. a4 b4 15. Bf4 bxc3 16. bxc3 Hab8 17. Bc4 Rd7 18. Hc1 Dc8 19. Bb5 Ba6 20. c4 Rb4 21. Rh2 Hb6 22. Rg4 d5 23. Rh5 f5 24. Bxd7 Dxd7 25. Re5 Dc8 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Myzliborz í Póllandi. Sigurvegari mótsins, Aleks- ander Smirnov (2. 227) frá Búlgaríu, hafði hvítt gegn Matthíasi Péturssyni (1.916). 26. Rxg7! Kxg7 27. Dh5 hvítur hótar nú Dh5-Df7+ og Bf4-h6. Í fram- haldinu varð svartur varnarlaus þó að hann kæmi í veg fyrir þessa hótun. 27. … Hf8 28. Dh6+ Kg8 29. He3! Hf6 30. Hg3+ Hg6 31. Hxg6+ hxg6 32. Dxg6+ Kf8 33. Df7#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Falin hætta. Norður ♠98763 ♥93 ♦K1097 ♣62 Vestur Austur ♠G4 ♠ÁKD102 ♥54 ♥1087 ♦G8 ♦D432 ♣ÁKD10953 ♣7 Suður ♠5 ♥ÁKDG62 ♦Á65 ♣G84 Suður spilar 3♥ dobluð. Vörnin fer vel af stað: Vestur tekur tvo slagi á lauf og spilar því þriðja, sem sagnhafi trompar með níunni í borði, en austur yfirtrompar með tíu. Þetta stefnir í einn niður - austur fær slag á spaða og annan á tígul í fyllingu tím- ans. Er það rétt? Spilið er frá EM í Tyrklandi. Og það er vissulega rétt að þrjú hjörtu EIGA að tapast ef austur tekur slag á spaða og skiptir svo yfir í tromp. En austur má ekki spila spaða TVISVAR, eins og virðist eðlilegt og gerðist í reynd við borðið. Sagnhafi trompaði og tók öll hjörtun. Í blindum skildi hann eftir spaðaníu og K10 í tígli, en heima átti hann Áxx í tígli. Og hvað átti austur? Ekki orð yfir heimsku sinni að taka spaðavaldið af makker. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir staðurinn á Seltjarnarnesi þar sem fjölbýlishúsmeð glæsiíbúðum eiga að rísa? 2 Hvað heitir Formúli-1 kappakstursmaðurinn sem var hér áferð í vikunni? 3 Eftir hvern er ljóðabálkurinn Söngvar frá Pisa sem nú hefurverið þýddur á íslensku? 4 Arnór Atlason hefur samið við liðs sitt FCK til ársins 2010. Íhvaða landi? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heitir sveitarstjóri Flóahrepps? Svar: Margrét Sigurðar- dóttir. 2. Hvað heitir hvalskoðunarbáturinn sem kviknaði í? Svar: Hafsúlan. 3. Hver er nýi borgarlögmaðurinn? Svar: Kristbjörg Stephensen. 4. Þýskur kvikmyndajöfur verður í öndvegi á næstu kvikmyndahátíð RIFF. Hver er það? Svar: Rainer Werner Fass- binder. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Eyþór dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðskokkarnir Ragnar og Bjarni matreiða gómsæta grænmetissósu og ferska skyrmús með bláberjum. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.