Morgunblaðið - 18.08.2007, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2007 43
Atvinnuauglýsingar
Vélavörður óskast
á línuskip sem getur leyst af sem yfirvélstjóri.
Upplýsingar í síma 420 5700.
Verkamenn athugið!
Vegna aukinna verkefna óskar JB Bygginga-
félag eftir að ráða verkamenn til starfa í
byggingavinnu.
Íslensku- eða enskukunnátta æskileg.
Leggjum áheyrslu á skemmtilegt starfsum-
hverfi, öflugt starfsmannafélag og ferðasjóð.
Upplýsingar gefur Páll Róbert í síma
693 7014 og Kristján Yngvason í síma
693 7005. Einnig er hægt að sækja um á
www.jbb.is.
JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s. 544 5333.
Vanan háseta
vantar á beitningarvélabát.
Upplýsingar í síma 896 1844.
Árbæjarkirkja
Kórstjóri barnakórs
Árbæjarkirkja auglýsir laust til umsóknar starf
kórstjóra barnakórs við kirkjuna. Um er að
ræða hlutastarf og þarf viðkomandi að geta
hafið störf sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Árbæjarkirkju, sem er opin mánudaga-fimmtu-
daga kl. 9-12, sími 587 2405 eða hjá organista
kirkjunnar, Krisztinu Szklenárné í síma
847 1933.
Umsóknir með upplýsingum um
tónlistarmenntun og fyrri störf skulu berast til
Árbæjarsóknar, Árbæjarkirkju við Rofabæ,
110 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2007.
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Til leigu
snyrtileg skrifstofuherbergi í Ármúla og á
Suðurlandsbraut. Mismunandi stærðir. Góð
aðstaða. Upplýsingar í síma 899 3760.
Húsnæði í boði
Atvinnuhúsnæði á
Akranesi
Til leigu 241 fermetra húsnæði á góðum stað,
miðsvæðis. Í því er góð lofthæð um 3,5-4 metr-
ar og stórar aksturshurðir. Þá er aðstaða fyrir
skrifstofu, kaffistofu, og snyrtingar. Hægt er að
láta 20 fm kæli fylgja.
Upplýsingar í símum 891 7565 og 893 4800.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6,
Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Langirimi 21-23, 222-8702, Reykjavík, þingl. eig. Nabú Íslandsverk ehf,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Laufásvegur 25, 200-6745, Reykjavík, þingl. eig. Halla S. Jónatans-
dóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna,
miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Laugarnesvegur 42, 201-8695, Reykjavík, þingl. eig. Siggeir Magnús
Hafsteinsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Laugavegur 86-94, 228-1321, Reykjavík, þingl. eig. Guðríður
Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Leirubakki 30, 204-8058, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðjón
Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv.,
miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Mánagata 20, 201-0957, Reykjavík, þingl. eig. Viggó Guðjónsson,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf,
miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Mávahlíð 26, 203-0801, Reykjavík, þingl. eig. Ísbúi ehf, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Nesvegur 59, 202-6555, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ævar R.
Kvaran, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Rafstöðvarvegur 1a, 204-3313, Reykjavík, þingl. eig. Miðstöðin ehf,
eignarhaldsfélag, gerðarbeiðandi VBS Fjárfestingabanki hf,
miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Rafstöðvarvegur 1a, 225-8525, Reykjavík, þingl. eig. Miðstöðin ehf,
eignarhaldsfélag, gerðarbeiðandi VBS Fjárfestingabanki hf,
miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Rauðalækur 35, 201-6234, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Björgvin
Rafnsson og Jóna Pála Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki
Íslands hf, aðalstöðv., miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Ránargata 24, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hrólfur Sæmundsson,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv.
og Sigurður O. Egilsson, miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Reykás 5, 204-6302, Reykjavík, þingl. eig. Ingigerður Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, miðvikudaginn 22. ágúst 2007
kl. 10:00.
Skúlagata 10, 200-3162, Reykjavík, þingl. eig. AB Vöruflutningar ehf,
gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf, Reykjavíkurborg,
Sýslumaðurinn í Kópavogi og Völundur, húsfélag, miðvikudaginn
22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Smáragata 12, 200-9300, Reykjavík, þingl. eig. Einar Jónsson og
Soffía Guðrún Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Gildi -lífeyrissjóður,
miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Sólvallagata 80, 226-2702, Reykjavík, þingl. eig. Daði Þorsteinsson og
Margrét Sara Oddsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Suðurhólar 26, 205-0945, Reykjavík, þingl. eig. Karl Olsen, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn
22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Súðarvogur 16, 202-3222, Reykjavík, þingl. eig. ÍS Hótel ehf,
gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf, Reykjavíkurborg og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Súluhólar 4, 205-0043, Reykjavík, þingl. eig. Marteinn Unnar
Heiðarsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn
22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Tungusel 1, 205-4682, Reykjavík, þingl. eig. Eiríkur Ellertsson,
gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, Glitnir banki hf, Reykjavíkurborg,
Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn
22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Vatnsveituvegur Öxl, 204-6805, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna A.
Helgadóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Stafir lífeyrissjóður,
miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Vesturgata 17, 200-1633, Reykjavík, þingl. eig. Vesturgata 17 ehf,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 22. ágúst
2007 kl. 10:00.
Vesturgata 17, 200-1638, Reykjavík, þingl. eig. Vesturgata 17 ehf,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 22. ágúst
2007 kl. 10:00.
Víðimelur 55, 202-5966, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Bjarni
Marteinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík,
miðvikudaginn 22. ágúst 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
17. ágúst 2007.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6,
Reykjavík á:
Von, RE–003, skipaskrárnúmer 1857, þingl. eig. Lífsbjörg ehf,
gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn
22. ágúst 2007 kl.10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
18. ágúst 2007.
Félagslíf
Samkoma í dag kl. 17.00
í safnaðarheimili Grensáskirkju.
Lofgjörð, vitnisburðir og fyrir-
bænir. Sameiginlegur matur eftir
samkomu. Allir koma með eitt-
hvað á borðið og eru hjartanlega
velkomnir.
19.8. Hróarstindur
Brottför frá BSÍ kl. 10:30.
Göngutími 5-6 klst. Fararstjóri
María Berglind Þráinsdóttir.
Verð 3.100/3.500 kr.
31.8.-2.9. Fjölskylduferð í
Bása Brottför kl. 17:00.
Fararstjóri Pétur Þorsteinsson
Verð 11.200/12.800 kr.
Uppselt í skála
31.8.-2.9. Kerlingarfjöll
Brottför kl. 19:00.
31.8.-2.9. Fjallabak - jeppa-
ferð Brottför kl. 19:00.
Haustferð um Fjallabakssvæðið
þar sem gist verður í Strútsskála
í tvær nætur og skoðaðar ýmsar
faldar náttúruperlur. VHF talstöð
er skilyrði í allar jeppaferðir.
Félagsmenn geta fengið
Útivistarrásina. Einnig er hægt
að leigja talstöðvar á skrifstof-
unni. Verð 6.600/8.100 kr.
Skráningar í ferðir á skrif-
stofu Útivistar í síma 562 1000
eða utivist@utivist.is.
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100
Raðauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
SECURITAS og Urriðaholt ehf.
hafa undirritað samning um að Sec-
uritas vakti alls 1.650 íbúðir í Urr-
iðaholti í Garðabæ. Allar íbúðir
hverfisins verða tengdar stjórnstöð
Securitas. Stefnt er að samkomulagi
um vöktun með eftirlitsbílum og
myndavélum.
Samningurinn gildir í 18 mánuði
og að honum loknum geta íbúar
hverfisins framlengt hann. Meðal
þess búnaðar sem settur verður upp
í íbúðum Urriðaholts verður örygg-
iskerfi beintengt við stjórnstöð
Neyðarlínunnar 1-1-2 og Securitas í
Skógarhlíð. Þá verður lyklaborð í
hverri íbúð, sírena, hreyfi- og reyk-
skynjarar og hurðanemar.
Í fréttatilkynningu kemur fram að
samningurinn muni kalla á umtals-
verða fjölgun starfsfólks hjá Sec-
uritas, eða um 20, varlega áætlað.
Öryggiskerfi í öll heimili
HIÐ árlega stórmót Árbæjarsafns
og Taflfélags Reykjavíkur verður
haldið í Árbæjarsafni 19. ágúst kl.
14. Tefldar verða sjö umferðir með
sjö mínútna umhugsunartíma. Allir
eru velkomnir. Þátttakendur skrái
sig til leiks í Árbæjarsafni í síma
411 6320 eða á mótsstað.
Skákmót í
ÁrbæjarsafniSTJÓRN Samband ungra sjálfstæð-
ismanna hefur samþykkt eftirfarandi
ályktun:
„Í tengslum við umræðu í fjölmiðl-
um og víðar um málefni miðbæjarins
og ástandið þar um helgar minnir
Samband ungra sjálfstæðismanna
borgar- og lögregluyfirvöld á að
gleyma ekki sjónarmiðum um versl-
unarfrelsi og eignarrétt þeirra sem
stunda rekstur í miðborginni.
Aukin áhersla á sýnilega löggæslu
í miðborginni og samvinnu lögreglu
og eigenda skemmti- og veitinga-
staða eru jákvæð og eðlileg skref.
Boð og bönn og inngrip hins opinbera
í rekstur skemmtistaða á svæðinu,
umfram það sem nú þegar hefur ver-
ið gert, eru hins vegar ekki rétta
lausnin.
Hið opinbera, hvort sem það er í
gegnum ríkisvaldið eða sveitarfélög,
hefur nú þegar haft mikil afskipti af
skemmtanavenjum Íslendinga, t.d. í
formi lögbundins opnunartíma
skemmtistaða, reykingabanns á veit-
inga- og skemmtistöðum og einu
hæsta áfengisgjaldi sem nokkur þjóð
í Evrópu innheimtir, svo eitthvað sé
nefnt. Allt eru þetta atriði sem hafa
áhrif á ástandið í miðborginni og til
að mynda mættu þeir sjálfskipuðu
siðferðispostular sem knúðu á um
reykingabann á skemmtistöðum
velta fyrir sér hvaða afleiðingar
bannið hafi haft á miðborgarlífið, t.d.
hvað varðar umgengni.
Samband ungra sjálfstæðismanna
telur frekari skref í átt til forræð-
ishyggju í þessum efnum afar gagn-
rýnisverð og til marks um þá áráttu
stjórnvalda hér á landi að leggja eigið
siðferðis- og gildismat til grundvallar
lagasetningu um breytni fólks.“
Boð og bönn ekki rétta lausnin
Pointing labrador
Í MORGUNBLAÐINU í gær var
tegundarheiti hundsins Tiger rangt.
Tiger er af tegundinni pointing
labrador og var í einangrun í Höfn-
um, ekki Hrísey eins og sagði í text-
anum. Einangrunarstöðinni í Hrísey
var lokað fyrir nokkru. Beðist er vel-
virðingar á mistökunum.
LEIÐRÉTT