Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 47
dóttur. Barnakór Selfosskirkju syngur undir
stjórn Edítar Molnár. Léttur hádegisverður í
safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Sr.
Gunnar Björnsson.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17,
"Tökum við keflinu. Réttum keflið áfram".
Ræðumaður Skúli Svavarsson. Lofgjörð og
fyrirbæn. Barnastarf.
SELJAKIRKJA: | Barnaguðsþjónusta kl.
11. Söngur, saga, ný mynd. Almenn guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson pré-
dikar, organisti Bjartur Logi Guðnason.
SELTJARNARNESKIRKJA: | Guðsþjónusta
kl. 11. Kristniboðsdagurinn haldinn hátíð-
legur. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði
predikar. Kammerkór kirkkjunnar leiðir tón-
listarflutning undir stjórn Bjarna Jónatans-
sonar organista. Sunnudagaskólinn á
sama tíma. Haldnar eru kyrrðarstundir á
miðvikudögum kl. 12. Fyrirbænir og alt-
arisganga, léttur málsverður, í safn-
aðarheimili.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Messa kl. 11.
Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur pré-
dikar og þjónar fyrir altari, organisti Hilmar
Örn Agnarsson. Félagar úr Skálholts-
kórnum leiða sönginn.
SKEIÐFLATARKIRKJA Í MÝRDAL | Guðs-
þjónusta verður í Skeiðflatarkirkju í Mýrdal,
á Kristniboðsdegi Þjóðkirkjunnar, sunnu-
daginn 11. nóvember kl. 14. Kórar Skeið-
flatar- og Víkurkirkna syngja undir stjórn
Kitty Kovács organista. Fermingarbörn, for-
eldrar og forráðamenn hvött til að mæta.
SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og pré-
dikar, organisti Ester Ólafsdóttir, Ester
ásamt bandarískum háskólanemum á Sól-
heimum sjá um tónlist. Meðhjálparar Erla
Thomsen og Eyþór Jóhannsson.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl.
11. Kennsla fyrir alla aldurshópa. Guðrún
Tómasdóttir kennir. Létt máltíð að sam-
komu lokinni. Samkoma kl. 19, Högni Vals-
son prédikar. Lofgjörð, fyrirbænir og sam-
félag í kaffisal á eftir.
VÍDALÍNSKIRKJA: | Messa kl. 11. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir
altari ásamt Nönnu Guðrúnu Zöega
djákna. Kór Vídalínskirkju leiðir lofgjörðina
og flytur tvö kórverk undir stjórn Jóhanns
Baldvinssonar organista. Einleikur á pí-
anó. Sunnudagaskóli á sama tíma.
Messukaffi. Sjá www.gardasokn.is
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Stund fyrir alla fjöl-
skylduna.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Sunnudags-
kóli kl. 11. Umsjón hafa Hanna Vilhjálms-
dóttir, Ástríður Helga Sigurðardóttir, Gunn-
hildur Halla Baldursdóttir og María Rut
Baldursdóttir. Börn frá sunnudagaskól-
anum í Njarðvíkurkirkju koma í heimsókn.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sérstakir
gestir Frelsesarmeens Territoriale Hornor-
kester sem er lúðrasveit frá Hjálpræð-
ishernum í Noregi. Stjórnandi er Philip
Hannevik.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2007 47
kirkju leiðir gospelsönginn við
undirleik djasskvartetts Gunnars
Gunnarssonar. Kvartettinn skipa
þeir Ómar Guðjónsson á gítar,
Tómast R. Einarsson á bassa og
Matthías M.D. Hemstock sem leik-
ur á trommur, en Gunnar leikur á
flygilinn. Bjarni Karlsson sókn-
arprestur prédikar og þjónar við
altarið ásamt Sigurbirni Þorkels-
syni meðhjálpara. Kvenfélagið
mun bjóða kökur til sölu til
styrktar safnaðarstarfinu í messu-
kaffi.
Kristniboðsdagurinn
í Hallgrímskirkju
Kristniboðsdagurinn, hefst með
fræðslumorgni kl. 10, í safn-
aðarsal Hallgrímskirkju. Séra
Jakob Ágúst Hjálmarsson, sem lét
nýlega af störfum dómkirkju-
prests, flytur erindi í máli og
myndum um efnið: Á akrinum í
Afríku, en séra Jakob Ágúst
dvaldi í Afríku um skeið. Að
fræðsluerindinu loknu hefst messa
og barnastarf kl. 11. Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt séra
Kristjáni Vali Ingólfssyni, messu-
þjónar aðstoða. Drengjakór
Reykjavíkur í Hallgrímskirkju
syngur undir stjórn Friðriks S.
Kristinssonar, organisti er Björn
Steinar Sólbergsson. Barnastarfið
er í umsjá Magneu Sverrisdóttur
djákna. Kaffisopi eftir messu.
Um kvöldið eru tónleikar kl. 20
undir yfirskriftinni a cappella –
frá endurreisn til samtíma. Schola
cantorum syngur undir stjórn
Harðar Áskelssonar kantors. Á
efnisskránni eru verk eftir Gesu-
aldo, Heinrich Schütz, Johannes
Brahms, Knut Nysted, Arvo Pärt,
Þorkel Sigurbjörnsson og Kjell
Mörk Karlsen.
VIKTOR Kortsnoj tefldi síðast
fyrir Sovétríkin á ólympíumótinu í
Nizza árið 1974. Með honum í sveit-
inni voru Anatolij Karpov, Boris
Spasskí, Tigran Petrosjan, Mihael
Tal og Gennadi Kuzmin. Sveitin
vann mótið með ótrúlegum yfirburð-
um og tapaði ekki einni einustu skák.
Tveimur árum síðar fór Kortsnoj yf-
ir, eins og það var kallað og nafn
hans var með sérkennilegum hætti
máð úr þess tíma heimildum í Sovét.
Allt er í heiminum hverfult;
fimmtudaginn 8. nóvember settist
Kortsnoj að tafli í Central-skák-
klúbbnum í Moskvu og tefldi á 1.
borði fyrir Sovétríkin í viðureign við
Júgóslavíu. Andstæðingur hans var
gamla kempan Svetozar Gligoric
sem nú er 85 ára. Skákkeppni þess-
ara ríkja var í eina tíð fastur liður en
varla finnst önnur skýring á keppn-
inni nú en fortíðarþrá hins ötula
skipuleggjanda, Alexanders Bakh.
Var nema vona að sumum fyndist
vofur ganga um gólf í þeim gamla
klúbbi: Kortsnoj, Averbakh, Vasjú-
kov Taimanov, Gligoric, Ivkov, Mat-
anovic og Velimirovic,
Eitt er það sem aldrei þverr en
það er baráttukraftur Viktors Korts-
noj sem er enn að vinna mót sé þótt
orðinn sé 76 ára. Sigurskák hans yfir
Gligoric minnir skemmtilega á
gamla tíma; eins og dregin upp úr
glatkistu síðustu aldar:
Moskva 2007;
Svetozar Gligoric – Viktor Korts-
noj Nimzo
indversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3
d5 5. Rf3 c5 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 Dc7
8.Dd3 a6 9. a3 cxd4 10. exd4 Bxc3+
11. Dxc3 Rbd7 12. 0–0 0–0 13. Be2
Dd6 14. Re5 Rd5 15. Dg3 f6 16. Bh6
De7 17. Rc4 b5 18. Rd6 Kh8 19. Bd2
R7b6 20. Hfe1 Hd8 21. Rxc8 Haxc8
22. Bd3 g6 23. Dh3 f5 24. Dg3 Dd6
25. Dh4 Rc4 26. Bg5 Rxb2 27. Bxd8
Rxd3 28. Bf6+ Kg8 29. Be5 Df8 30.
Hed1 Hc3 31. h3 h6 32. Ha2 g5
33. Dg3 Rc1 34. Hxc1 Hxc1+ 35.
Kh2 Dc8 36. Df3 De8 37. Dd3 Hc3
38. Dd1 Kh7 39. Hc2 Kg6 40. Hxc3
Rxc3 41. Dc2 Rd5 42. Dc5 Rf6 43.
Db6 Dc8 44. Dd6 Rg8 45. g4 fxg4 46.
hxg4 Kf7 47. Db4 Rf6 48. Db3
Rxg4+ 49. Kg3 Dc4 50. Db2 h5 51.
f3 Dd3 52. Dc1 Rxe5 53. dxe5 g4 54.
Df4+ Df5 – og Gligoric gafst upp.
Björn Þorfinnsson vinnur
Haustmót TR
Björn Þorfinnsson hefur tryggt
sér öruggan sigur á Haustmóti Tafl-
félags Reykjavíkur þó ein umferð sé
eftir. Björn hefur hlotið 7½ vinning
úr átta skákum og hefur verið í al-
gerum sérflokki. Hrafn Loftsson
kemur næstur með 5½ vinning og
hefur tryggt sér sæmdarheitið Skák-
meistari TR 2007 þar sem Björn er í
Helli eins og næsti maður, Sigur-
björn Björnsson sem er einnig með
4½ vinning.
Í B-riðli hefur Atli Freyr Krist-
jánsson tryggt sér sigur með 7 vinn-
inga úr átta skákum. Kristján Örn
Elíasson kemur næstur með 5½
vinning og í 3.–5. sæti voru fyrir um-
ferð gærdagsins þeir Ólafur G. Jóns-
son, Helgi Brynjarsson og Hörður
Garðarsson með 5 vinninga.
Minningarmót um Tal
Eitt sterkasta skákmót ársins,
minningarmótið um Mikhael Tal,
heimsmeistara 1960–’61 var sett i
Moskvu í gær. Alls taka tíu skák-
menn þátt í þessu móti, þar af fimm
tíu efstu á stigalista FIDE: Ivant-
sjúk, Kramnik, Leko, Mamedyraov,
Shirov, Gelfand, Kamsky, Alexseev,
Carlsen og Jakovenko. Að mótinu
loku fer fram heimsmeistaramótið í
hraðskák, undanrásir og úrslit.
Karpov í kröppum dansi
Anatolíj Karpov hefur ekki verið
tíður gestur á skákmótum undanfar-
ið en hann situr þó að tafli þessa dag-
ana á móti sem kallað hefur verið
„Meistaradeildin“ í Vitoria Gasteiz á
Spáni. Það tengist miklu fjáröfl-
unarátaki vegna sjúkrahúsbygging-
ar í Mbuiji-Mayi í Kongó. Sex skák-
menn tefla tvöfalda umferð og hefur
allt gengið á afturfótunum hjá Kar-
popv í fyrri umferðinni.
Staðan: 1. Ruslan Ponomariov 3½
v. 2.–3. Judit Polgar og Venselin
Topalov 3 v. 4. Liviu Dieter Nisi-
peanu 2½ v. 5–6. Rustam Kazimdz-
anov og Anatolíj Karpov 1½ v.
Kortsnoj á 1. borði fyrir Sovétríkin!
SKÁK
Sovétríkin – Júgóslavía
8.–9. nóvember
Helgi Ólafsson
Aftur til Sovétríkjanna Viktor Kortsnoj og Svetozar Gligoric í harðri bar-
áttu í Moskvu á fimmtudaginn.
helol@simnet.is
Aðaltvímenningurinn hafinn
í Borgarfirðinum
Mánudaginn 5. nóvember spiluðu
Borgfirðingar fyrsta kvöldið af 6 í
aðaltvímenningi. 24 pör taka þátt í
keppninni þetta árið sem er svipuð
þátttaka og í fyrra. Ég hef nú áður
haft orð á að gestrisni okkar Borg-
firðinga sé full mikil og varð engin
breyting á því þetta kvöld. Grund-
firðingarnir Guðni og Gísli eru í
miklu stuði og spiluðu flest pör af
sér. Þar á eftir koma Borgnesingar í
langri röð. Það er helst að unga fólk-
ið úr Miðgarði standi vörð um heiður
sveitarinnar og svo auðviðtað Steini
á Hömrum, sem aldrei bregst.
Staðan er annars þessi:
Guðni Hallgrímss. – Gísli Ólafsson 118
Rúnar Ragnarss. – Dóra Axelsdóttir 81
Guðmundur Aras. – Guðjón Karlsson 55
Stefán Kalmanss. – Sigurður M. Einarss. 40
Davíð Sigurðsson – Sigríður Arnard. 37
Þorsteinn Péturss. – Guðm. Pétursson 34
Magnús B. Jónss. – Brynjólfur Gíslason 30
Gullsmári/sveitakeppni
Staða efstu sveita að loknum 4
umferðum er:
Sveit Þorsteins Laufdal 86
Sveit Eysteins Einarssonar 77
Sveit Viðars Jónssonar 68
Sveit Guðmundar Pálssonar 63
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, fimmtud. 08.11.
Spilað var á 13 borðum.
Árangur N-S
Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 379
Einar Einarsson - Magnús Jónsson 352
Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 339
Árangur A-V
Hólmfríður Áranad. - Stefán Finnbogas.
369
Þröstur Sveinsson - Bjarni Ásmunds 359
Ólafur Kristinsson - Birgir Sigurðsson 336
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, mánud. 05.11.
Spilað var á 13 borðum.
Árangur N-S
Björn E. Péturss. - Gísli Hafliðason 354
Sigurður Pálss. - Guðni Sörensen 349
Ragnar Björnss. - Guðjón Kristjánss. 346
Árangur A-V
Gísli Víglundss. - Sæmundur Björnss. 382
Bragi Björnss. - Albert Þorsteinsson 380
Ægir Ferdinands.- Hannes Ingibergs. 371
Meðalskor 312.
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 6. nóvember var
spilað á 13 borðum.
Meðalskor var 312. Úrslit urðu
þessi í N/S
Ragnar Björnsson – Jóhann Benediktss. 372
Júlíus Guðmundss. – Óskar Karlss. 366
Magnús Oddsson – Óli Gíslason 361
Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss.
335
A/V
Eyjólfur Ólafsson – Kristín Jóhannsd. 368
Kristján Þorlákss. – Jón Sævaldsson 356
Anton Jónsson – Helgi Einarsson 341
Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 338
Bridsdeild
Breiðfirðingafélagsins.
Sunnudaginn 4/11 var spilaður
tvímenningur á 13 borðum.Úrslit
voru eftirfarandi.
Norður-Suður
Kristín Óskarsdóttir-Hlynur Vigfússon 505
Jón Jóhannss.-Steingr. Þorgeirsson 497
Þorleifur Þórarinss.-Haraldur Sverriss. 480
Austur-Vestur
Sturlaugur Eyjólfss.-Birna Lárusd. 511
Sigþór Haraldsson-Axel Rúdólfsson 506
Sigfús Skúlason-Óli Gíslason 483
Sunnudaginn 11/11 verður spilað-
ur eins kvölds tvímenningur. Ba-
rometer. 18/11 hefst svo þriggja
kvölda tvímenningskeppni.
Spilað er í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19
Bridsdeild Hreyfils
Rúnar Gunnarsson og Eiður
Gunnlaugsson sigruðu í afmæliství-
menningi félagsins sl. mánudags-
kvöld með 67% skor eða 118 stigum.
Birgir Kjartansson og Jón Sig-
tryggsson urðu í öðru sæti með 106
stig og Björn Stefánsson og Árni
Kristjánsson þriðju með 100 stig.
Það verður spilaður tvímenningur
nk. mánudagskvöld. Spilað er í
Hreyfilshúsinu og hefst spila-
mennskan kl. 19.30.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Íslandsmeistarar kvenna Íslandsmót kvenna í tvímenningi fór fram á
dögunum. Myndin var tekin í mótslok af sigurpörunum. F.v. Sigríður Eyj-
ólfsdóttir og Hulda Hjálmarsdóttir úrðu í þriðja sæti. Bryndís Þorsteins-
dóttir og María Haraldsdóttir urðu Íslandsmeistarar.Erla Sigurjónsdóttir
og Dóra Axelsdóttir urðu í öðru sæti. Að baki þeim standa Ólöf Þorsteins-
dóttir frkvstjóri Bridssambandsins og systir Bryndísar og keppnisstjórinn
Páll Þórsson.
Mannlíf í skjölum
Norrænn skjaladagur
10. nóv. 2007
OPIÐ HÚS kl. 11-15
að Laugavegi 162 (inn um portið)
Fyrirlestrar:
11:00 Kristrún Halla Helgadóttir Ættfræðigrunnurinn Íslendingabók - kynning
11:30 Hrefna Róbertsdóttir Franz Illugason vefari stígur fram
12:00 Svanhildur Bogadóttir „Brenndu þennan snepil að lestri loknum“
13:00 Þórunn Guðmundsdóttir „Ég svara fyrir mínar sakir sjálf“
13:30 Valur F. Steinarsson Allt um mig, frá mér til mín
14:00 Eiríkur G. Guðmundsson Jón Hreggviðsson í opinberum skjölum
Sýningar, skoðunarferðir, getraunir fyrir fullorðna og börn.
Sögufélag, Ættfræðifélagið og ORG ættfræðiþjónusta
kynna starfsemi sína.
Veitingar. Nánari upplýsingar á www.skjaladagur.is
Borgarskjalasafn Reykjavíkur Þjóðskjalasafn Íslands