Morgunblaðið - 14.10.2007, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 14.10.2007, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 73 Krossgáta Lárétt | 1 laskaðir, 8 málmur, 9 bakteríu, 10 húsdýr, 11 lóga, 13 smá- mynt, 15 kalt, 18 logið, 21 stormur, 22 úthluta, 23 gróða, 24 ofsalega. Lóðrétt | 2 eyja, 3 til- biðja, 4 áreita, 5 sér eftir, 6 flasa, 7 heitur, 12 gljúf- ur, 14 þangað til, 15 nokk- uð, 16 gera auðugan, 17 kögurs, 18 dapra, 19 skyldmennisins, 20 spilið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hagur, 4 þarfs, 7 fljóð, 8 næðis, 9 agg, 11 rits, 13 gróa, 14 ætlar, 15 slær, 17 áköf, 20 las, 22 koddi, 23 kafli, 24 súrna, 25 ranns. Lóðrétt: 1 hafur, 2 grjót, 3 ræða, 4 þung, 5 riðar, 6 sessa, 10 gilda, 12 sær, 13 grá, 15 sekks, 16 ældir, 18 kæfan, 19 fliss, 20 lima, 21 skær. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Enn og aftur eru að sætta mann- eskjuna sem þú ert og þá sem þig langar til að vera. Haltu áfram að rembast. Hver dagur er tækifæri til að stýra lífi þínu í átt að draumum þínum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú endurspeglar þann sem þú dáir – stundum meðvitað, stundum ómeðvitað. Það er mikið hól og verður til þess að þessi tiltekna persóna gefur þér séns. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Vanalega hefurðu beittan húm- or, en hann gæti nú virst torskilinn. Til- finningalegur ruglingur dregur úr þér. Það hjálpar að anda djúpt og slappa af. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú lætur reyna á sannfæring- arkraft þinn. Beina leiðin er heiðarleg en ekki nógu áhrifarík. Með fínum ábend- ingum kemurðu hugmyndum fyrir í kollum annarra. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Seigla er í dag ofuraflið sem alheim- urinn færir þér. Þér tekst að koma þér í gegnum þykkt og þunnt til að fram- kvæma verkið sem þér hefur verið falið. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Einhver er fastur í kreddum og klisjum, og þú ert rétta manneskjan til að leiða hann inn í 21. öldina. Stígðu fram og taktu völdin – það reynist þér auðvelt. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Jimmy Carter, sem einnig er vog, var forseti sem sagðist hafa séð fljúgandi furðuhlut. Þú ert fulltrúi fyrir þennan anda að vera opinn fyrir öllu. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ert þú ekki með í paradís sem einhver nýtur til fullnustu? Fyr- irgefðu. Slepptu fortíðinni. Það er allt sem þarf til að opna aftur fyrir þér gullna hlið- ið. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Sumum fyrirmyndum þínum úr æsku tókst ekki að skapa jafn ynd- islegt samband og þú ert í núna. Með þínu skrefi fram á við ertu að breyta heim- inum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er yndislegt að læra og fylla andann af nýjum hugmyndum og lærdómi. Varaðu þig á að sýna yfirlæti, annað fólk hefur líka lært ýmislegt. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ef þú vilt þekkja þínar sönnu tilfinningar, líttu þá í kringum þig heima fyrir. Það sem er að gerast þar er skýr mynd á því sem gerist innra með þér. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Reyndu að hitta fólk sem er klárt, vingjarnlegt og skemmtilegt. Glaður vin- ur bætir heiminn þinn þegar hann flautar undir laglínu lífs þíns. stjörnuspá Holiday Mathis 1. Rf3 f5 2. d4 Rf6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. 0–0 0–0 6. c4 d6 7. Rc3 Rc6 8. b3 e5 9. dxe5 dxe5 10. Ba3 e4 11. Bxf8 Dxf8 12. Rd4 Rxd4 13. Dxd4 Be6 14. Dd2 h5 15. Had1 h4 16. Dg5 Kf7 17. Df4 Dc5 18. Rb5 hxg3 19. hxg3 Hc8 20. Rd4 Bd7 21. g4 Rxg4 22. Rxf5 Bxf5 23. Hd5 Staðan kom upp á franska meist- aramótinu sem lauk fyrir nokkru í Aix- les-Bains. Hinn 17 ára stórmeistari, Maxime Vachier-Lagrave (2.595), hafði hér svart gegn Robert Fontaine (2.567). 23. … Dxd5! 24. cxd5 Be5 25. Dc1 Bh2+ 26. Kh1 Hh8 27. Dc4? það er vandasamt fyrir hvítan að halda taflinu áfram eftir drottningarfórnina. Svo virðist sem að 27. e3 hefði tryggt honum jafntefli en textaleikurinn bakar honum umtalsverða örðugleika. 27. … Bd6+ 28. Kg1 Bh2+ 29. Kh1 b5! 30. Dxb5 e3! 31. Bf3 Rxf2+ 32. Hxf2 exf2 33. Kg2 Bg1 34. Dc6 Hh2+ 35. Kg3 og hér verð- ur látið staðar numið þar sem framhald skákarinnar verður birt á morgun. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik Gulleggið. Norður ♠105 ♥ÁG1075 ♦Á63 ♣G63 Vestur Austur ♠ÁDG963 ♠72 ♥K4 ♥98632 ♦84 ♦G5 ♣K104 ♣D975 Suður ♠K84 ♥D ♦KD10972 ♣Á82 Suður spilar 3G. „Öruggt spil,“ sögðu skýrendur á Bridgebase. „Útspil í spaða gefur ní- unda slaginn, en með litlu laufi út þarf sagnhafi bara að svína fyrir hjarta- kóng.“ Spilið er frá leik Bandaríkjanna og Noregs í raðkeppni HM. Zia Mahmood var í vestur og Eric Sælensminde í sæti sagnhafa. Eric hafði sýnt langan tígul og Zia óttaðist réttilega að spaði út myndi gefa níunda slaginn. Svo hann prófaði annað. Ekki lítið lauf eða tíuna, heldur KÓNGINN! Skýrendur tóku viðbragð og hættu að slúðra um síðasta spil. „Þetta útspil gæti verið gullegg,“ skrifaði einn og reyndist sannspár. Er- ic sló því föstu að útspilið væri frá hjón- unum. Hann drap strax, tók tígulslag- ina og spilaði svo laufi að gosanum í endastöðunni. Rosenberg í austur fékk þannig þrjá slagi á lauf (Zia hafði hent tíunni) og tveir slagir á spaða í viðbót tryggðu vörninni fimm alls. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1 Fyrrverandi stjórnarformaður Orkuveitunnar virðisteitthvað hafa verið með puttana í myndun nýja meiri- hlutans. Hver er hann? 2 Í tengslum við tónlistarhátíðina Airwaves er haldinmyndlistarsýning. Hvað kallast hún? 3Landliðsmaður í handknattleik er úr leik í 4-6 vikur,Hver er hann? 4 Sænskt lið er á höttum eftir Davíð Þór Viðarssyni íFH. Hvaða lið? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Fyrir hvern situr Margrét Sverrisdóttir, nýr forseti borg- arstjórnar, í borgarstjórninni? Svar: Ólaf F. Magnússon. 2. Tveir kunnir myndlistarmenn opna sýningu í Safni við Laugaveg. Hverjir eru þeir? Svar: Birgir Andrésson og Ragna Róbertsdóttir. 3. Hvaða banki er farinn að bjóða nýja tegund snertilausra greiðslu- korta? Svar: Kaupþing. 4. Hvaða körfuknattleiksmaður sté upp úr hjartaþræðingu fyrir fáeinum dögum og lék til sigurs með liði sínu, Njarðvík? Svar: Friðrik Stefánsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Brynjar Gauti dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Meðal efnis er: • Jólahlaðborð og aðrar matarveislur • Jólamarkaðir • Matarhefðir og spennandi sérréttir Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 22. október. ❅ ❆ ❄ ❅ ❆❄ • Tónleikar og aðrar uppákomur og margt fleira. Jólahlaðborðin 2007 Glæsilegur blaðauki um jólahlaðborð og aðra spennandi viðburði á aðventunni fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 27. október. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.