Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 82
82 SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Agnes
M. Sigurðardóttir, Bolungarvík,
prófastur í Ísafjarðarprófasts-
dæmi.
08.15 Ársól. Lög og ljóð. Umsjón:
Njörður P. Njarðvík.
09.00 Fréttir.
09.03 Upp og ofan. Umsjón: Jón
Ólafsson. (Aftur á mánudag).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Markgreifafrúin fór út klukkan
fimm. Fjallað um upphaf súrreal-
ismans. Umsjón: Sigríður Alberts-
dóttir. Lesari: Valdimar Flygenring.
(Aftur á miðvikudagskvöld) (3:4).
11.00 Guðsþjónusta frá Íslensku
Kristskirkjunni. Friðrik Schram pré-
dikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Gárur. Ýmsir málaflokkar al-
þjóðastjórnmála. Umsjón: Silja
Bára Ómarsdóttir. (Aftur á mið-
vikudagskvöld).
14.00 Hvað er að heyra?. Spurn-
ingaleikur um tónlist. Liðstjórar:
Pétur Grétarsson og Steinunn
Birna Ragnarsdóttir. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á
laugardagskvöld).
15.00 Á söngvavegi. Stefán Íslandi
- Aldarminning. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun
frá tónleikum Guðna Franzsonar
klarinettleikara og Geoffrey Dou-
glas Madge píanóleikara í Tí-
brárröð Salarins 26.9 sl. Á efnis-
skrá eru verk eftir Alban Berg,
Ingvar Lidholm, Jón Nordal og Atla
Heimi Sveinsson.
17.30 Úr gullkistunni. Valið efni úr
segulbandasafni Útvarpsins. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Seiður og hélog. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir og Marta Guð-
rún Jóhannesdóttir.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Útúr nóttinni... og inní dag-
inn. Ferðalag um ævintýri mann-
lífsins í tali og tónum. Umsjón:
Viðar Eggertsson. (Frá því í gær).
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Brot af eilífðinni. Jónatan
Garðarsson staldrar við hér og þar
í tónlistarsögunni. (Frá því á mið-
vikudag).
21.10 Orð skulu standa. Spurninga-
leikur um orð og orðanotkun. Lið-
stjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín
Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th.
Birgisson. (Frá því í gær).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (Frá því í gær).
23.00 Andrarímur. í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tengist Rás 2 til morguns.
08.00 Barnaefni
10.45 Matur er mannsins
megin (The Truth about
Food) Heimildamynda-
flokkur frá BBC um þau
áhrif sem mismunandi
fæðutegundir hafa á fólk.
(e) (1/2:6)
12.30 Silfur Egils Um-
ræðu- og viðtalsþáttur Eg-
ils Helgasonar og pólitík,
dægurmál og það sem efst
er á baugi.
13.45 Formúla 1 (e)
16.10 Laugardagslögin
17.25 Táknmálsfréttir
17.35 Skoppa og Skrítla
(3:8)
17.45 Alexander flytur
18.00 Stundin okkar
18.30 Spaugstofan
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu
20.20 Höfuð ættarinnar
(Die Patriarchin) Þýsk
framhaldsmynd í þremur
þáttum frá 2005. Eftir að
eiginmaður Ninu Vand-
enberg ferst í flugslysi
kemst hún að því að fjár-
mál fjölskyldufyrirtæk-
isins eru í rugli og tekur til
sinna ráða. (3:3)
21.50 Sunnudagsbíó - Izzat
(Izzat) Norsk bíómynd frá
2006 um þrjá syni pakist-
anskra innflytjenda sem
sjá ekki fram á að fá vel
launaða vinnu og ganga í
glæpaklíku. Leikstjóri er
Ulrik Imtiaz Rolfsen .At-
riði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
23.35 Silfur Egils (e)
00.45 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu
01.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.00 Algjör sveppi
10.05 Barnatími Stöðvar 2
11.05 Prehistoric Park
(5:6)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
14.30 Jamie Oliver (12:13)
15.00 Tískulöggurnar (4:6)
15.50 Til Death (7:22)
16.10 Commander In Chief
(16:18)
16.55 60 mínútur
17.45 Oprah
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.05 Örlagadagurinn Ör-
lagadagur Huldu og Haf-
steinsvar þegar óskabarn-
ið þeirra fæddist 15.janúar
2007, (19:31)
19.40 Monk (12:16)
20.25 Næturvaktin (4:13)
20.55 Damages (Skaða-
bætur) Nýr lögfræðiþátt-
ur með stórleikkonunni
Glenn Close sem er hér í
hlutverki Patty Hewes,
virts lögfræðings sem læt-
ur ekkert stöðva sig á leið
sinn á toppinn. (1:13) (1:13)
21.50 The Tudors Strang-
lega b. b. (7:10)
22.45 The 4400 (13:13)
23.30 Miss Marple: Sleep-
ing Murder
01.05 Saving Grace Bönn-
uð börnum. (4:13)
01.50 Little Nikita (Nikita
litli) Ungur piltur kemst
að því að foreldrar hans
eru rússneskir njósnarar
en hann hefur ávallt talið
sig vera Bandaríkjamann.
Stranglega b.b. (e)
03.25 R.S.V.P. (Morð-
veisla)Stranglega b. b.
05.05 Damages (Skaða-
bætur)
05.50 Fréttir
06.35 Tónlistarmyndbönd
08.00 Spænski boltinn
(Spænski boltinn 07/08)
09.40 Box - Manny Pac-
quiao vs. Marco Antonio
Barrera
11.10 NFL Gameday
11.30 Meistaradeild evr-
ópu fréttaþáttur
12.00 Evrópumótaröðin
(Alfred Dunhill)
16.30 Spænski boltinn -
Barcelona - Atl. Madrid
(hófst kl. 15)
18.15 Spænski boltinn
Valencia - Espanyol (e)
20.00 NFL (Bandaríski fó-
boltinn) Bein útsending
frá San Francisco þar
sem eigast við 49ers og
Ravens
23.20 Evrópumótaröðin
(Alfred Dunhill)
06.10 Í grænum sjó
08.00 Í álögum
10.00 Öskrandi brjálaður
12.00 Bara vinir
14.00 Í grænum sjó
16.00 Í álögum
18.00 Öskrandi brjálaður
20.00 Bara vinir
22.00 Bandarísk fjölskylda
24.00 Illvirki
04.00 Bandarísk fjölskylda
13.00 Vörutorg
14.00 Sport Kids Moms &
Dads (e)
15.00 Magni - útgáfu-
tónleikar (e)
16.00 America’s Next Top
Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Andy Barker, P.I. (e)
18.30 7th HeavenCamden-
fjölskyldunni er fylgt í
gegnum súrt og sætt en
hjónakornin Eric og Annie
eru með fullt hús af börn-
um og hafa í mörg horn að
líta. Pabbinn er prestur og
mamman er heimavinn-
andi húsmóðir.
19.15 Survivor (e)
20.10 Sport Kids Moms &
Dads Bandarísk raunveru-
leikasería þar sem fylgst
er með fimm fjölskyldum
sem telja að íþróttir séu
ekki bara leikur. For-
eldrar sem leggja allt í söl-
urnar til þess að krakk-
arnir nái á toppinn í sinni
íþróttagrein. (6:8)
21.00 Law & Order: SVU
Bandarísk sakamálasería
um sérdeild lögreglunnar í
New York sem rannsakar
kynferðisglæpi. (15:22)
21.50 Californication -
NÝTT
22.25 C.S.I: New York
Bandarísk sakamálasería
um Mac Taylor og félaga
hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í New York.
(e)
23.15 The Black Donnellys
(e)
00.05 Raines (e)
00.55 Vörutorg
14.30 Hollyoaks
16.35 Hollywood Uncenso-
red
17.15 Spennustund
18.00 George Lopez
18.30 Fréttir
19.00 Bestu Strákarnir
19.25 Arrested Dev. 3
19.50 Erfðarskráin
20.30 Peningaregn
21.15 Jake 2.0
22.00 Tekinn 2
22.25 Stelpurnar
22.50 Smallville
23.35 Tónlistarmyndbönd
Ég hef oft fylgst spennt með
raunveruleikasjónvarpi, en þetta
haustið er áhuginn á því í algjörri
lægð. Áður skemmti ég mér kon-
unglega yfir því eins og Rómverji
í hringleikahúsi, þó keppendur
þyrftu ekki að berjast við ljón
heldur bara hvor við annan. Ég
hef horft á fólk bera sínar innstu
hjartans tilfinningar á torg, gera
sjálft sig að athlægi og fá að þola
hverja niðurlæginguna á fætur
annarri, mér til mikillar skemmt-
unar og allt án þess að blikka
auga. Svo er þetta nú hálfpartinn
í plati, þannig að aldrei hefur
neitt náð að ganga fram af mér.
Um daginn gerðist það samt á
endanum. Á Skjá einum er sýndur
þáttur sem heitir Sports Kids
Moms & Dads. Þar er fylgst með
krökkum sem eru pískaðir áfram
á þrotlausum og þindarlausum
íþróttaæfingum og foreldrum
sem eru hálfsturlaðir af metnaði
fyrir hönd þeirra.
Meðal persóna er Craig, sem
fékk þá flugu í höfuðið þegar son-
ur hans var tveggja ára að strák-
urinn væri efni í atvinnumann í
bandarískum fótbolta. Hann sagði
snarlega upp vinnunni og sneri
sér alfarið að því að láta þennan
draum rætast. Strákgreyið hefur
því eytt sex af átta árum ævi sinn-
ar á stífum æfingum þar sem
hann sést oft kasta upp eða bresta
í grát af ofreynslu.
Það er eitt að hlakka yfir óför-
um fullorðins fólks sem stígur af
sjálfsdáðum inn í hringinn. En að
horfa á skemmtiefni sem snýst
um það að niðurlægja og pína
börn er bara einum of sorglegt.
ljósvakinn
Metnaður Craig og sonur hans
Sturlaðir foreldrar og grátandi börn
Gunnhildur Finnsdóttir
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 Blandað efni
13.30 Michael Rood
14.00 Trú og tilvera
14.30 Við Krossinn
15.00 Way of the Master
15.30 David Cho
16.00 David Wilkerson
17.00 Skjákaup /bl. efni
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kall arnarins
22.30 Trú og tilvera
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
Best Of Enemies 24.00 Floating Away 1.45 Monte
Walsh light Bay
MGM MOVIE CHANNEL
8.40 A Star for Two 10.15 Love in the Afternoon
12.25 The Boyfriend School 14.05 Judgment at
Nuremberg 17.00 Shadows and Fog 18.25 Pas-
cali’s Island 20.05 CQ 21.30 The Facts of Life
23.10 The Music Lovers 1.10 Force:five 2.45 Sa-
yonara
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Remarkable Vets 17.00 Perfect Swarm 18.00
Insect Wars 19.00 Legends of the Ice World 20.00
On Thin Ice 21.00 Battle of the Arctic Giants
22.00 Polar Bear Alcatraz 23.00 Leopard Seals:
Lords Of The Ice 24.00 On Thin Ice
TCM
19.00 The Champ 21.05 Demon Seed 22.40 The
Asphalt Jungle 0.30 The Little Hut 2.05 Madame
Bovary
ARD
08.00 Tagesschau 08.03 Dornröschen 09.00 Kop-
fball 09.30 Die Sendung mit der Maus 10.00 Ta-
gesschau 10.03 Presseclub 10.45 Tagesschau
11.15 Die größte Flughafenklinik der Welt 11.45
Bilderbuch 12.30 Vater, Mutter und neun Kinder
14.00 Dienstort Afghanistan 14.30 ARD-Ratgeber:
Reise 15.00 Tagesschau 15.03 W wie Wissen
15.30 Der Glöckner von Miltenberg 16.00
Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein
Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20
Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45
Anne Will 20.45 Tagesthemen 20.58 Das Wetter
im Ersten 21.00 ttt - titel thesen temperamente
21.30 Druckfrisch 22.00 Die Reise des jungen
Che 23.55 Tagesschau 00.05 Liebe und Gesch-
wätz 01.35 Tagesschau 01.40 Anne Will 02.40
Deutschlandbilder
DR1
08.25 Pucca 08.35 That’s So Raven 09.00 Ar-
bejdsliv - find et job 09.30 DR Jobbussen 10.00
ANIMAL PLANET
8.00 Meerkat Manor 9.00 Big Cat Diary 10.00
Jungle 11.00 Wild Africa 12.00 Life of Mammals
13.00 When Animals Talk 15.00 Jungle 16.00
Meerkat Manor 16.30 Meerkat Manor 17.00 Wild
Africa 18.00 Lions 19.00 A Kingdom for the
Dzanga Gorillas 20.00 The Big Sting 21.00 Life of
Mammals 22.00 Meerkat Manor 23.00 Wild Africa
24.00 Lions 1.00 A Kingdom for the Dzanga Goril-
las 2.00 The Big Sting
BBC PRIME
8.00 Days that Shook the World 9.00 EastEnders
10.00 Truth About Killer Dinosaurs 11.00 The Life
of Mammals 12.00 Cutting It 13.00 Florida Fat-
busters 14.00 Doctor Who 14.45 Doctor Who
Confidential 15.00 Strictly Come Dancing - The
Story So Far 16.00 EastEnders 17.00 Terry Jones’
Barbarians 18.00 Great Railway Journeys of the
World 19.00 Dangerous Passions 20.00 The Hum-
an Mind 21.00 The Ship 22.00 EastEnders 23.00
Terry Jones’ Barbarians 24.00 Great Railway Jour-
neys of the World 1.00 Joe Louis: The Boxer who
Beat Hitler 2.00 Dangerous Passions
DISCOVERY CHANNEL
68.00 Rides 9.00 Rides 10.00 Biker Build-Off
12.00 Stuntdawgs 12.30 Stuntdawgs 13.00
Deadliest Catch 14.00 Oil, Sweat and Rigs 15.00
How Do They Do It? 16.00 Really Big Things
17.00 American Hotrod 18.00 American Chopper
19.00 Mythbusters 20.00 Victim Number 72
21.00 Kidnap and Rescue 22.00 Ultimate Survival
23.00 Most Evil 24.00 Deadliest Catch 1.00 Myt-
hbusters 1.55 Oil, Sweat and Rigs 2.45 How Do
They Do It?
EUROSPORT
09.45 FIA World Touring Car Championship10.45
Tennis 13.00 All sports13.15 FIA World Touring
Car Championship14.15 Supersport14.45 Super-
bike15.15 Fencing16.00 Table Tennis17.30 Mot-
orsports18.00 Snooker20.00 Boxing22.00 Rally
22.30 Motorsports23.00 Rally23.30 No broadcast
HALLMARK
9.00 Monte Walsh 11.00 Mystery Woman: Vision
Of Murder 12.30 A Painted House 14.30 Out of
the Woods 16.00 Kingdom 16.45 Everwood 17.30
Mystery Woman: Vision Of Murder 19.00 Law &
Order 20.00 Dead Zone 21.00 Dead Zone 22.00
TV Avisen 10.10 Boxen 10.25 OBS 10.30 SKUM
TV 10.45 Flemmings Helte 11.00 Boogie Update
11.30 Hjerteflimmer 12.00 Gudstjeneste i DR Kir-
ken 13.00 Doctor Who 13.45 HåndboldSøndag
15.30 Bamses Billedbog 16.00 Mr. Bean 16.25
OBS 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00
Har vi travlt mor? 17.30 Blandt vilde dyr og bles-
kift 18.00 Forbrydelsen 19.00 21 Søndag 19.40
Søndagssporten med SAS liga 20.05 De for-
bandede tegninger - Why democracy 20.55 Filmp-
erler: Profession: Reporter 22.55 Clement i Am-
erika
DR2
11.30 Konfirmation - Gud eller gaver? 11.31 Min
konfirmation 12.10 De små voksne 12.50 Guld-
konfirmation 13.05 Mandomsprøver i Afrika 14.00
Gandhi 17.00 Jersild & Spin 17.30 Når sjælen
sidder i håret 18.00 Magtens Mennesker 18.30
Sjældne Rødder i Frilandshaven 19.00 Tidsmask-
inen 19.50 Historien om Politiets Efterretn-
ingstjeneste 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2.
Sektion 21.20 Viden om 21.50 Smagsdommerne
22.30 Steffen Brandt - en Godfather i dansk mus-
ik 23.00 Den 11. time
NRK1
08.00 Mánáid-TV - Samisk barne-tv 08.15 Árdna -
Samisk kulturmagasin 08.30 Hjorten på nært hold
09.00 Himmelriket neste 09.55 Hai i britisk far-
vann 10.55 Emma og Daniel: Møtet 12.15 Vifta
og blomsten 12.25 Et mesterverk 13.15 Dirigen-
ten Gustavo Dudamel og hans orkester 14.35 Ly-
den av lørdag 15.30 Åpen himmel 16.00 Tyven,
Tyven 16.30 Newton 17.00 Søndagsrevyen 17.45
Sportsrevyen 18.05 Kvitt eller dobbelt 19.05 Sing-
in’ in the Rain 20.45 Rally-VM: Rally Spania
21.15 Kveldsnytt 21.35 Orkanen 22.25 Uka med
Jon Stewart 22.50 Larry Sanders-show 23.15
Norsk på norsk jukeboks
NRK2
11.00 Sport Jukeboks 12.50 Tufte Challenge
14.10 Siste forestilling 15.55 Norge rundt og
rundt 16.30 Bokprogrammet 17.00 Søndagsre-
vyen 17.45 Grosvold 18.25 Filmplaneten 19.00
NRK nyheter 19.10 Hovedscenen 20.40 Dagens
Dobbel 20.45 De satte livet på spill 21.25 Ro-
merrikets vekst og fall 22.15 Faktor: I hælene på
Petter
SVT1
08.10 Lilla sportspegeln 08.35 Expedition vild-
mark 09.00 Häxan Surtant 10.00 Packat & klart
10.30 Babben & co 11.30 Svensson, Svensson
12.00 Klostret, prästen och nunnan 13.00 Guds
tänder 13.25 I love språk 14.25 Världen 15.25
Muslim i Europa 15.55 Anslagstavlan 16.00 Boli-
Bompa 16.30 Videokväll hos Luuk 17.30 Rapport
18.00 Andra Avenyn 18.30 Sportspegeln 19.15
Agenda 20.10 VeteranTV 20.40 Vetenskap - Hjärn-
ans hemligheter 21.10 Rapport 21.20 Fotbollsk-
väll 22.05 Sex med Victor
SVT2
08.00 Gudstjänst 08.45 Landet runt 11.30 Cajsa
Warg och hennes kulinariska systrar 12.30 Hjärn-
storm 13.00 Jonas och Musses religion 13.30
Kvarteret Skatan nu i verkligheten 15.00 Rally-VM
15.50 Sportnytt 15.55 Regionala nyheter 16.00
Aktuellt 16.15 Sverige! 17.00 Nina Ramsby och
Martin Hederos live 18.00 Varför demokrati: Rösta
på mig! 19.00 Aktuellt 19.15 Regionala nyheter
19.20 Sopranos 20.15 Livet som sällskapsresa
21.10 Existens 21.40 Hallå Europa
ZDF
08.15 Wetten, dass..? 10.45 heute 10.47 blick-
punkt 11.15 ZDF.umwelt 11.55 Banana Joe 13.30
heute 13.35 Scooby-Doo 2: Die Monster sind los
15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML
Mona Lisa 16.30 ZDF.reportage 17.00 heute
17.10 Berlin direkt 17.30 ZDF Expedition 18.15
Rosamunde Pilcher: Sieg der Liebe 19.45 heute-
journal 20.00 Heißer Verdacht 21.35 ZDF-History
22.20 heute 22.25 nachtstudio 23.25 Banana
Joe 01.00 heute 01.05 ZDF Expedition 01.50
ZDF.reportage 02.20 Global Vision
Gamanmynd Shadows and Fog er
á MGM og hefst kl.17.
92,4 93,5
n4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku.
sýn2
09.05 Enska úrvalsdeildin
Man. Utd. – Wigan (e)
10.45 Enska úrvalsdeildin
Arsenal – Sunderland (b)
12.55 Enska úrvalsdeildin
SýnExtra: Reading -
Derby (b)
13.15 Leikir helgarinnar
(Premier League Pre-
view)
13.45 Enska úrvalsdeildin
Liverpool – Tottenham.
SýnExtra 2: Bolton-
Chelsea, SýnExtra 3:
Newcastle - Everton.
SýnExtra 4: Man. City -
Middlesbrough (allir
beint)
16.00 Enska úrvalsdeildin
Bolton – Chelsea (e)
17.40 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World)
18.10 4 4 2