Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN UMRÆÐAN um gróðurhúsaáhrifin og loftslagsbreytingar af þeirra völdum hefur verið nokkuð ruglings- leg og misvísandi fyrir almenning. Mismun- andi skoðanir á mál- inu hafa að einhverju leyti komið í veg fyrir að almenningur tæki ábyrga afstöðu og gripi til þeirra ráðstaf- ana sem borgararnir hafa í hendi sér í mál- inu. Nú eru uppi teikn á lofti um að þetta gæti verið að breytast. Hinn 26. september birtist frétt í Morg- unblaðinu þar sem segir að samkvæmt nýrri könnun telji meirihluti al- mennings í mörgum löndum heims loftslagsbreytingar vera af manna- völdum. Jafnframt var meirihlutinn þeirrar skoðunar að grípa þyrfti strax til aðgerða til að sporna við þróuninni. Þetta almenningsálit er í samræmi við álit sérfræðinga um heim allan varðandi áhrif mannsins á aukningu svokallaðra gróð- urhúsalofttegunda í lofthjúpnum og áhrifa þess á hitastig á jörðinni. Hinn 17. og 18. september síð- astliðinn var haldin ráðstefna í Reykjavík undir heitinu Driving Sustainability – Fueling the future of transport. Á ráðstefnunni töluðu sérfræðingar á sviði rannsókna og notkunar á umhverfisvænu elds- neyti til samgangna ásamt stjórn- málamönnum frá borg og ríki. Veg og vanda af ráðstefnunni átti Teit- ur Þorkelsson og hann, ásamt fjöl- mörgum styrktaraðilum, á heiður skilinn fyrir að skapa þennan vett- vang fyrir þessa mjög svo brýnu umræðu. Erindin sem flutt voru gáfu góða mynd af þeim mögu- leikum sem í boði eru í dag og nán- ustu framtíð til að nýta annars konar eldsneytisgjafa en jarðelds- neyti. Fram kom í máli margra sér- fræðinganna sem þarna töluðu að í raun væri tíminn sem við höfum til að bregðast við ójafnvægi framboðs og eftirspurnar á jarðeldsneyti auk loftslagsbreytinga vegna brennslu slíks eldsneytis afar naumur og í raun ekki nægur, við stæðum frammi fyrir gríðarlegum vanda nú þegar. Því væri það afar brýnt að við jarðarbúar tækjum höndum saman strax og gerðum allt sem í okkar valdi stæði til að minnka skaðann og leita leiða til að nýta aðra eldsneytisgjafa en nú er gert. Er eitthvað hægt að gera? Gleðilegu fréttirnar eru þær að nú þegar er ýmislegt hægt að gera til að draga úr mengun og orkusó- un. Fram kom á ráðstefnunni að Svíar og Frakkar hafa nú þegar hafið íblöndun alls bílaeldsneytis með etanóli sem er endurnýtanlegt eldsneyti unnið úr plöntum. Et- anólið mengar minna auk þess sem það eykur ekki losun gróðurhúsa- lofttegunda þar sem stöðugt þarf að rækta plöntur í stað þeirra sem nýttar eru til framleiðslunnar. Komnir eru á markaðinn bílar frá Ford, Volvo og Saab sem nýta slíkt eldsneyti en ganga jafnframt fyrir bensíni ef á þarf að halda. Mikill fjöldi bílaframleiðenda er á leið á markað með slíka bíla strax á næsta ári. Í tengslum við ráðstefn- una var flutt inn Fordbifreið ásamt Volvobifreið með slíkum vélum og flutt var inn nokkurt magn etanóls og er dreifing þess hafin. Biodísil er eldsneyti af sama toga og et- anólið og nú þegar er hægt að kaupa íblandað dísileldsneyti hér- lendis. Rafbílar hafa verið á mark- aði um nokkurt skeið og hægt er að kaupa litla borgarbíla sem ganga eingöngu fyrir rafmagni. Á ráðstefnunni kom fram að unnið er hörðum höndum að því að þróa öfl- ugri rafhlöður fyrir bíla sem knúið gætu „venjulega“ bíla, ef svo má að orði komast sem skiluðu sömu eða meiri afköstum en hefðbundið elds- neyti. Þetta er nú þegar mögulegt en er enn of dýrt fyrir hinn al- menna markað. Svokallaðir tvinn- bílar, sem bæði nýta rafmagn og hefðbundið eldsneyti, eru til og hérlendis er hægt að kaupa Prius frá Toyota sem er bæði knúinn með rafmagni og hefðbundnu elds- neyti. Bílar sem ganga fyrir met- angasi og vetni eru nú þegar á göt- Heiminn vantar fyrirmynd Þórhildur Þórhalls- dóttir skrifar um frumkvæði Íslend- inga í notkun end- urnýtanlegrar orku »Nú þegar er ým-islegt hægt að gera til að draga úr útblæstri og notkun jarðelds- neytis. Íslendingar geta, og ættu að leiða þá þró- un í heiminum. Þórhildur Þórhallsdóttir Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI 16 OG 18 Vel skipulögð 4ra herbergja 83 fm íbúð á annarri hæð. Ein íbúð er á hverri hæð. Íbúðin er í góðu ásigkomulagi m.a. nýlegt eldhús. Verð kr. 23,9 milljónir. OPIÐ HÚS - NJÁLSGATA 100 Húsin standa fremst á Norðurbakkanum í Hafnarfirði með óskertu sjávarútsýni. Besta útsýnið af Norðurbakkanum og sólarlagið blasir við úr stofugluggum og svölum. Á efstu hæðum fylgja einnig þaksvalir flestum íbúðum og á millihæðum flestra íbúða verða svalir búnar opnanlegum glerlokunum. Bjartar íbúðir með góðri innri nýtingu og stórir glerfletir að útsýnisáttum til sjávar. Stærðir íbúða frá 68 –138 fermetrum. Norðurbakki 23-25 • Hafnarfirði Söluaðili Sími 588 2030 Ægir Breiðfjörð löggiltur fasteignasaliBókaðu skoðun í síma 588 2030 — sölumenn Borga sýna íbúðirnar www.borgir.is Haðarstígur 18 Parhús í Þingholtunum Opið hús í dag frá kl. 14-15 ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Mikið endurnýjað 140 fm parhús í Þingholtunum. Á aðalhæð eru forsto- fa, gesta snyrting, eldhús með ljósri viðarinnréttingu, björt stofa með útgengi á lóð. Uppi eru sjónvarpshol, tvö herbergi og nýlega endurnýjað baðherbergi og í kjallara eru eitt herbergi og baðherbergi auk þvot- tahúss/geymslu. Eign sem hefur nánast öll verið endurnýjuð að innan sem utan síðustu 10 árin. Fallegur bakgarður með tim- burverönd, skjólveggjum og lýsingu. Verð 46,5 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-15 og á morgun, mánudag, frá kl. 17-18.30 . Verið velkomin. FASTEIGNA- MARKAÐURINN Einbýlishús í Fossvogi óskast – Staðgreiðsla Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi í Fossvogi. Hæð í Safamýri eða Hvassaleiti óskast. Höfum traustan kaupanda að hæð í Safamýri eða Hvassaleiti. Einbýlishús í Þingholtunum óskast – Staðgreiðsla Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi í Þingholtunum. Einbýlishús í vesturbænum óskast Höfum verið beðin að útvega einbýlishús í vesturbænum. Rýming samkomulag. Einbýlishús á Seltjarnanesi óskast. Viðskiptavinur okkar óskar eftir rúmgóðu einbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Rýming samkomulag. Hæð í vesturbænum eða í nágrenni Miklatúns Höfum verið beðin að útvega sérhæð á þessu svæði. Staðgreiðsla í boði. Nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali og Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Eignir óskast M bl 9 19 79 2 Kambahraun 54, Hveragerði OPIÐ HÚS Í DAG Sunnudag 7. október 2007 kl. 14.00 -16.00. Fallegt 6 herbergja 215 fermetra einbýlishús með tvöföldum bílskúr á góðum stað í Hveragerði. Allar nánari upplýsingar veitir Þráinn í síma 896 0587 eða Skúla Þór í síma 848 0275 Guðmundur St. Ragnarsson lögg. fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.