Morgunblaðið - 14.10.2007, Page 79

Morgunblaðið - 14.10.2007, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 79 Sími 530 1919 www.haskolabio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Stærsta kvikmyndahús landsins Sagan sem mátti ekki segja. eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - E.E., DV eeee - S.G., Rás 2 eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Hljómsveitin Sigur Rós hélt í ógleymanlega tónleikaferð um Ísland sumarið 2006. Samspil Sigur Rósar, náttúru Íslands og íslensku þjóðarinnar má finna í þessu ógleymanlegu meistarastykki Sigur Rósar, mynd sem enginn má missa af! Sýnd með íslensku tali GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 4 Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Sýnd kl. 2 og 4 Miðasala á HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHAEL MANN OG LEIKSTJÓRANUM PETER BERG eeee “MARGNÞRUNGIN SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20-POWER B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHAEL MANN OG LEIKSTJÓRANUM PETER BERG eeee “MARGNÞRUNGIN SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? Sýnd kl. 2, 5:40, 8 og 10:20 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Bölvun eða blessun ? Sofðu einu sinni hjá Chuck og næsti maður sem þú hittir er ást lífs þíns. Brjálæðislega fyndin mynd!! 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 1:45 eeee - R.V.E., FRéttablaðið eeee - S.V., MoRgunblaðið 10:20 Good Luck Chuck kl. 3.20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára The Kingdom kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 Heima - Sigurrós kl. 4 - 6 - 8 - 10 Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 kRónuR í bíó * “TOP 10 CONCEPT FILMS EVER” - OBSERVER eeeee “HEIMA ER BEST” - MBL eeeee - FBL eeeee “VÁ” - BLAÐIÐ eeeee “MEÐ GÆSAHÚÐ AF HRIFNINGU” - DV eeeee - Q eeee - EMPIRE eeeee - L.I.B, TOPP5.IS LJÓSMYNDARARNIR Halldór Örn Gunnarsson og Jacqueline Dow- ney opna sýningu í Kirkjuhvoli á Akranesi í dag, sunnudag, kl. 15. Sýningin ber titilinn Vestur til Vest- urs og vísar annars vegar til Vest- urlands Íslands og hins vegar vest- urhluta Kanada, nánar tiltekið Vancouver-eyju í Bresku Kólombíu. Bæði búa ljósmyndararnir í Vest- ur-Kanada en Halldór er fæddur og uppalinn á Vesturlandi og vildu þau með sýningunni tengja þessa tvo heima á einhvern hátt. Hanna Þóra Guðbrandsdóttir mun syngja við opnunina en sýningin stendur til 28. október. Ísjakaleikur Timbri fleytt eftir fljóti í Vestur-Kanada. Vesturmyndir Me Rolla nokkur tekin á öxlina. Ljósmynd/Halldór Örn EKKI einu sinni sjálfur Sylvester Stallone virðist vita hvað fjórða Rambó-myndin mun koma til með að heita, svo ört berast fréttir af breyttu nafni myndarinnar. Fyrst hét hún In the Serpent’s Eye, næst Pearl of the Cobra og loks Moon Unit Rambo þangað til nafninu var breytt í John Rambo, sem var nafnið þangað til í gær þegar myndin var nefnd Rambo: To Hell and Back. En Stallone er svo sannarlega með puttann á púlsinum hvað varðar heimsfréttirnar því í fjórðu myndinni bregð- ur Rambó sér til Búrma, já, eða Myanmar – líklega er ekki nema von að erfitt sé að finna heiti á myndina rétt eins og landið sem hún gerist í. Hvað heitir Rambó?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.