Morgunblaðið - 14.10.2007, Síða 53

Morgunblaðið - 14.10.2007, Síða 53
glæfrahugmyndir, þrætur í þá- skildagatíð eða eitthvað þesslegt. Formaður Starfsgreina- sambandsins getur romsað upp úr sér fram töldum útreikningum um ætlað tap þjóðarbús, launafólks og fésýslumanna fyrir þá „vankanta“ á stjórnskipun landsins að enn lifir sitt hvað eftir af fullveldi og sjálf- stæði Íslendinga. En er ástæða til að trúa öllum tölum sem bornar eru á borð al- mennings og snúast gjarna um þröng svið á misvel mótuðum for- sendum? Tölur, m.a. hagfræðinga, eru oft einberar dulrúnir og vé- fréttasvör, en ekki heilagur sann- leikur. Hagfræði er menguð af póli- tík, nú um stundir pólitík stórkapitalismans og hnattvæð- ingar hans, en gefur skít í allt sem þjóðlegt er. Það segi ég satt, að betur treysti ég dómgreind Davíðs Oddssonar og Ingimundar Frið- rikssonar en niðurstöðum reikni- meistara sem dunda sér við að reikna íslenskt sjálfstæði og sjálf- stæðistákn til andskotans, ef ekki veslings krónuna, þá sjálft móð- urmálið. Ef svo fer að boðskapur for- manns Starfsgreinasambandsins fangar eyru forustumanna stjórn- málaflokkanna, þá mun margur flokkurinn gliðna. Enginn stjórn- málaflokkur, hvorki smár né stór, slyppi óskaddaður frá innbyrð- isdeilum um svo afdrifaríkt málefni sem umsókn að Evrópubandalaginu er og hlýtur að vera. Höfundur er fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokks. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 53 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Salthamrar - Rvk. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt, einlyft einbýlishús 165,8 fm ásamt 26,2 fm, innbyggðum bílskúr, samtals 192 fm við Salthamra í Rvk. 4 svefnh. Rúmgott eldhús með glæsilegri innréttingu með granít á borðum. Rúmgóð borðstofa á palli ásamt stofu með útgengi á góða verönd. Vandað baðherbergi með hornbaðkari, vönduð innrétting, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús, gestasnyrting, ásamt góðum bílskúr, snyrtilegur garður. Fullbúið hús á þessum vinsæla stað. Verð 59,8 millj. m bl 9 21 65 6 Fullbúin eign í algjörum sérflokki að utan sem innan. Eignin er 150 fm með innbyggðum bílskúr. Þrjú góð herbergi, stórar stofur, glæsileg afgirt verönd í garði. Einstök staðsetning efst í Áslandi. Frábært útsýni. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum Hraunhamars. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is ÞRASTARÁS, HF. - ENDARAÐHÚS Nýkomin í einkasölu stórglæsileg 130 fm íbúð á neðri hæð í vönduðu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Glæsilegar innréttingar, HTH, og MIELE-tæki. Vönduð gólfefni. Allt fyrsta flokks. Stórar svalir í suður og vestur. Geymsla og sér bílastæði í kjallara. V. 36,4 millj. ÞRASTARÁS, HF. Glæsileg 115 fm íbúð á annarri hæð m. 25 fm bílskúr. Aðeins ein íbúð á hæð. Glæsilegar innréttingar, vönduð gólfefni. Stór og góð her- bergi. Allt fyrsta flokks. V. 29,9 millj. EYRARHOLT - HF. Sérlega glæsileg 3ja herb. neðri sérhæð, 75 fm, auk 30 fm bílskúrs. Íbúðin er öll nýstandsett, allt fyrsta flokks. Frábær staðsetning í þessu vinsæla hverfi. V. 25,9 millj. SUÐURGATA, HF. - M. BÍLSKÚR Sérlega fallegt endaraðhús á þess- um frábæra stað. Eignin er 187 fm auk um 40 fm skála. Mikið endur- nýjuð eign sem hefur verið haldið vel við, hús klætt að utan. Gott skipulag, fallegar innréttingar og gólfefni. Fallega ræktaður garður. Verð 44,8 millj. MIÐVANGUR, HF. - ENDARAÐHÚS EINBÝLIS-, RAÐ-, PARHÚS 4RA HERBERGJA 3JA HERBERGJA Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað sérlega fallegt einbýli sem hefur verið haldið vel við. Eignin er 155 fm m. innbyggðum bílskúr. Eignin er í mjög góðu standi, talsvert endurnýjuð, m.a. nýtt þak o.fl. Glæsi- legur gróinn garður. V. 37,4 millj. HÁABARÐ, HF. - EINBÝLI Álfahvarf 5 - Kópavogi Einbýlishús á útsýnisstað Opið hús í dag kl. 11.30-12.00 350 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 44 fm bílskúr á frábærum útsýnisstað. Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, opið eldhús, sam- liggjandi stofu og borðstofu með góðri lofthæð og útgangi í sólskála og þaðan út á svalir, 3 herbergi og baðherbergi. Möguleiki er á sér 3ja herb. íbúð á neðri hæð. Fallegt útsýni er af efri hæð yfir fjöllin og Elliðavatn. Húsið skilast í núverandi ástandi, rúmlega fokhelt með grófjafnaðri lóð. Verð 58,0 millj. Möguleiki er að fá húsið keypt fullklárað að utan. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, kl. 11.30-12.00 Sölumaður verður á staðnum. Verið velkomin. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Opið hús sunnudaginn 14. okt. milli kl 14:00 og 15:00. Falleg fjögurra herbergja út- sýnisíbúð við Hulduland. Þrjú svefnherbergi. Stofa með parketi, stórar suðursvalir með útsýni yfir Fossvogsda- linn. Eldhús með borðkrók, góð innrétting. Baðherbergi nýlega endurnýjað. Íbúðin getur losnað fjótlega. Verð 28,3 millj. OPIÐ HÚS - HULDULAND 1 Til sölu glæsileg útsýnisíbúð á fjórðu hæð við Austurströnd 6, Seltjarnarnesi. Stærð íbúðar er rúmir 100 fm en að auki fylgir henni 23,8 fm stæði í bílskýli, geymsla og sameiginlegt þvottahús á hæð. Ásett verð er 32 m. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lögmannsstofu Árna Ármanns Árnasonar í síma 551 1348. Glæsileg útsýnisíbúð á Seltjarnarnesi Lögmannsstofa Árna Ármanns Árnasonar ehf. Skúlagötu 30, 101 Reykjavík, s. 551 1348, netfang: logmannsstofa-aaa@simnet.is BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Gullsmárabrids Spilað var á 12 borðum 11. okt. sl. og hér er skor efstu para: N/S Tómas Sigurðsson – Þorsteinn Laufdal 219 Sigtryggur Ellertss. – Guðm. Pálsson 216 Jón Stefánsson – Eysteinn Einarss. 197 Guðrún Gestsd. – Bragi V. Björnss. 185 A/V Dagný Gunnarsd. – Steindór Árnason 216 Elís Kristjánss. – Páll Ólason 194 Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörnss. 188 Björn Björnss. – Haukur Guðmundss. 181 Meðalskor 168.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.