Morgunblaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2007 39 569 1100Atvinnuauglýsingar N1 óskar eftir liðsmanni í lakkdeild sem staðsett er í verslun félagsins að Bíldshöfða 9, Reykjavík. Helstu verkefni: Hæfniskröfur: · Almenn þekking á bílum og bílatengdum efnum · Þjónustulipurð · Samskiptafærni · Stundvísi og áreiðanleiki Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðgeir Magnússon, deildarstjóri lakkdeildar í síma 440 1198. Áhugasamir sæki um starfið á www.n1.is. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. LIÐSMAÐUR ÓSKAST WWW.N1.IS N1 VERSLANIR N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sala og afgreiðsla á lakki og lakkvörum Blöndun á lakki Önnur tilfallandi störf í lakkdeild Raðauglýsingar 569 1100 Styrkir Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur Stjórn styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björnsdóttur hefur ákveðið að veita styrk úr sjóðnum fyrir árið 2007. Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, einkum unga gigtarsjúklinga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gigtarfélags Íslands, Ármúla 5, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Áformað er að styrkveiting fari fram fyrir áramót. Gigtarfélag Íslands. Tilkynningar Skálholt Guðfræði fyrir almenning Dagana 26.-27. október nk. verður haldið námskeið um trú og Biblíuna í Skálholtsskóla. Námskeiðið er ætlað öllu áhugafólki um efnið. Kennarar: Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur og Kristinn Ólason rektor. Verð kr. 13.000.- með gistingu og fullu fæði. Skráning og frekari upplýsingar í síma 486 8870 eða með netfanginu rektor@skalholt.is Skálholtsskóli www.skalholt.is Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dalbraut 3, 201-7298, Reykjavík, þingl. eig. Páll Stefánsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. október 2007 kl. 13.30. Flekkudalsvegur 20a, 208-5784, Kjósarhreppi, þingl. eig. Meltuvinnsl- an ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. október 2007 kl. 11.30. Furubyggð 5, 208-3429, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldóra Friðriksdóttir og Arnór Guðbjartsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. október 2007 kl. 10.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 17. október 2007. Officer in the field of ENVIRONMENT The successful applicant will be assigned responsibility for general surveil- lance work in the field of the environment and related issues, such as dangerous substances and energy. However, depending on workload and other requirements the responsibilities may be changed to cover other, general or specific, issues relating to EEA law. The position is placed with the Internal Market Affairs Directorate. A description of conditions and the application procedure for this position is available at: jobs.eftasurv.int. Compliance with the prescribed procedure is mandatory. Deadline for application: 21 October 2007. The purpose of the EFTA Surveillance Authority is to ensure the fulfilment by the EEA EFTA States Iceland, Liech- tenstein and Norway, of their obligations under the EEA Agreement. The Authority is located in Brussels, Belgium, and currently employs 60 international civil servants of 16 nationali- ties. The Authority is led by a College, consisting of three Members appointed by the EEA EFTA States. The Autho- rity shall be completely independent in the performance of its duties, and shall neither seek nor take instructions from any Government or body. Félagslíf I.O.O.F. 5  18818108  *9.0 I.O.O.F. 11  18818118  0* Gleðilega páskahátíð! Samkoma sunnudag kl. 20. Umsjón: Elsabet Danielsdóttir og Miriam Óskarsdóttir. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Haustmarkaður á Hernum laugardag 20. okt. frá kl. 12 til styrktar hjálparstarfi í Ind- landi og Panama. Fimmtudagur Samkoma í Háborg, Stangarhyl 3A, kl. 20. Vitnisburður og söngur. Predikun Theodór Birgisson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Raðauglýsingar sími 569 1100 Líf að færast í bridsfélögin á Suðurnesjum Það var spilað á fimm borðum sl. mánudagskvöld og var spilaður eins kvölds tvímenningur. Lokastaðan: Gunnar Guðbjörnsson – Bjartur 137 Ævar Jónasson – Jón Gíslason 126 Sigfús Ingvason – Dagur Ingimundars. 124 Sigríður Eyjólfsd. – Grethe Iversen 119 Meðalskorin var 108. Næsta mánudagskvöld hefst fyrsta vetrarmótið, þriggja kvölda tvímenningur, þar sem tvö kvöld telja til úrslita. Spilað er í félags- heimilinu á Mánagrund og hefst spilamennskan kl. 19.30. Sveitakeppni BR Sveit Eyktar hefur tögl og hagldir eftir fyrsta kvöldið af þremur í Mon- rad-sveitakeppni BR, þar sem spil- aðir eru fjórir stuttir leikir á hverju kvöldi. Staða efstu sveita: Eykt 70 Vinir 54 Sölufélag garðyrkjumanna 47 Guðlaugur Sveinsson 47 Málning 43 Hjördís Sigurjónsdóttir 42 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 12. október var spil- að á 15 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi: N/S Alfreð Kristjánss. – Valdimar Elíass. 383 Ármann Láruss. – Friðrik Hermannss. 368 Bragi Björnss. – Auðunn Guðmundss. 365 Ragnar Björnss.– Gísli Víglundsson 360 A/V Oddur Jónsson – Sverrir Jónsson 398 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 370 Kristján Þorláksson – Katarínus Jónss. 346 Jón Ól. Bjarnason – Guðm. Bjarnason 345 Þriðjudaginn 16. október var spil- að á 14 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi: N/S Bragi Björnsson – Auðunn Guðmss. 367 Ragnar Björnsson – Jóhann Benediktss. 346 Albert Þorsteinss.– Sæmundur Björnss. 327 Sveinn Jensson – Jóna Kristinsdóttir 327 A/V Oddur Jónsson – Oddur Halldórsson 397 Sigurður Hallgrímss. – Anton Jónss. 374 Knútur Björnsson – Elín Björnsd. 366 Sveinn Snorras. – Gústav Nilsson 354 Staðan í stigakeppninni: Ragnar Björnsson 146 Friðrik Hermannsson 125 Sæmundur Björnsson 115 Bjarnar Ingimarsson 107 Albert Þorsteinsson 105 Bridsfélag Hafnarfjarðar Eftir 2 kvöld af 3 í A.Hansen-tví- menningnum er staða efstu para: Friðþjófur Einars.-Guðbr. Sigurbergs. +71 Guðlaugur Sveinss.-Páll Þór Bergss. +36 Sigurður Sigurjónss.-Guðl. Bessas. +27 Harpa Ingólfsd.-Brynja Dýrborgard. +27 Andrés Þórarinss.-Þórarinn Sófuss. +24 Næsta keppni félagsins er 3ja kvölda hraðsveitakeppni sem byrjar 22. október. Spilað er í Flatahrauni 3 og byrjar spilamennska kl. 19.30. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is FRÉTTIR STELPUSKÁKMÓT Olís og Hellis fer fram í höfuðstöðvum Olís, Sundagörðum 2, laugardaginn 20. október og hefst kl. 13. Mótið er opið fyrir allar stúlkur á grunn- skólaaldri en fjölbreytt og aldurs- skipt verðlaun eru í boði. Allir keppendur fá viðurkenningar- skjal frá Olís og Helli fyrir þátt- tökuna. Þetta er í þriðja sinn sem mótið fer fram. Í fyrra sigraði Tinna Kristín Finnbogadóttir á mótinu en í hitteðfyrra sigraði Jóhanna Björg Jóhannsdóttir. Skráning fer fram á heimasíðu Hellis, www.hellir.com. Stelpumót Olís og Hellis flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.