Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 29
 Litrík Vandaður „soft shell“ jakki frá Nike, 11.990 kr., og hnébuxur, 7.990 kr. Útilíf.  Töff Þykk hettu- peysa úr bómull frá Carhartt, 11.990 kr., og hermannabuxur, 12.990 kr. Smash. Vindheld Ull- arjakki fyrir dömur með vind- heldu flísfóðri, 19.500 kr. 66°N.  Fyrir bæði Vatns- heldir kuldaskór fyrir bæði kynin með gúmmíkanti neðst, 15.300 kr. 66°N. Morgunblaðið/Frikki Að leik Frjálslegur fatnaður hentar vel á brettinu.  Kuldaúlpa Töff kuldaúlpa fyrir herra frá Fire Fly, 14.990 kr. Int- ersport MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2007 29 en fyrir honum er mikilvægast að vita hvaða fólk verður í för. Honum finnst alltaf gaman, er sléttsama hversu langan tíma ferðin tekur og borgar brosandi 1.500 krónur í bens- ín – þótt reiknuð upphæð á mann sé 1.450 krónur. Hann er spenntur fyr- ir því að þegar komið verði á leiðar- enda opni hópurinn rauðvínsflösku, gefi sér tíma til að spjalla og hafi það kósí. Grænn: Hann er jú til í að koma með – en hann þarf samt að hugsa sig dálítið um. Hann mætir svo með teppi, sjúkrakassa og kaffi á brúsa og bók til að lesa upp úr fyrir alla á leiðinni. Það er honum er afar mik- ilvægt að öllum líði vel,“ segir Lís- bet. Að nálgast fólk í daglegum samskiptum – Hvernig nálgumst við þessa ólíku persónuleika? „Ímyndum okkur að við þurfum að nálgast allar þessar fjórar per- sónur í samskipum. Þá er gott að hafa eftirfarandi í huga: Þú heilsar bláum formlega og gefur ekki of mikið af þér. Alls ekki spyrja um fjölskylduna, þér kemur hún ekki við! Rauðum skaltu heilsa með það á bak við eyrað að hann er aðeins til í að tala við þig ef einhver tilgangur er með samræðunum. Hann vill alls ekki láta eyða tíma sínum að óþörfu. Svo þarftu að vera frjálsleg í fasi þegar þú nálgast gulan. Þá er málið að vera hress og hafa sólina að leið- arljósi. Nú, sá græni er til í að deyja fyrir gildin sín svo ekki gleyma að spyrja hann um börnin hans eða ömmuna á elliheimilinu. Annars ertu ekki vinur hans.“ Lísbet segir fólk því þurfa að líta í eigin barm og spá í hvernig það nálgast fólk í sínum daglegu sam- skiptum og þá jafnvel að finna sinn lit. „Ef þú ert t.d. gul þá er ráðlegt að velta fyrir þér hvort þú eigir það til að blaðra of mikið og vera aðeins of hress. Ef svo er þá veistu að þú þarft að skrúfa þig aðeins niður í samskiptum við hinn formfasta bláa einstakling. Í samskiptum við aðra er líka vert að hafa í huga að koma fram við aðra eins og þeir vilja láta koma fram við sig,“ segir Lísbet og bætir við að þessi hugmyndafræði og ýmislegt annað gagnlegt sé kennt á nám- skeiðunum. „Við förum svo líka í gegnum framkomu okkar við fyrstu kynni og þá með áherslu á notkun brossins. Ef við erum meðvituð þá sjáum við svo miklu meira en ella og fólki gengur mun betur í samskiptum ef það kann að lesa í framkomu fólk og síðast, en ekki síst, þekkir sjálft sig.“ Morgunblaðið/G.Rúnar Tengsl Lísbet Einarsdóttir segir að það skipti höfuðmáli í samskiptum að koma fram við fólk eins og það vill láta koma fram við sig. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni: www.lectura.is beinum hagsmunum neytenda, sem hér er gefið út. Enn sem komið er hefur lítil hreyfing ver- ið á Fréttablaðinu til þess að mæta þeirri áskorun, sem 24 stund- ir eru á fríblaðamark- aðnum. Ólíklegt er þó að að það hreyfing- arleysi standi lengi. Mikið er í húfi fyrir bæði blöðin, sem hafa engar aðrar tekjur en auglýsingatekjur og auglýsingasalan í blöð- in byggist á lestr- artölum. Verði samdráttur í auglýsingum er ekki um annað að ræða en draga úr kostnaði. Nú er fjöldi blaðamanna á ritstjórn Fréttablaðsins sennilega rúmlega helmingi meiri en á 24 stundum. Í því ljósi er árangur 24 stunda þeim mun athyglisverðari. Úr fríblaðastríðinu í Danmörku berast þær fréttir, að það harðni á dalnum hjá Nyhedsavisen. Í dönsk- um blaðaheimi er rætt um að eig- endur Nyhedsavisen annars vegar og 24 tíma (þar í landi) hins vegar þurfi að borga með blöðunum 1 milljón danskra króna á dag eða 12 milljónir íslenzkra króna Fríblaðastríðið, semstaðið hefur yfir að undanförnu verður harðara með hverjum degi. 24 stundir hafa náð þeim árangri á ótrúlega skömmum tíma að nálgast Frétta- blaðið í lestri en hvort blaðið um sig er prent- að í um 105 þúsund eintökum. 24 stundir eru nú með um 56% lestur á landsvísu en 62% á höf- uðborgarsvæðinu. Til samanburður er lestur hins fríblaðsins, Fréttablaðsins, um 69% á höfuðborgarsvæðinu. Það munar því einungis 7 prósentustig- um í lestri fríblaðanna tveggja á höf- uðborgarsvæðinu. Þetta er mikill árangur á skömm- um tíma. Ein ástæðan er vafalaust sú, að 24 stundir leggja áherzlu á annars konar efni en Fréttablaðið gerir og mörgum lesendum finnst það áreiðanlega ákveðin hvíld frá hinum reglubundnu fréttum annarra fjölmiðla. 24 stundir leggja mesta áherzlu á neytendatengdar fréttir, sem aug- ljóslega finna hljómgrunn hjá les- endum. Sennilega er 24 stundir nú þegar orðið mesta baráttublað fyrir   víkverji skrifar | vikverji@mbl.is mannaudur.hr.is S OG FARTÖLVUR T TVEGGJA HVAR SEM ER MANNAUÐUR er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík, Landsbankans, Deloitte, Morgunblaðsins og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Landsbankinn er meginstyrktaraðili verkefnisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.