Morgunblaðið - 28.06.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.06.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 2007 47 www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Die Hard 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Premonition kl. 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára Lives of Others kl. 5.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 3:50, 5:40 og 8 Með íslensku tali Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Með ensku tali SHREK, FÍÓNA,AS- NINN OG STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ERU MÆTT AFTUR Í SKEMMTI- LEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.SANDRA BULLOCK SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MARTRÖÐ EÐA RAUNVERULEIKI? eee S.V. - MBL. Heimsfrumsýning John McClane er mættur aftur! Yippee Ki Yay Mo....!! Þorir þú að mæta? MÖGNUÐ SPENNUMYND UM KONU SEM MISSIR EIGINMANN SINN Í BÍLSLYSI ...EÐA EKKI? eee D.V. QUENTIN TARANTINO KYNNIR www.laugarasbio.is “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi at- burðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 Sýnd kl. 10 John McClane er mættur aftur! Yippee Ki Yay Mo....!! Þorir þú að mæta? Sýnd kl. 4:30, 7:30 og 10-POWERSÝNING 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Heimsfrumsýning “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 POWERS ÝNING Í DOLBY DIGITAL KL. 10.4 5 Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is „ÞETTA gengur bara mjög vel,“ segir Georg Erlings- son, spurður út í það hvernig skráningu í Dragkeppni Íslands miði. „Og það er nokkuð jafnt í liðum hvað kynin snertir, allavega enn sem komið er,“ bætir hann við, og vísar til þess að í þriðja árið í röð gefst konum einnig tækifæri til að taka þátt. Karlpening- urinn bregður sér í dragdrottningadressin en kven- menn keppa sem draggkóngar, það er konur sem koma fram í karlmannsgervum. „Tveir titlar eru í boði,“ segir Georg. „Valin verður dragdrottning og einnig draggkóngur, en eins og sést er búið að sníða fyrir hvorttveggja íslensk orð.“ Spurður út í keppnisfyrirkomulag segir Georg: „Það verður sérstök umgjörð um keppnina í ár – grímur og grímuballa-stemning, og karakterar svo afhjúpaðir smám saman á sviðinu eftir því sem á líður keppni. En áhorfendur búa samt sem áður til atriði sem teng- ist ekki endilega beinagrind keppninnar og þar reyn- ir á listræna sköpun þeirra og frumleika .“ Konurnar koma sterkar inn „Svo er gaman að sjá hversu sterkar konurnar eru,“ heldur Georg áfram. „Þær gefa strákunum ekk- ert eftir og eru sérstaklega hugmyndaríkar og frum- legar. Ég hef meira að segja sjálfur gengið framhjá keppendum án þess að þekkja þá. Og þá eru gervin orðin góð,“ segir hann og hlær. „Það er afar fátítt að kynjunum sé att saman með þessum hætti og raunar einsdæmi í heiminum að bæði kynin fái að keppa saman í einu,“ segir Georg. Aðstandendur hvetja að lokum alla áhugasama, af hvoru kyni sem er, til þess að hafa samband og skrá sig. Drag er ekki sama og dragg Dragkeppni Íslands heldur upp á 10 ára afmæli hinn 8. ágúst næstkomandi Morgunblaðið/Jim Smart Fönguleg Mikið verður um dýrðir í Loftkastalanum. Skráning í keppnina stendur yfir þessa dagana en áhugasamir geta sent aðstandendum línu á www.drag- keppni@visir.is. Keppnin fer svo fram í Loftkastalanum. Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.