Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2007 59
(Senki) eftir misheppnaða útlegð í
Hollywood, en eftir þá sneypuför
kvartaði hann undan því að of
margir í kvikmyndaiðnaðinum
hefðu siðferðisþroska á við amöbu.
Pólski öldungurinn Andrzej Wajda
fékk nýlega heiðursóskar en freist-
ar þess nú að fá keppnisóskar einn-
ig fyrir Katyn (titillinn er nafnið á
stað þar sem hermenn Stalíns
frömdu fjöldamorð á Pólverjum).
Loks má geta hins aldna tékkneska
meistara Jirí Menzel en hann vann
Óskarinn fyrir einum 40 árum fyrir
Lestir undir smásjá (Ostre sledov-
ané vlaky), lykilmynd vorsins fræga
í Prag, en hann leikstýrir nú ann-
arri mynd eftir sögu bjórsvolgrandi
snillingsins Bohumils Hrabal, Ég
þjónaði konungi Englands
(Obsluhoval jsem anglického krále).
Ang Lee útilokaður
En það fá þó ekki allir að vera
með. Ang Lee er líklega þekktasti
leikstjóri Asíu en hann virðist þó
ekki vera spámaður í sínu föð-
urlandi lengur þar sem Losta, var-
úð (Se jie) var vísað úr keppni fyrir
að vera ekki nógu taívönsk, en eftir
að hún vann Gullna ljónið í Fen-
eyjum þótti hún líkleg til að keppa
um Óskarsverðlaun. Þá þurftu Ísr-
aelar einnig að skipta um tilnefn-
ingu á síðustu stundu þar sem upp-
haflegt val þeirra, The Band’s Visit,
þótti vera að of stórum hluta á
ensku.
Úr leik Kvikmynd Ang Lee Se jie var vísað úr keppni fyrir að vera ekki
nógu tævönsk. Hún hlaut þó Gullna ljónið í Feneyjum fyrr á árinu.
AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Stærsta kvikmyndahús landsins
Mr. Woodcock kl. 4 - 6 - 8 - 10
Elizabeth kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára
Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Syndir Feðranna kl. 4 - 6 - 10:20 B.i. 12 ára
Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 B.i. 14 ára
Miðasala á
Sími 530 1919
www.haskolabio.is
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
* Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu
450
KRÓNUR
*
Í BÍÓ
FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG
Sýnd kl. 2, 4 og 6 Með ísl. tali
eeeee
- S.U.S., RVKFM
eeee
- Á.J., DV
eeee
- T.S.K., 24 STUNDIR
eeee
- F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
- L.I.B., TOPP5.IS
Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára
Sýnd með
íslensku tali
Sýnd kl. 2
Með
íslensku t
ali
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
eeee
- Á.J., DV
eeee
- T.S.K., 24 STUNDIR
eeee
- F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
- L.I.B., TOPP5.IS
FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG
Tilnefnd sem besta
heimildarmynd ársins eeee
- R. H. – FBL
Sagan sem mátti ekki segja.
11 tilnefningar til Edduverðlauna
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR
HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG
BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ
Hættulega fyndin
grínmynd!
Hættulega fyndin
grínmynd!
Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock
ENGIN MISKUN
Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock
ENGIN MISKUN
Sýnd kl. 5:50 Sýnd kl. 3:50
Sýnd kl. 2, 4 og 6 Sýnd kl. 2, 4 og 6
Sýnd kl. 3.50
Sýnd kl. 5.50
Sýnd kl. 2
450 kr
450 kr
450 kr
450 kr450 kr
Frítt Nizza með hverjum bíómiða