Morgunblaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞAÐ er í sjálfu sér ekkert nýtt í þessari mynd, umfjöllunarefni hennar er ekki nýtt af nálinni. En þetta er örugglega alveg nýtt í augum margra,“ segir franski leikstjór- inn Raphaël Sibilla um mynd sína No Body Is Perfect sem frumsýnd verð- ur í Regnboganum í kvöld. Í mynd- inni er kafað djúpt í undirheima eró- tískrar tilraunastarfsemi, en einnig eru hvers konar líkamsbreytingar skoðaðar. Það skal strax tekið fram að myndin er ekki fyrir viðkvæmar sálir. Hafði ekkert vit á þessu „Ég lagði mikla áherslu á að koma því til skila að flest af því fólki sem sést í myndinni er venjulegt fólk sem vinnur venjulegan vinnudag og lifir fremur hefðbundnu lífi að öðru leyti. Þetta er bara þeirra litli heimur, þeirra hliðarsjálf,“ segir Sibilla. Fyrir um það bil fimm árum síðan bað framleiðandi myndarinnar, Emmanuel Prévost, Sibilla um að gera þessa mynd, en Sibilla segist ekki hafa haft nokkurt vit á umfjöll- unarefninu áður en hann fór af stað. Undirbúningsvinna tók eitt ár og tökur tóku svo heil þrjú ár, en mynd- in var tekin víða um heim. „Ég fór til New York, Tókýó, Ríó, Kosta Ríka, Argentínu og Mexíkó, auk þess sem eitthvað var skotið í París þar sem ég bý. Svo fór ég reyndar til Afríku, en ekkert af því var notað í myndinni. Þar vorum við að skoða fornar að- ferðir við líkamsgötun og fleira í þeim dúr, en okkur fannst það ekki alveg passa inn í myndina.“ Tók langan tíma Aðspurður segir Sibilla að langan tíma hafi tekið að finna fólk sem var tilbúið til að sýna sig fyrir framan myndavélina. „Til að byrja með neit- uðu flestir sem ég talaði við. Þegar fólk horfir á þessa mynd skilur það ekki hvers vegna það tók mig svona langan tíma að gera hana. En samn- ingaviðræður við fólkið tóku oft mjög langan tíma, og meira að segja myndaðist nokkur vinátta milli mín og þessa fólks því ég var búinn að tala svo oft við það. En þetta var það erfiðasta við gerð myndarinnar, að sannfæra fólk um að koma fram og Öfgakenndar hvatir mannsins Heimildarmyndin No Body Is Perfect frumsýnd á Bíódögum í kvöld Furðulegt athæfi Á meðal viðmælenda í myndinni er fólk sem lætur hengja sig upp á krókum af fúsum og frjálsum vilja. Raphaël Sibilla / KRINGLUNNI NANCY DREW YNGSTI OG KLÁRASTI EINKASPÆJARI HEIMS ER NÚ MÆTT Á HVÍTA TJALDIÐ BYGGT Á HINUM FRÁBÆRU NANCY DREW BÓKUM ÓVÆNTASTA STELPUMYND ÁRSINS! eee H.J. - MBL / ÁLFABAKKA RATATOUILLE m/ensku tali kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:40 LEYFÐ RATATOUILLE m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ DIGITAL RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 12:30 - 3 - 5:30 LEYFÐ DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 5 - 8 - 10:30 B.i.10.ára THE TRANSFORMERS kl. 10:30 B.i.10.ára DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i.10.ára LÚXUS VIP NANCY DREW kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i.7.ára GEORGIA RULE kl. 8 B.i.7.ára HARRY POTTER 5 kl. 12:30 - 3:15 - 8 B.i.10.ára SHREK 3 m/ísl. tali kl. 1 - 2 - 3 - 4 - 6 LEYFÐ OCEAN´S 13 kl. 10:30 B.i.7.ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2:30 - 3 - 5:30 LEYFÐ DIGITAL RATATOUILLE m/ensku tali kl. 8 - 10:30 LEYFÐ DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 5 - 8 - 10:40 B.i. 10 ára DIGITAL GEORGIA RULE kl. 10:10 B.i. 7 ára HARRY POTTER 5 kl. 4:30 B.i. 10 ára SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ NANCY DREW kl. 8 B.i. 7 ára 48.000 GESTIR SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á WWW.SAMBIO.IS HLJÓÐ OG MYND FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR TOY STORY, FINDING NEMO, THE INCREDIBLES OG CARS KEMUR SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS. NÝJASTA MEISTARAVERK PIXAR OG DISNEY GETUR ROTTA ORÐIÐ MEISTARAKOKKUR Í FÍNUM VEITINGASTAÐ? SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI eeeee „BRAD BIRD OG PIXAR [FÆRA] OKKUR EINA ALBESTU MYND ÁRSINS OG JAFNFRAMT EINA AF HÁPUNKTUM FYRIRTÆKISINS“ - LIB, TOPP5.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.