Morgunblaðið - 14.10.2007, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 14.10.2007, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 51 Draumahús ehf., sími: 530-1800 - Hjalti Pálmason hdl. og Sigurður J. Sigurðsson löggiltir fasteignasalar 29.900.000 Björt 91,5 fm 4 herb. íbúð á 3. hæð í góðu húsi ásamt 2 geymslum samtals 7,5 fm. Öll helsta þjónusta í göngufæri. Árdís tekur á móti gestum. Dunhagi 17 - 107 Opið hús milli kl. 15 og 16 66.900.000 Glæsilegt 195,7 fm. 7 herb. parhús ásamt ósamþ. rými, samt. um 225,7 fm. Fallegur garður m/suður sólpalli. Sölumaður Draumahúsa tekur á móti gestum. Grófarsmári 14 - 201 Kóp Opið hús milli kl. 15 og 16 66.900.000 Glæsilegt 5 herb. parh. 2h. 207,5 fm á frábærum stað í Lindahverfi með innb. bílskúr, stórri ver- önd og heitum potti. Verðlaunagata. Ólafur og Drífa taka á móti gestum. Fjallalind 21 - 201 Opið hús milli kl. 15 og 16 41.800.000 Fallegt 5 herb 214,9 fm. endaraðhús á þremur pöllum þ.a. 20 fm. innbyggður bílskúr við Staðarbakka. BÓKIÐ SKOÐUN S. 530 1800/1808 Staðarbakki - 109 Rvk 74.900.000 Stórglæsilegt 6 herb. parhús 252,5 fm með frábæru útsýni, mjög vönduðum gólfefnum og innréttingum. Verðlaunateikning. Guðmundur tekur á móti gestum. Goðasalir 6 - 201 Kóp Opið hús milli kl. 15 og 16 18.900.000 66,8 fm. 2ja herbergja íbúð á jarðhæð, kjallara, á mjög góðum stað í Vestur- bænum. Svalir í suður og leiksvæði sunnan við húsið. Guðrún tekur á móti gestum. Keilugrandi 4 - 107 Rvk Opið hús milli kl. 16 og 18 ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST Ég óska eftir ýmiskonar atvinnuhúsnæði á skrá í mismunandi stærðum. Ég er í sambandi við hugsanlega kaupendur, sumir leita eftir húsnæði í langtíma leigu. Vinsamlegast hafið samband við Halldór Svavarsson í síma 897 3196. Halldór Svavarsson RE/MAX Stjarnan S.897 3196 halldorsvavars@remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign RE/MAX Stjarnan • Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 517 3629 Opið hús sunnudaginn 14 okt. kl. 16-17 LANGAMÝRI 28 – GARÐABÆ Mjög snyrtileg og góð, 86,8 fm íbúð og 23,4 fm bílskúr í litlu fjölbýli, á frábærum stað í Mýrunum í Garðabæ. Sérinngangur af svölum. Íbúðin er á tveim hæðum þar sem búið er að innrétta þakrýmið á mjög smekklegan hátt og nýtist það sem setustofa og svefnherbergi, rýmið er ekki inn í fermetratölu eignar og er það ca 25 fm. Verð 32,8 millj. Sölumaður Sigurður, s. 898 3708. Fyrir rúmum 24 ár- um var lítil, yndisleg dóttir mín borin til skírnar í þjóðkirkjunni. Kirkjan tók þetta litla óskrifaða blað að sér, með tilboði um að hún gæti alltaf leitað þang- að. Í uppvextinum sótti hún það sem í boði var hjá kirkjunni og 14 ára staðfesti hún skírnina með fermingunni. Fjöl- skyldan fagnaði og allir óskuðu þess að hennar biði björt og gæfurík framtíð. Þá þegar var hins vegar komið í ljós að þetta fallega og sak- lausa barn var mis- þroska og með athygl- isbrest. Áður en varði var hún komin inn á vafasama braut vímu- efna og vandamála sem því fylgja. Nú hefur þessi dóttir mín verið í mikilli fíkni- efnaneyslu í 10 ár og eins og þeir einir vita sem til þekkja þá hefur þetta ástand bitnað á henn- ar nánasta umhverfi og skilið eftir sig sorg, vanmátt og hjálparleysi okkar sem að henni stöndum. Við höfum reynt allt. Líka það að loka heimilum okkar og vísa henni á gráa götuna. Það er óendanlega sárt. Sorgin er endalaus og óskaplega slítandi. Stúlkan okkar hefur verið í með- ferðum á flestum stofnunum lands- ins, en fallið trekk í trekk og flokkast nú með þeim sem lítið sem ekkert er hægt að gera fyrir. Það er búið að loka á hana öllum dyr- um, en ég vil nota tæki- færið og þakka þeim sem hafa aðstoðað og hjálpað dóttur minni og okkur hinum í gegnum árin. Það hefur fleytt okkur milli ára. Flestar þær með- ferðir sem stúlkan mín hefur sótt eiga það sam- merkt að þar er leitað í trúna. AA-kerfið bygg- ist mikið upp á því og 12 spora kerfið einnig. En þetta eru stutt ferli og einstaklingar sem komnir eru út úr „kerf- inu“ eru ekki velkomn- ir, aftur og aftur. Þeir eiga einfaldlega hvergi heima og eru hluti af hinum heimilislausu þessa lands sem enginn virðist vilja hafa í næsta nágrenni við sig. Sálarlíf dótt- ur minnar og þessa fólks er í molum. Sjálf er hún búin að missa öll tengsl við raunverulega vini og brjóta allar brýr að baki sér. Öll hennar áhuga- mál, allt hennar líf er horfið inn í heim vímunnar og götunnar. Hún á að heita fullorðinn einstaklingur og sjálfráða. Ég veit ekki hvernig er hægt að hjálpa henni, en það er alveg ljóst að það sem hún nauðsynlega þarf er öruggt skjól, föst regla, aðhald og hlýja. Heimili til langframa. Getur kirkjan, sem tók við henni ungri og saklausri, veitt henni þetta? Eða er stúlkan mín ein af óhreinu börn- unum, svörtu sauðunum sem „hinar“ stofnanirnar eiga bara að sjá um? Hún er nú samt barn Guðs, alveg eins og önnur, og þarfnast þess alveg óskaplega að einhver hafi færni og tækifæri til að veita henni skjól. Kannski getur hún lært upp á nýtt að þykja vænt um sjálfa sig og aðra? Kannski getur hún fundið jákvæða sjálfsmynd og horfið úr heimi vímu- nnar, ef til er nógu varanlegt skjól sem vill og hefur úthald í baráttunni við ofurafl vímunnar. Vímuvarnastefna þjóðkirkjunnar er langt og mikið plagg. Fullt af fögr- um fyrirheitum, en hvað er vímu- varnapresturinn að gera? Ég hef ítrekað og án árangurs reynt að hringja í síma hans sem skráður er í Grensáskirkju. Loks fékk ég þau svör að hann væri ekki þar, heldur tengdur Kópavogskirkju. Að endingu náði ég í hann og fékk þá þær upplýs- ingar að kirkjan gætið því miður lítið gert fyrir dóttur mína, þótt hann sjálfur vildi gjarnan liðsinna okkur. Mikið vildi ég óska að þjóðkirkjan notaði eitthvað af fjármunum sínum til að opna heimili fyrir fólk eins og dóttur mína. Heimili, sem ég og öll hin sem eigum „vonlausa“ fíkla gæt- um treyst á. Þar sem starfaði vandað fólk á ábyrgð þjóðkirkjunnar. Eru prestar og djáknar ekki tilbúnir til kærleiksþjónustu og sálgæslu? Er einhver von fyrir mig að leita á náðir þjóðkirkjunnar, eða bendir hún bara á aðra? Hvað megnar þú þjóðkirkja? Guðný Arndal biður kirkjuna um hjálp til handa dóttur sinni sem hefur verið í mikilli fíkni- efnaneyslu í 10 ár Guðný Arndal Höfundur er móðir eiturlyfjaneytanda. » Getur þjóð-kirkjan hjálpað okkur og opnað lang- tímaheimili fyrir fíkla sem hvergi eiga heima í „kerfinu“?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.