Morgunblaðið - 18.08.2007, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2007 47
Heilsa og lífsstíll
Glæsilegur blaðauki um heilsu og lífsstíl
fylgir Morgunblaðinu 31. ágúst
• Húð og snyrting.
• Dekur.
• Reykingar - skaðsemi.
• Líkamsrækt og dýrin.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi viðtölum.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 27. ágúst.
Meðal efnis er:
• Hreyfing og líkamsrækt.
• Heildrænar heilsumeðferðir.
• Andleg þreyta.
• Andleg iðkun og slökun.
• Heilsuuppskriftir.
• Mataræði.
Krossgáta
Lárétt | 1 pjatla, 4 þekkja,
7 skrökin, 8 dregil,
9 kraftur, 11 sleif,
13 skordýr, 14 búningur,
15 þarmur, 17 geð,
20 gyðja, 22 ferma,
23 skilja eftir, 24 drauga-
gangur, 25 valska.
Lóðrétt | 1 álíta, 2 manns,
3 kvennafn, 4 trjámylsna,
5 minnast á, 6 óskertur,
10 birgðir, 12 beita, 13 á
víxl, 15 blíðuhót, 16 sker,
18 frelsarann, 19 þjaka,
20 rétt, 21 skordýr.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sigurverk, 8 undin, 9 rokur, 10 urð, 11 dílar,
13 arður, 15 hatts, 18 frost, 21 pál, 22 skera, 23 álkan,
24 skrattinn.
Lóðrétt: 2 indæl, 3 unnur, 4 varða, 5 rokið, 6 mund,
7 grær, 12 alt, 14 rór, 15 hása, 16 trekk, 17 spaka,
18 flátt, 19 orkan, 20 tína.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú ætlast til mikils af vinum. Eða
er þetta það sem þú hefðir átt að fá allan
tímann? Í kvöld færðu útrás, ferskt loft og
hittir uppáhaldsmanneskjuna þína.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Það er í lagi ef þú ert ekki alltaf að
vinna að tilgangi þínum. Það er gaman að
gleyma sér og það má læra af því. Út-
úrdúrinn kemur þér aftur á rétta leið.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Atburðir sem gerast samtímis
eru skilaboð til þín að þú sért í flæði lífs-
ins. Til að vera marktækt þarf það ekki að
vera stórt, jafnvel næstum ósýnilegt.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Láttu ekkert tefja skriðþunga
þinn. Hugsaðu fram á við og stökktu á
tækifærin. Í kvöld mun sú ást sem þú fær-
ir heiminum koma tíföld til baka úr
óvæntri átt.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú geislar af sönnu ljónahugrekki,
og það skerpir aðra fína kosti sem þú
berð. Einbeittu þér að því að vera sjálfs-
öruggur og allt verður í þessu fína.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þó þú kunnir að meta nám viltu
ekki alltaf láta kenna þér. Lykilatriðin sí-
ast inn þegar þú virðir kennarann. Eyddu
tíma með þeim sem þú dáist að.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Keyrðu eftir nýjum götum, opnaðu
gamla kassa, svaraðu furðulegum hring-
ingum. Þegar þú veist ekki hvað þú ert að
gera er það áhætta og það líkar þér.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú ert ákveðinn í að komast
til botns í heimilisvanda og laga hann.
Barnalegt viðhorf þitt mun leysa vandann
skjótar en úthugsuð aðferð.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Innra ertu öruggur og ytra
ertu einbeittur. Þetta jafnvægi hentar vel
félagslífi þínu. Þú getur breytt samtali í
listform.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Létt og ánægjuleg samskipti
henta þér vel núna. Þú laðast að vinalegu
og samvinnufúsu andrúmslofti. Forðastu
alvarlegar samræður.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú þarft að koma hjartans
máli á framfæri og hefur ekki tíma til að
vera listrænn eða klár. Vertu bara nógu
hávær.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Allir hafa álit á því hvað þú átt að
gera. En það verður bara til þess að þú
verður enn ákveðnari í að gera bara það
sem þú vilt.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c3
Rc6 5. Bd3 Rf6 6. Bf4 e6 7. Rf3
Bd6 8. Bxd6 Dxd6 9. O-O O-O 10.
He1 a6 11. a4 Dc7 12. Rbd2 Hb8
13. De2 b5 14. axb5 axb5 15. b4
Db6 16. Rb3 Re8 17. Rc5 Rd6
Staðan kom upp á Politiken Cup
sem lauk fyrir skömmu í Kaup-
mannahöfn. Vigfús Óðinn Vigfús-
son (2059) hafði hvítt gegn Danan-
um Mikkel Motzkus (1839).18.
Bxh7+! Kxh7 19. Rg5+ Kg8? svart-
ur hefði fremur átt að leika
19...Kh6 þó að staðan væri þá erfið
eftir 20. Dg4. Í framhaldinu hefur
hvítur léttunnið tafl. 20. Dh5 He8
21. Dh7+ Kf8 22. Dh8+ Ke7 23.
Dxg7 Rd8 24. Rh7 Rf5 25. De5!
Rxd4 26. cxd4 og svartur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Freistandi yfirslagir.
Norður
♠D10
♥Á754
♦1086
♣D972
Vestur Austur
♠K9842 ♠G65
♥10832 ♥K96
♦7 ♦G95432
♣K104 ♣9
Suður
♠Á73
♥DG
♦ÁKD
♣ÁG653
Suður spilar 3G.
Yfirslagir skipta sjaldan máli í sveita-
keppni en það er samt ástæðulaust að
henda frá sér öruggum yfirslögum - eða
hvað?
Suður varð sagnhafi í 3 gröndum í
sveitakeppni eftir að hafa sýnt sterka
jafnskipta hönd. Vestur spilaði út spaða
og sagnhafi hitti á að setja drottninguna
í borði. Hann spilaði næst laufi á gosa.
Hefði vestur drepið með kóng og spil-
að spaða hefði sagnhafi tekið 10 slagi.
Og hefði vestur fylgt með fjarkanum
hefði sagnhafi næst tekið laufaás og
sama niðurstaða hefði fengist. Svo vest-
ur ákvað að fylgja lit með laufatíunni.
Sagnhafi taldi víst að ♣10 væri einspil
og sá nú skyndilega 11 slagi, jafnvel 12
ef hjartasvíning gekk. Hann prufaði
hjartadrottningu en austur drap með
kóng og spilaði spaðagosa. Sagnhafi
drap með ás og spilaði næst hjartagosa
á ás til að taka laufasvíninguna, sem
hann taldi sannaða. En þegar austur
henti tígli varð sagnhafi að játa sig sigr-
aðan.
BRIDDS
Guðmundur Hermannsson| ritstjorn@mbl.is
1 Fjárlaganefnd hefur fjallað um málefni Grímseyjar-ferju. Hvað heitir formaður nefndarinna?
2 Aflþynnuverksmiðja mun rísa í nágrenni Akureyrar.Hvar?
3 Aðeins einn íslenskur frjálsíþróttamaður mun keppaá Heimsmeistaramótinu í Japan. Hver er það?
4 Faxaflóahafnir íhuga að selja þekkt hús í mið-bænum. Hvað heitir það?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Bæjarstjórn Vest-
urbyggðar vill leyfa
olíuhreinsunarstöð.
Hvar? Svar: Í
Hvestu í Arnarfirði.
2. Merkur gripur
verður sýndur á
nýrri sýningu í Gerð-
arsafni. Hver? Svar:
Brennivínsflaska
Kjarvals. 3. Kaup-
þing heldur stór-
tónleika á Laug-
ardalsvelli í kvöld. Hver er skipuleggjandinn? Svar: Einar Bárðar-
son. 4. Tökur á áramótaskaupi Sjónvarpsins eru hafnar. Hver er
leikstjórinn í ár? Svar: Ragnar Bragason.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/ÞÖK
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig