Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 19
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is og í síma 411 1111 Reynisvatnsás er nýtt skipulagssvæði í Reykjavík og er svæðið eingöngu hugsað sem sérbýlishúsabyggð fyrir einbýlis-, par- og raðhús. Slík hverfi hafa ekki verið í boði á höfuðborgarsvæðinu lengi en stefna borgaryfirvalda er að allir sem vilja geti byggt og búið í borginni og hún verði fyrsti búsetukostur sem flestra. Skipulagssvæðið við Reynisvatnsás er lítt snortið svæði norðaustan við Grafarholtið. Það afmarkast til suðvesturs af Reynisvatnsvegi, hægakstursgötu sem tengir saman íbúðarbyggðina í Grafarholti og Úlfarsárdal til norð-vesturs. Óbyggt svæði liggur að hverfinu að suðaustan- og austanverðu og verndarsvæði Úlfarsár afmarkar skipulag svæðisins til norðurs. Suðaustan skipulagssvæðisins, ofar í Reynisvatnsási, er skógræktarsvæði sem er hluti af Græna treflinum. Skipulagssvæðið við Reynisvatnsás er eitt þeirra svæða í Reykjavík sem ætlað er að fullnægja vaxtarþörf borgarinnar á næstu árum. SKILAFRESTUR TIL 31. OKTÓBER Umsóknum skal skila fyrir kl. 16:15 miðvikudaginn 31. október 2007. Tekið verður á móti umsóknum í þjónustuveri Framkvæmdasviðs, Skúlatúni 2, 1. hæð. Senda má undirritaðar umsóknir í tölvupósti til fs.lodir@reykjavik.is. Fyrirvari er um gildistöku deiliskipulags hverfisins, sem samþykkt var í borgarstjórn 2. október 2007. VELDU ÞINN STAÐ – VEFSVÆÐI Á vefsvæðinu Veldu þinn stað á www.reykjavik.is er hægt að skoða kort og fá ítarlegar upplýsingar um uppbygginga- svæði og lóðirnar sem í boði eru. UMSÓKNARGÖGN Umsóknareyðublöð, úthlutunarreglur, skipulagsskilmálar og önnur umsóknargögn eru aðgengileg á vef Framkvæmdasviðs, www.reykjavik.is/fs. Enn fremur fást umsóknareyðublöð og skipulagsuppdráttur afhent í þjónustuveri Framkvæmdasviðs í Skúlatúni 2. 10 ÍBÚÐIR Í EINNAR HÆÐAR RAÐ- OG PARHÚSUM. 36 ÍBÚÐIR Í TVEGGJA HÆÐA RAÐ- OG KEÐJUHÚSUM. 4 ÍBÚÐIR Í TVEGGJA HÆÐA PARHÚSUM. 3 ÍBÚÐIR Í EINNAR HÆÐAR EINBÝLISHÚSUM. 5 ÍBÚÐIR Í EINBÝLISHÚSUM Á PÖLLUM. 48 ÍBÚÐIR Í TVEGGJA HÆÐA EINBÝLISHÚSUM. REYNISVATNSÁS Maí 2008 Sept. 2009 Maí/sept. 2008 Des. 2007 ÚLFARÁRSDALUR Uppbygging hafin Maí/sept. 2008 REYNISVATNSÁS 31. okt 2007 Fyrirhuguð staðsetning fyrir vatnagarð Búseta í námunda við náttúru Mörk verndarsvæðis Úlfarsár (100 m frá árbakka) R-IIc R-IIc R-IIc R-IIc E-IIb E-IIb E-IIb E-IIb E-IIb E-IIb Ep-Ib E-IIa E-IIa E-IIa E-IIa E-IIa E-IIb E-IIb E-IIb E-IIb E-IIa E-IIa E-IIa E-IIb E-IIb Ep-Ia Ep-Ia E-IIaEp-Ib Ep-Ib E-IIb E-IIb E-IIb E-IIa E-IIa E-IIa E-IIa E-IIa E-IIa E-IIa E-IIa E-IIa E-IIa E-IIa R-IIa R-IIa R-Ia E-IIa E-IIa E-IIa E-Ia EII-b E-IIb E-IIb E-IIb E-IIb E-IIb E-IIb E-Ib E-Ib R-IIa Rk-IIb R-Ib Rk-IIa Z Z E-IIa Ep-Ib E-IIb E-IIb E-IIb R-Ia R-Ia Rk-IIa R-Ia R-Ia "H æ ga ks tu rs ga ta "
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.