Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 70
70 SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Kalvin & Hobbes ÉG ÆTLA AÐ LÆRA AÐ HJÓLA ÞÓ ÞAÐ VERÐI MITT SÍÐASTA VERK SVONA, LÁTTU VAÐA ERTU DAUÐUR? EKKI ENN- ÞÁ. BARA MJÖG ILLA MEIDDUR Kalvin & Hobbes HÉR KEMUR SIGGA. ÉG ÆTLA AÐ FLEYGJA Í HANA KÖNGLI Kalvin & Hobbes MARK! SPILUM EINHVERN ANNAN LEIK Risaeðlugrín © DARGAUD dagbók|velvakandi Um útvarp og sjónvarp MIG langar til að spyrja hvað sé eig- inlega að gerast hjá stofnuninni sjónvarpi og útvarpi. Maður opnar ekki svo blað að ekki sé sagt frá ein- hverjum fréttamanni sem hættir. Aldrei er auglýst eftir nýjum frétta- mönnum. Um daginn hætti hins veg- ar ein þula og þá var auglýst eftir þulu. Svo kemur sjálfur útvarps- stjórinn og les fréttir, mér til ar- mæðu. Gæti hann ekki allt eins brugðið sér í gervi þulu, fyrst hann getur verið fréttaþulur? Svo langar mig líka til að taka undir með þeim sem hafa verið að gagnrýna dagskrá sjónvarpsins. Mér finnst hún alveg með afbrigðum léleg og ég tala nú ekki um yfir sum- artímann. Ef ekki væri þátturinn Út og suður þá væri ekki hægt að kveikja á sjónvarpinu. Þessir nýju menningarþættir eru ekki fyrir venjulegt fólk, þetta er bara fyrir einhverja menningarfræðinga og hinn almenni sjónvarpsáhorfandi skilur þetta ekki. Það væri alveg eins hægt að hafa þessa þætti í út- varpi. Þóra Þorsteinsdóttir. Óréttlæti NÚ ER von á þrjátíu flóttamönnum hingað til lands í næstu viku. Og það eru til peningar og húsnæði fyrir þetta fólk. En þegar fólkið okkar hér heima skortir bæði peninga og húsnæði þá eru ekki til peningar. Hvernig stend- ur á því? Bæði ýmsir forsvarsmenn og al- þingismenn koma fram í sjónvarpi og viðtölum þegar flóttafólk kemur. En enginn hefur áhuga á að koma fram í sjónvarpi til að tala um fá- tæka Íslendinga. Hvernig stendur á því? Elísabet Aradóttir. Frábær mynd MIG langar til að taka undir með fólki sem hefur skrifað um myndina Veðramót því hún er alveg þrælgóð í alla staði og mæli með að fólk fari að sjá þessa frábæru mynd! Ólafur! Gosi er enn týndur. GOSI tapaðist frá Hótel Kattholti 25. september sl. Hann er gul- bröndóttur og hvítur högni, eyrnamerktur 00G99. Upplýs- ingar í síma 567- 0723, Pétur, og Kattholt, s. 899-4038, Sigga. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Konan lætur ekki ys og þys borgarlífsins trufla sig við skriftirnar og horfir angurvær og hugsi út um gluggann á fólkið þjóta framhjá í rigningunni meðan hún nýtur ylsins inni fyrir. Morgunblaðið/Golli Kyrrð á kaffihúsi Fyrirtækið, sem er áratugagamalt fjölskyldufyrirtæki, samanstendur af stóru bakaríi, fallegri bakarísbúð og söluturni, í eigin húsnæði.Við bakaríið eru einnig tvær mjög góðar íbúðir.Tekjur eru stöðugar og framlegðar- aukning verið umtalsverð sl. ár. Ýmiskonar eignaskipti athugandi. Áhugasamir vinsamlega sendi nafn og síma til casafirma@visir.is. Rótgróið bakarí og söluturn í Hveragerði Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.