Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2007 53 Krossgáta Lárétt | 1 brotsjór, 8 raddhæsi, 9 veglyndi, 10 mánaðar, 11 næstum því, 13 áflog, 15 fram- reiðslumanns, 18 ártala, 21 eldiviður, 22 batna, 23 drepum, 24 vandræða- mann. Lóðrétt | 2 meir, 3 harma, 4 eignir, 5 lúkum, 6 van- sæmd, 7 varma, 12 gyðja, 14 reið, 15 ójafna, 16 dapra, 17 samfokin fönn, 18 fullkomlega, 19 vökni, 20 beisk. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hrönn, 4 þegar, 7 fæddi, 8 rjúpu, 9 nem, 11 rúða, 13 Esja, 14 rýjan, 15 burt, 17 naum, 20 urt, 22 lýkur, 23 ískur, 24 rengi, 25 terta. Lóðrétt: 1 hífir, 2 önduð, 3 náin, 4 þarm, 5 grúts, 6 rausa, 10 emjar, 12 art, 13 enn, 15 bolur, 16 ríkan, 18 askur, 19 marra, 20 urgi, 21 tíst. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þér líður vel með sjálfan þig, og það gefur hæfileikum þínum tækifæri til að dafna. Allt sem þú skapar fellur harð- asta gagnrýnanda í geð: sjálfum þér. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þíns. Þrátt fyrir heillangan tossalista með atriðum sem þú þarft að huga að, gefst líka tækifæri til að gleðjast með vinum. Gríptu það. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Hvatvísi, ævintýri og gjafmildi eru þemun. Ef þú veist ekki hvern þú vilt fá með þér, fáðu þá alla með. Sérstaklega fólkið sem þér datt ekki fyrst í hug. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Stundum getur of mikil velgegni verið of mikið af því góða! Og þegar þann- ig er í pottinn búið, er um að gera að láta aðra njóta góðs af því. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Einhver virðist hafa hneppt þig í álög, þar sem þú gengur í gegnum daginn í töfrandi þokumóðu. Njóttu þess að sjá raunveruleikann í gegnum móðuna. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Neikvæðnin sem þú upplifir er áminning um að vera til staðar. Með því að umfaðma aðstæður þínar í dag, losnar um neikvæðar tilfinningar. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Með smitandi ást þinni á lífinu getur þú hjálpað manneskjunni sem veit ekki hvernig hún á að haga sér. Gerðu henni tilboð sem hún getur ekki hafnað. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Leystu ágreining, komdu á friði að nýju. Þú þarft ekki að skera úr um hvor hefur rétt fyrir sér. Reyndu svo að gleyma öllu og njóta friðarins. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú hefur mikla einbeitingu og þú ert forvitinn. Þegar þú hefur lært allt um eitt málefni snýrðu þér að því næsta. Þetta gæti orðið að ástríðu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú virðist hafa meiri ábyrgðar- tilfinningu en flestir í kringum þig. Þess vegna lætur þú til þín taka í heiminum, en líka til að skapa reynslu fyrir þig og aðra. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Karma reynir að senda þér mjög augljós skilaboð. Þú getur skilið hvað þú ert að gefa með því að sjá hvað þú færð tilbaka. Nýttu það til að bæta lífið. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Undanfarið virðist bara annað- hvort einkalífið eða vinnan geta virkað. En það þarf ekki að vera þannig. Gerðu bara minni kröfur til þín á báðum stöðum. Rokk og ról! stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp á heimsmeistara- móti 20 ára og yngri sem lauk fyrir skömmu í Yerevan í Armeníu. Rúss- neski stórmeistarinn Ivan Popov (2.539) hafði svart gegn egypska koll- ega sínum Ahmed Adly (2.494). 53. …Ha2! 54. Dd4+ hvítur hefði haft gjör- tapað tafl eftir 54. Dxa2 g1=D+ 55. Kc2 Dg2+. 54. …Kg6! 55. Hxf8 g1=D+ 56. Dxg1 Ha1+ 57. Kc2 Hxg1 58. Rd6 Hg2+ 59. Kb3 f5 svartur hefur nú unnið tafl en það tók yfir tuttugu leiki að innbyrða vinninginn. 60. c4 Hg3+ 61. Kb4 Hxh3 62. c5 g4 63. Kc4 Rd5 64. Kd4 Re7 65. He8 Rc6+ 66. Kc4 Kf6 67. Hf8+ Ke5 68. Hc8 g3 69. Hg8 Kf4 70. Kb5 Rd4+ 71. Kc4 e5 72. Kd5 Hh4 73. Hxg3 Kxg3 74. Kxe5 Rc6+ 75. Kxf5 Hh5+ 76. Ke6 Kf4 77. Rb7 Ke4 78. Kd6 Hh6+ 79. Kc7 Kd5 80. Kb6 Rd8+ 81. Rd6 Rf7 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Þriðja hæsta. Norður ♠K1074 ♥ÁKD8 ♦743 ♣95 Vestur Austur ♠D986 ♠G2 ♥G43 ♥107 ♦G106 ♦D85 ♣ÁD4 ♣KG8632 Suður ♠Á53 ♥9652 ♦ÁK92 ♣107 Suður spilar 4♥. Spaðaáttan kemur út og sagnhafi skoðar blindan drjúga stund. Fjórir tapslagir blasa við: tveir á lauf, einn á tígul og sennilega einn á spaða. Gæti vörnin klúðrað spaðaslagnum? Varla. En það er alla vega rétt að fá upplýsingar um útspilsreglur. Sagn- hafi lítur spyrjandi til austurs: „Við spilum þriðja-fimmta frá lengd og hærra með tvíspil,“ svarar austur augnaráðinu. „Og hvernig kallið þið?“ spyr sagnhafi áfram. „Við köllum með lágum spilum,“ svarar austur þreytu- lega. „Lítill spaði,“ segir sagnhafi loks, sem nú hefur fengið hugmynd. Austur lætur tvistinn og sagnhafi þristinn! Spaðatvisturinn er kallspil og vestur hlýðir því, spilar spaðasexu og vonast eftir því að fá lauf til baka. Það gerist ekki. Sagnhafi tekur spaðagosann með ás, aftrompar vörn- ina, fer heim á tígul, svínar ♠10 og hendir laufi niður í ♠K. Tíu slagir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Íþróttafélag sækist eftir aðstöðu við Rauðavatn.Hvaða félag? 2 BYKO hefur opnað verslun á nýjum stað. Í hvaðasveitarfélagi og á hvaða verslunarsvæði? 3 Lambda heitir ný diskur með tónlist eftir íslenskt tón-skáld. Hvaða? 4 Ragna Ingólfsdóttir hefur farið mikinn að undanförnuí grein sinni og telst nú sú 16. besta í Evrópu. Í hvaða grein? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hver er formaður nýrrar nefndar for- sætisráðuneytis um ímynd Íslands? Svar: Svafa Grön- feldt. 2. Dale Carne- gie hefur veitt Garðabæ leiðtoga- verðlaun og tók bæjarstjórinn við þeim. Hver er hann? Svar: Gunnar Einarsson. 3. Primera Travel Group hefur fengið tvær nýjar þotur. Hver er forstjóri Primera? Svar: Andri Már Ingólfsson. 4. Ásthildur Helgadóttir knattspyrnukona hefur íhugað að leggja skóna á hill- una. Hver vegna? Svar: Vegna meiðsla í hné. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Gísli Sigurðsson dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR ÁRLEGUR kristniboðsdagur þjóð- kirkjunnar verður næstkomandi sunnudag, 11. nóvember. Í tilefni dagsins hvetur biskup presta og söfnuði til að nýta það tækifæri til að halda á lofti málefnum kristni- boðsins og minna á þann mikil- væga þátt í lífi og köllun kirkj- unnar sem kristniboðið er. starfsins í kirkjum landsins en þær má einnig leggja inn á eftir- talda bankareikninga: Hjá Glitni: 0515-26-2800, hjá Landsbanka: 0117-26-2800, hjá Kaupþingi 0328-26-2800 og hjá SPRON: 1153-26-2800. Kennitala Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga er 550269-4149. Útvarpsguðsþjónusta dagsins er frá Grensáskirkju. Þar mun Skúli Svavarsson kristniboði prédika en séra Ólafur Jóhannsson þjóna fyr- ir altari. Sérstök hátíðarsamkoma verður síðan í Kristniboðssalnum, Miðbæ við Háaleitisbraut kl. 17. Allir eru velkomnir. Tekið er á móti gjöfum til Kristniboðsdagurinn TANNLÆKNAFÉLAG Íslands fagnar 80 ára afmæli sínu um þessar mundir en félagið var stofnað í Reykjavík 30. október 1927. Hlut- verk og tilgangur félagsins hefur í gegnum árin verið að efla samvinnu og einingu meðal tannlækna og gæta réttinda þeirra og hagsmuna. Félag- ið sér það einnig sem skyldu sína að upplýsa og fræða almenning og heil- brigðisyfirvöld um tannlækningar og tannheilsu. Í tilefni afmælisins er ársþing fé- lagsins haldið en þar flytja tólf ís- lenskir tannlæknar og vísindamenn fyrirlestra um nýjustu rannsóknir og það helsta sem er gerast á sviði tann- lækninga. Þar verður m.a. rætt um glerungseyðingu sem faraldur meðal íslenskra unglinga, tannplanta og tannréttingar sem og verðmyndun í tannlækningum. Afmælinu verður einnig fagnað með hófi í Súlnasal Hótel Sögu laug- ardagskvöldið 10. nóvember þar sem tannlæknar sjá sjálfir um skemmti- atriðin. Afmæli hjá tannlæknum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.