Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 37 Borgartún 35 • 105 Reykjavík • sími 511 4000 • fax 511 4040 • utflutningsrad@utflutningsrad.is www.utflutningsrad.is Nánari upplýsingar gefur Þorleifur Þór Jónsson thorleifur@utflutningsrad.is og í síma 511 4000. Ferðamenn frá Liverpool Dagana 29. nóvember til 3. desember verður haldin íslensk menningarhátíð í Liverpool. Til að nýta þá umfjöllun gengst Útflutningsráð fyrir skipulagi viðskiptafunda fyrir ferða- þjónustufyrirtæki í Liverpool og nágrenni fimmtudaginn 29. nóvember. Einnig verður boðið upp á fræðslu um breskt viðskiptaumhverfi. Lögð er áhersla á að þátttökufyrirtæki hafi skýrar óskir um tegundir fyrirtækja og tilgang funda. Umsóknarfrestur er til 10. október. P IP A R • S ÍA • 7 19 38 Útflutningsráð Ísland gengst fyrir viðskipta- heimsókn til Liverpool Icelandair efnir til námskeiðs fyrir fólk sem vill takast á við flugfælni. Kenndar verða aðferðir til að vinna bug á kvíða og fælni og farið yfir þætti sem tengjast flugvélinni og fluginu sjálfu. Námskeiðinu lýkur með flugferð til eins af áfangastöðum Icelandair í Evrópu. Leiðbeinendur: Álfheiður Steinþórsdóttir sálfræðingur og Páll Stefánsson flugstjóri. VERÐ: 30.000 kr. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING: eline@icelandair.is SÍMI: 50 50 300 + Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 11. október 2007. NJÓTIÐ ÞESS AÐ FLJÚGA NÁMSKEIÐ GEGN FLUGFÆLNI – 15. OKTÓBER N.K. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 3 94 09 1 0/ 07 TIL SÖLU - FRÁBÆRT TÆKIFÆRI Frábært tækifæri til að eignast mynd eftir Hafstein Austmann á sanngjörnu verði. Mynd sem er frá 2000 er 180x100 cm. Nánari upplýsingar í síma 897-4724 Skipulagsyfirvöld ákváðu með deili- skipulagsgerð að bílastæðasvæði við Bergstaðastræti yrði tvær lóðir, nr. 16 og 18. „Aðkoma okkar hjá +arki- tektum var einfaldlega sú að þegar flutningur á þessu húsi var leyfður frá Hverfisgötu 44 að Bergstaða- stræti 16 vorum við að vinna fyrir fyrirtækið Leiguíbúðir ehf. og Bygg- ingarfélagið Strýtusel. Við sáum um að teikna upp húsið eins og það skyldi líta út á hinum nýja stað og að afla byggingarleyfis fyrir flutn- ingnum að fenginni umsögn húsa- friðunarnefndar og Árbæjarsafns. Þessi flutningur var samþykktur af Byggingarnefnd Reykjavíkur eftir samþykkt deiliskipulagsins,“ segir Þormóður Sveinsson hjá +arkitekt- um. Þess má geta að þetta deiliskipu- lag var kært nokkrum sinnum, bygg- ingarleyfi hússins fellt úr gildi og síðan endurnýjað. Leitað var til byggingarfulltrúans Magnúsar Sæ- dals Svavarssonar til að kanna þetta ferli. – Vegna hvers var kært? „Í fyrsta lagi voru menn að kæra deiliskipulag í upphafi. Þegar gefið var út byggingarleyfi var það kært, þá komu í ljós annmarkar á skipulag- inu sem byggðust á hreinni villu. Það leiddi til þess að taka þurfti upp deili- skipulagið og á meðan voru fram- kvæmdir stöðvaðar. Deiliskipulagið var lagfært og auglýst að nýju. Það var þá enn kært og þá kom í ljós að við afgreiðslu þess í borgarráði hafði láðst að bóka afgreiðslu málsins. Það leiddi til þess að nýtt ferli hófst. Eftir að því lauk var endurútgefið bygg- ingarleyfi fyrir húsinu, þ.e. að það mætti flytja það og gera undir það undirstöður. Þetta hefur tekið tals- verðan tíma.“ Hét áður Hverfisgata 10, Fíla- delfíusöfnuðurinn á Íslandi Húsið Hverfisgata 44, sem nú er Bergstaðastræti 16, hét upphaflega Hverfisgata 10, Fíladelfíusöfnuður- inn á Íslandi. Það var reist af Tryggva Árnasyni trésmið. Upp- haflega var húsið notað sem íbúðar- hús. Árið 1925 var byggt við það bak- hús, árið 1951 var byggð viðbygging við bakhúsið og árið 1996 voru gerð- ar endurbætur á húsinu samkvæmt húsaskrá Árbæjarsafns. Hús þetta er samkvæmt skránni mjög upp- runalegt í útliti. Undir þakskegginu er útskorið skrautband og undir gluggum á efri hæð er samfellt vatnsbretti með skrautbandi undir. Þetta ytra skraut bendir til áhrifa frá nýklassík. Húsið er gott dæmi um ís- lensk timburhús frá fyrsta áratug þessarar aldar. Vegna aldurs er þetta hús háð þjóðminjalögum nr. 88/ 1989 um allar breytingar á núverandi ástandi þess. Árið 2006 var óskað umsagnar MsR um flutning á húsinu á lóðina Bergstaðastræti 16. Ekki var gerð athugasemd við erindið. Þess má geta að í brunavirðingu 1908 voru fjögur íbúðarherbergi, eld- hús, búr og þrír fastir skápar á fyrstu hæð. Á annarri hæð er sama her- bergjaskipan og allur frágangur. Á þriðju hæð eru þrjú geymslurúm og gangur. Rafleiðslupípur eru í húsinu, gólfdúkur límdur. Kjallari er undir öllu húsinu, hólfaður í fjóra geymslu- klefa, gang og þvottahús. Tvær elda- vélar voru í húsinu, segir ennfremur í brunavirðingu hússins frá 1908. Hverfisgata 44 – Bergstaðastræti 16 Morgunblaðið/Golli Nýflutt Hverfisgata 44 er nú orðið að Bergstaðastræti 16, á milli þessa húss og Bergstaðastrætis 20 er flutningslóð nr. 18 sem bíður síns húss. gudrung@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.