Morgunblaðið - 09.07.2007, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.07.2007, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Garðar Ódýr garðsláttur. Tek að mér garðslátt í sumar. Hvert skipti frá 5.000 kr. Hafðu samband og fáðu tilboð. Uppl. í síma 847 5883. Flug Til sölu Kolb Mark III. Experimental flugvél með 80 hestafla Rotax 912 mótor, öryggisfallhlíf frá BRS. Flugvélin getur annaðhvort verið skráð sem fluvél eða FIS. Ás. verð 2,3 millj. Kerra fylgir með sem er smíðuð utan um flugvélina og hægt að hafa með á ferðum um landið. Kerran er jafnframt flugskýli vélarinnar. Uppl. í síma 669 1372. Heilsa LR Henning kúrinn. Frábær lausn!!! LR Henning kúrinn er frábær lausn í baráttunni við aukakílóin. Hringdu núna og taktu fyrsta skrefið í átt að betra lífi. Þú sérð ekki eftir því. Hófí S:6915218 Lr-henninkúrinn - nýtt á Íslandi. Langar þig að léttast? Án svengdar og mikillar hreyfingar? Ég er búin að léttast um 14 kg á 9 vikum. Sendu fyrirspurn á halldoragv@internet.is eða hringdu í Dóru í síma 869 2024. REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Streitu og kvíðalosun. Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT sími 694 5494, www.EFTiceland.com. Heimilistæki Ryksuguvélmennið frábæra. Roomba SE. Líttu á heimasíðuna. Hreinasta snilld. Tekur upp allt sem hún fer yfir, þetta er tækið sem þú ættir að fá þér. Njóttu sumarsins. Upplýsingar í síma 848 7632. www.roomba.is Húsnæði í boði Leigusalar auglýsa frítt. Leigjendur leita frítt. Leiga.is býður: ráðgjöf, áreiðanleika- könnun og gerð leigusamninga. Leiga.is Til leigu 3ja herb. íbúð Spóahólar Björt og góð fjölskylduvæn reyklaus íbúð 105.000kr mán. Bankaábyrgð og meðmæli. Leigutími frá 1. sep. og leigist til 1 árs. Nichole 692-4034 nichole@internet.is Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Málarar Málun og viðgerðir ATH! Málningarverktaki getur bætt við sig verkum úti sem inni, faglærðir aðilar.Komum og veitum ráðgjöf og gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Frekari uppl. í síma 6963639. Ýmislegt Fyrir dömurnar: Nýkomnir flottir dömuskór úr leðri. Komið og sjáið úrvalið. Verð: 10.750. Fyrir herrana: Nýkomið úrval af vönduðum leður sandölum með mjúkum sóla. Verð: frá 5.885. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Ath. verslunin er lokuð á laugardögum í sumar. Íþróttabrjósthaldarinn góði fæst í BCD skálum á kr. 2.350. Magnaðir teygjutoppar í stærðum S,M,L,XL,XXL litir: hvítt, svart, húðlitt á kr. 2.650. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Lokað á laugardögum í sumar. 580 7820 BannerUp standar Taska fylgir myndrenninga- Bílar Jeep árg. '06 ek. 36 þús. km. Glæsilegur Jeep Grand Cherokee Limited með 5,7 Hemi vél til sölu. Einn með öllu. Ásett verð 4250 þús. fæst á 3950 þús stgr. Uppl. í síma 8990568 Packard 1950 4 d., 8 cyl. Super Svartur, sjálfsk., ek. 34 þús. m. Allir aukahlutir. Bíllinn er eins og nýr. Óvenjuglæsilegur. Verð 2,8 millj. Sími 898 8577 milli kl. 18 og 20. PILGRIM COBRA Glæsilegur bíll í sérflokki, 5.7 L 350 mótor sem skilar 355 hö, sjsk,1 tonn að þyngd, Verð 3.490 þús. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn, s. 567 2700. VW Touareg, árg. ‘04 - V8. Ek. 59 þús. Leðurinnrétting, rafmagn og hiti í öllu. Sóllúga. Skipti á ódýrari. Aðeins 3.950 þús. Sími 899 7071. Ökukennsla bifhjolaskoli.is Býð upp á ökukennslu Síminn er 663 3456. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjólakennsla. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Hjólhýsi Delta hjólhýsi til sölu Nú fer hver að verða síðastur til að kaupa falleg hjólhýsi á frábæru verði. Áfram verður 100.000 kr afslátturinn í boði þar sem aðeins 5 hjólhýsi eru eftir á lager. Innifalið í verði: rafgeymir, hleðslutæki, gas- kútur og varadekk. Fortjöld á hálf- virði. Allt að 100% lán.Tilbúin í ferðalagið, til afhendingar strax. S. 587 2200, 898 4500 www.vagnasmidjan.is Hjólhýsi til sölu! 2007. Aðeins 1 Delta Euroliner 4400 FB hjólhýsi eftir. U sófi og hjónarúm. Verð aðeins 1.797.240 kr. Ótrúlegir möguleikar. Allt að 100% lán. Fortjald á hálfvirði. Sími 587 2200 og 898 4500. www.vagnasmidjan.is Kerrur Sumarútsala á kerrum. Brenderup 2 hesta kerra – innanm. 284x162x222 cm – burðarg. 1325 kg – dekk 14“. Listaverð: 740.000. Tilboðsverð: 695.000. Lyfta.is, s. 421 4037, Njarðarbraut 3, Reykjanesbæ. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hafnarstræti 2, versl.hús fnr. 212-5562, Þingeyri, þingl. eig. Kristján Fannar Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ísafjarðarbær og Tryggingamiðstöðin hf, föstudaginn 13. júlí 2007 kl. 10:00. Hlíðarvegur 35, 211-9869, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur Samúelsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, föstudaginn 13. júlí 2007 kl. 11:30. Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi Sýslumaðurinn á Ísafirði, 6. júlí 2007. Raðauglýsingar FRÉTTIR Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn ÞÓRIR Stephensen, fyrrverandi staðarhaldari í Viðey og dómkirkju- prestur, mun annað kvöld stýra þriðjudagsgöngu í Viðey. Í tilkynn- ingu segir að aðaláherslan í göng- unni verði á Vestureyjuna en þar sé ýmislegt að sjá og nægi að nefna listaverkið Áfanga eftir Richard Serra og „Ástarsteininn“. „Sr. Þórir starfaði í eyjunni um árabil og er með fróðustu mönnum um allt sem viðkemur eyjunni. Sr. Þórir er auk þess góður sögumaður og ástæða er til að hvetja alla þá sem ekki hafa gengið með honum um Viðey að láta þetta tækifæri ekki framhjá sér fara,“ segir í tilkynningu. Gangan hefst með siglingu úr Sundahöfn kl. 19.15 og tekur um tvær klukkustundir. Leiðsögnin er ókeypis utan ferjutolls sem er 800 kr. fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir börn. Allir þátttakendur fá Egils Kristal í boði Ölgerðarinnar. Aðrir viðburðir sem verða í Viðey í vikunni eru Kvosarsigling á fimmtudag en þá mun Guðjón Frið- riksson sagnfræðingur segja frá merkum kennileitum á siglingu um Sundin. Á sunnudaginn fræðir Þorsteinn Gunnarsson, arkitekt og leikari, gesti Viðeyjar um endurreisn Við- eyjarstofu 1986-88. Vestureyja Viðeyjar skoðuð Morgunblaðið/Brynjar Gauti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.