Morgunblaðið - 14.10.2007, Side 19

Morgunblaðið - 14.10.2007, Side 19
Hvað ætlar þessi að gera í dag? - kemur þér við Enski rithöfundurinn Doris Lessing hlýtur Nóbels- verðlaunin í bókmenntum í ár. Lessing er fædd 1919 og því 88 ára aldri. Hún fæddist í Persíu en foreldrar hennar voru breskir. Fyrsta bók hennar, The Grass Is Singing, kom út árið 1950. Verðlaunin nema um 100 milljónum króna og verða afhent í Stokkhólmi 10. desember. Við fylgjumst með.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.