Morgunblaðið - 20.09.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.09.2007, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ WWW.SAMBIO.IS SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDIVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára BRATZ kl. 5:30 - 8 LEYFÐ ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ LICENSE TO WED kl. 6 - 8 B.i. 7 ára THE BOURNE ULTIMATUM kl. 10 B.i. 14 ára THE TRANSFORMERS kl. 10:30 B.i. 10 ára DIGITAL / KRINGLUNNI MR. BROOKS kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára LÚXUS VIP BRATZ kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ KNOCKED UP kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.14.ára DISTURBIA kl. 8 - 10:30 B.i.14.ára ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ ASTRÓPÍA LÚXUS VIP kl. 6 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 5:30 LEYFÐ / ÁLFABAKKA frábær íslensk afþreying - SVALI, FM 957 4 VIKUR Á TOPPNUM eeee - JIS, FILM.IS eeee - A.S, MBL eeee - RÁS 2 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ALLIR EIGA SÍN LEYNDARMÁL. ÓVÆNTASTI SÁLFRÆÐI- TRYLLIR ÁRSINS eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL HAUSTIÐ er greinilega gengið í garð og fólk farið að kveikja á kert- um og hafa það kósí uppi í sófa með huggulega tónlist í bakgrunninum. Safndiskarnir Íslandslög 1-6, sam- ankomnir í einni öskju, sitja nú í fyrsta sæti Tónlistans en á þeim má finna íslensk lög sem allir þekkja í flutningi ástsælustu söngvara þjóð- arinnar. Nýjasti gripurinn í þeim flokki, Íslandslög 7, situr síðan í öðru sæti en á þeim diski má meðal annars finna lagið „Ennþá man ég hvar“ í flutningi Megasar og „Barn“ í flutningi Björgvins Halldórssonar og Ragnars Bjarnasonar. Eivör Pálsdóttir sem sat í fyrsta sæti Tónlistans í seinustu viku fellur í þriðja sæti með Mannabarn og í því fjórða eru lög úr kvikmyndinni Astrópíu. Rokkstjarnan Magni þarf að sætta sig við að færast neðar með hverri vikunni eftir að hafa trónað lengi á toppnum og er nú í fimmta sæti með plötuna Magni. Um seinustu helgi var leikritið Óvitar frumsýnt hjá Leikfélagi Ak- ureyrar og er samnefndur geisla- diskur með lögum úr verkinu sá nýi diskur sem nær hæst þessa vikuna eða tólfta sæti. Tónlistin í Óvitum er eftir Jón Ólafsson og söngtextar smíðaðir af Davíð Þór Jónssyni. Enn og aftur eiga íslenskir flytj- endur efstu diskana á listanum, fyrir utan einn Færeying, og getur það varla talist annað en ánægjulegt.                                    !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %-./)%           ! " #  $%& '&( (!    ( )!* + ,-* %.    ( /0 $%& + !%(#* "   1 &! 1#*   2  3*& )4 ) (& )!* + // 5  !! 6      ! "#$   %&' # ( ) * + ,( -.  / '+  0%   ) 12% !+34   54  6(378 (37' ) 0 44'  92%7 62:  37 ;7 9:+  )  6) ' <00 13) 7               0 %  *+ ( 1    2 %    !3 4   0 , +  -./)   , ) %5  -./)  %   6            $%7.'(  ',89:';<    )7(!-*%   2  8 ( 1* / ( (*  ! 9  % 1(!.( :! "  )%&; 1*.. '% '&( "(( <  8(.. =%&>    ?(! 1- & 5 + !%* )(*  !4 @ )! *& +&&(   5 1&!&  A& B  2  ? #* $&. / ( 9 % =: > )  ( >3?(@) )6 $( >3>, ( )?( !)@(  6( ) <!)  ) :.40    (?( 1(4) @( 0   ) ( 6!)A  (  !)<(B!  !  6 + ,) () @!) ?( ) =(#  )0  0:$$$:$$ >  C   3D +  1 7 *( (                   =>= ?   % @ %  *+  (,2 2   AB C   * D @ ?  %    0 ,E " , ) %5 ?  =>= >  "   Hlusta á Íslandslög í haustsuddanum Morgunblaðið/Jón Svavarsson Vinsæll Björgvin Halldórsson syngur á Íslandslaga-diskunum sjö. FÉLAGARNIR í Sprengjuhöllinni komu sterkir inn á Lagalistann í seinustu viku og brunuðu beint í ell- efta sæti. Nú hafa þeir stokkið enn hærra og sitja í fyrsta sæti listans sína aðra viku á honum með lagið „Glúmur“ sem er hress slagari. Páll Óskar tekur líka gott stökk úr áttunda í annað sæti með popp- smellinn „International“ en hitt lagið hans, „Allt fyrir ástina“, lekur niður um heil ellefu sæti á milli vikna, úr því sjöunda í átjánda. Hjartaknúsarinn James Blunt er farinn að óma með ný lög á útvarps- stöðvunum, enda kominn tími til, og í þriðja sæti situr hann með lagið „1973“. Tónlistarmaðurinn Katie Melua kemur sterk inn þessa vikuna og fer beint í fjórða sætið með nýtt lag, „If You Were a Sailboat“, sem er einkar ljúft eins og henni einni er lagið. Það kemur kannski ekki á óvart að Íslandsvinurinn Chris Cor- nell á líka nýtt lag á lista, „Arms around your love“ situr í níunda sæti en það hefur líklega fengið að hljóma í Laugardalshöllinni þegar kappinn kom til landsins nýlega. Ei- vör Pálsdóttir er líka ný á lista með lag sitt „Human child“ af sam- nefndri plötu. Magni sat í fyrsta sæti Lagalist- ans þrjár vikur í röð með „If I promised you the world“ en er nú fallinn niður í fimmta sæti, kannski tími til kominn að hleypa öðrum að? Sprengjuhöllin í fyrsta sæti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.