Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 83 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 0 7 -1 0 7 3 NÝ ÍSLENSK DAGSKRÁRGERÐ Í SJÓNVARPINU – Á HVERJUM DEGI Í VETUR SILFUR EGILS Stjórnmálamenn, stjórnmálaskýrendur, fjölmiðla- fólk og fleiri sem eitthvað hafa til málanna að leggja ræða um landsins gagn og nauðsynjar í Silfri Egils. SUNNUDAGA KL. 12.30 ÞRÁTT fyrir að söng- og leik- konan Jennifer Lopez hafi neitað orðrómi þess efnist að hún gengi með barn undir belti virðist það þó vera satt. Lopez hélt tónleika í Connecti- cut á miðvikudagskvöldið, hún var klædd í víðan topp og þegar vind- hviða blés honum upp var ekki um að villast að þar leyndist óléttub- umba undir. „Hún var mjög snögg að ýta toppnum niður. En síðan talaði hún um það að þetta ár virtist vera ár nýjunga hjá henni,“ sagði einn tónleikagesta. Giskað er á það að Lopez ætli að tilkynna óléttuna á tónleikum í Madison Square Garden í kvöld. Barn á leiðinni? Reuters Lopez Á tónleikum í lok september í Taj Mahal spilavítinu í Atlantic City. SEXTÁN MÁNAÐA sonur Gwen Stefani kann að „slamma“. Stefani segir að Kingstone, sonur hennar og Gavin Rossdale gítarleikara Bush, hafi erft tónlistarhæfileika foreldra sinna. Hún sagði InStyle tímaritinu: „Hann syngur mikið með sjálfum sér og hlustar á tónlist. Hann er líka búinn að læra að slamma.“ Söngkonan segir að hún reyni að eyða eins litlum tíma fjarri Kings- ton og hún geti. „Ég elska hann svo mikið, hann er það besta sem hefur komið fyrir mig.“ Hún tók hann með sér í The Sweet Escape tón- leikaferðina og hefur innréttað hljómleikarútu sína með tilliti til þarfa hans. Reuters Sonurinn slammar SEAN Ono Lennon er kominn til landsins til að vera við vígslu frið- arsúlunnar í Viðey á afmælisdegi föður síns, Johns Lennons, 9. október. Hann flaug frá New York í gærmorgun. Mikið hefur verið rætt um það seinustu daga hvort Bítillinn Ringo Starr muni mögulega verða viðstaddur einnig. Það ýtir ef til vill enn frekar undir þennan orð- róm að í tölvupósti Icelandair til félaga á breskum póstlista fyr- irtækisins voru ferðamenn hvattir til að koma til Íslands í október „þegar áætlað er að Paul McCart- ney og Ringo Starr afhjúpi frið- arsúlu Yoko Ono í Viðey“. Sam- kvæmt upplýsingum frá Icelandair á Íslandi var það skrifstofa Ice- landair í London sem skrifaði póstinn. Morgunblaðið/Ómar Friðarsúla Sean Lennon er kominn til landsins til að vera viðstaddur vígslu friðarsúlunnar í Viðey. Bítlar og bítlabörn ALLS söfnuðust 150 milljónir á minningartónleikunum um Díönu prinsessu sem haldnir voru í Lond- on í sumar. Þetta var tilkynnt í gær. Það voru synir Díönu, Harry og William, sem stóðu fyrir tónleik- unum í tilefni þess að 10 ár eru síð- an hún lést. Tónleikarnir voru haldnir 1. júlí, á afmælisdag Díönu, en hún hefði orðið 46 ára hefði hún lifað. Tónleikunum var sjónvarpað til 140 landa og mun peningunum sem söfnuðust verða skipt á milli 8 góðgerðarsamtaka. Heimilislausu fólki í London mun meðal annars verða hjálpað, alnæmisveikum og munaðarlausum börnum í Lesotho og krabbameinssjúkum á Royal Marsden-sjúkrahúsinu í London. Söfnuðu 150 milljónum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.