Morgunblaðið - 14.10.2007, Síða 57

Morgunblaðið - 14.10.2007, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 57 ÞAÐ er athyglisvert að lesa hið nýja frum- varp til fjárlaga ársins 2008. Það er lagt fram með þeim orðum að vel sé í lagt í velferð- armálum og hugað vel að framtíðinni með 30 milljarða tekjuafgangi. Það eru fögur orð og að sumu leyti rétt. Það er þó dapurlegt að í frumvarpinu er ekki lagt neitt fjármagn til búsetuþjónustu við fatlað fólk, aðra en geðfatlaða, sem býr á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. Það er enn dapurlegra í ljósi þess að árið 2007 var ekki heldur lagt neitt fjármagn til þessara verk- efna á umræddu svæði. Það hefur því skapast neyðarástand í búsetumálum þessa hóps á svæði þar sem meira en helmingur landsmanna býr. En hvaða fólk er það sem um er að ræða? Jú, hér er um að ræða fólk með þroskahömlun, fólk með einhverfu og fjölfatlaða einstaklinga. Það er þetta fólk sem íslensk stjórnvöld velja að skilja útundan þegar sameiginlegum fjármunum íslensku þjóðarinnar er útdeilt. Þar eru hin breiðu bök og sterku bein íslensks samfélags. At- hyglisvert! Landssamtökin Þroskahjálp skora á alþingismenn íslensku þjóðarinnar að kynna sér stöðu fólks með þroska- hömlun á Íslandi og tryggja þessum hópi mannsæmandi aðstæður. Við er- um þess fullviss að íslenskir kjós- endur sætta sig við ögn minni tekju- afgang af fjárlögum ef þeir fjármunir verða nýttir til að tryggja fötluðu fólki lágmarks mannréttindi og lífs- aðstæður. » Það er dapurlegt að ífrumvarpinu er ekki lagt neitt fjármagn til búsetuþjónustu við fatl- að fólk, aðra en geðfatl- aða, sem býr á höf- uðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. Friðrik Sigurðsson Gerður er formaður og Friðrik fram- kvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar. Gerður Aagot Árnadóttir Gerði Aagot Árna- dóttur og Friðrik Sigurðssyni finnst naumt skorið til fatlaðra og þeirra sem minna mega sín Hin breiðu bök og sterku bein Ármúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 533 4040 • kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali gsm 896 4013 Stórglæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls 237 fm. Gott útsýni. Rúmgóð herbergi. Mikil lofthæð í stofu. Gólfhiti. Fallegur garður sem auðvelt er að hirða. Góð eign á frábærumstað. Verð: 91,7 millj. Dan Wiium verður á staðnum og tekur á móti áhugasömum í dag kl. 14-16. jöreign ehf OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 14-16 ÓTTUHÆÐ 5 – GARÐABÆ Ármúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 533 4040 kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali gsm 896 4013 Húsið er vandað steinhús, kjallari og 3 hæðir ca. 1400 fm. Bílastæði fylgja, þar af hluta til í lokaðri bílageymslu. Lyfta er í húsinu. Þrír inngangar eru í húsið. Við fjölförnustu götu í Reykjavík. Mikið auglýsingagildi. Almenningssamgöngur hvergi betri. Húsið er laust nú þegar. Verðtilboð óskast. Upplýsingar veita Dan Wiium s. 896-4013 og Kristinn Ingi s. 893-1041 jöreign ehf TIL SÖLU GRENSÁSVEGUR - HORNHÚS - VERÐTILBOÐ ÓSKAST Nýendurnýjað verslunar- og veitingahúsnæði á þremur hæðum ásamt byggingarrétt og bílastæðum á baklóð. Jarðhæðin er skráð sem verslunarhúsnæði en 2. og 3. hæð eru skráðar sem íbúðarhúsnæði. Í dag er húsnæðið nýtt sem verslun á 1. og 2. hæð og á 3. hæð er kaffihús. Húsnæðið hefur verið mikið endurnýjað m.a. gler og gluggar, hiti settur í gólf, allar innréttingar og snyrtingar o.fl. Skipt var um framhlið á húsinu og settir stórir gluggar sem ná niður í gólf á allar þrjár hæðirnar sem snúa út að Laugavegi. V. 84,0 m. 7025 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Laugavegur - Verslunar- og íbúðarh. M bl 9 22 80 1 Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010 Hair play frá Rakarastofan Klapparstíg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.