Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 56
Alltof form-
fast og fyr-
irsjáanlegt
TÓNLIST
Geisladiskur
Sometime – Supercalifragilisticexpi
alidocious DANNI, sem áður var trommuleikari
í Maus, er aðallagasmiður Sometime
sem flytur raftónlist í anda tíunda
áratugarins, þægilegt triphop og
teknóhús í svipuðum stíl og Port-
ishead, Nicolette og Morcheeba.
Grúvið er þétt enda er Danni stór-
kostlegur trommari og taktasmiður
en það er Diva de la Rosa sem syngur
og semur textana. Hún er með góða
rödd og kann að beita henni en því
miður er hún ekki fullkomlega búin
að finna sinn stíl. Hið dansvæna
„chill-out-groove“ Sometime á vel við
rödd de la Rosa og best tekst henni til
í djössuðustu lögunum. Það sem ger-
ist hins vegar á Supercalifragil-
isticexpialidocious er alltof formfast
og fyrirsjáanlegt.
Curver er hljóðmeistari mikill eins
og hann hefur sýnt og sannað í sam-
vinnu sinni við Mínus og sem liðs-
maður Ghostigital. Hér er hann hins
vegar afar hógvær í döbb- og hljóð-
skælingum sínum. Útsetningar er lit-
og líflausar fyrir utan lögin „Heart of
Spades“ og „Færir fjöll“ sem er frá-
bærlega sungið, dansvænt og fullt af
krókum. Besta lag plötunnar er þó
„Earth Angel“ sem er ekki eftir
Danna heldur nokkur gömul lög sem
skeytt eru saman en þar fer dívan
Rósa á kostum. Það er helst fyrrum
liðsmaður Quarashi, DJ Dice, sem
nær að hrista upp í plötunni með
brellum og brögðum sem unnin eru á
plötuspilara.
Hljóðvinnslan er afskaplega vönd-
uð og þegar á heildina er litið þá er
kjöt á beinunum en steikin er ofelduð,
hráefnið sem er oft fyrsta flokks fær
ekki þá meðhöndlun sem það á skilið
og rétturinn því miður óspennandi.
Það er eins og krafturinn hafi þornað
upp við sköpunarferli skífunnar.
Jóhann Ágúst Jóhannsson
56 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Hamskiptin (Stóra sviðið)
Lau 10/11 11. sýn.kl. 20:00 Ö
Lau 24/11 12. sýn. kl. 20:00
Fös 30/11 13. sýn. kl. 20:00
Lau 1/12 kl. 20:00
síðasta sýn.
Síðustu sýningar
Leg (Stóra sviðið)
Þri 13/11 36. sýn.kl. 20:00 U
Lau 17/11 aukas. kl. 16:00
Lau 17/11 kl. 20:00 U
síðasta sýn.
Fös 23/11 kl. 20:00
allra síðasta sýn.
Tvær aukasýningar,
Óhapp! (Kassinn)
Lau 10/11 kl. 20:00
Fim 15/11 aukas. kl. 20:00 U
Fös 16/11 kl. 20:00 U
Lau 24/11 kl. 20:00
Leitin að jólunum (Leikhúsloftið)
Lau 1/12 kl. 13:00 Ö
Lau 1/12 kl. 14:30
Sun 2/12 kl. 11:00 U
Lau 8/12 kl. 13:00 Ö
Lau 8/12 kl. 14:30 Ö
Sun 9/12 kl. 11:00
Lau 15/12 kl. 13:00
Lau 15/12 kl. 14:30
Sun 16/12 kl. 13:00
Sun 16/12 kl. 14:30
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Lau 10/11 kl. 13:30
Sun 11/11 kl. 13:30 Ö
Sun 11/11 kl. 15:00
Sun 18/11 kl. 13:30
Sun 18/11 kl. 15:00
Hjónabandsglæpir (Kassinn)
Sun 11/11 kl. 20:00 Ö
Lau 17/11 kl. 20:00
Fös 23/11 kl. 20:00 Ö
Fim 29/11 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Frelsarinn (Stóra sviðið)
Fim 22/11 frums. kl. 20:00
Leiksýning án orða, gestasýning
Hugleiksdagskrá (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 11/11 kl. 21:00 Þri 13/11 kl. 21:00
Ívanov (Stóra sviðið)
Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00
Konan áður (Smíðaverkstæðið)
Lau 10/11 fors. kl. 20:00 Ö
Sun 11/11 fors. kl. 20:00 U
Fös 16/11 frums. kl. 21:00
Sun 18/11 kl. 20:00
Lau 24/11 kl. 20:00
Sun 25/11 kl. 20:00
Fös 30/11 kl. 20:00
Athugið breyttan frumsýningardag.
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Sun 11/11 kl. 14:00 U
Sun 11/11 kl. 17:00 U
Sun 18/11 kl. 14:00 U
Sun 18/11 kl. 17:00 U
Sun 25/11 kl. 14:00 U
Sun 25/11 kl. 17:00 U
Sun 2/12 kl. 14:00 U
Sun 2/12 aukas. kl. 17:00
Sun 9/12 aukas. kl. 14:00
Lau 29/12 kl. 14:00 Ö
Lau 29/12 kl. 17:00
Sun 30/12 kl. 14:00
Sun 30/12 kl. 17:00
Sun 6/1 kl. 14:00
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu
ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður og
Ágúst
Lau 17/11 frums. kl. 20:00
Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00
Lau 24/11 lokasýn. kl. 20:00
Aðeins þrjár sýningar!
Pabbinn
Lau 10/11 aukas. kl. 20:00 Ö
Lau 24/11 kl. 23:30
Fös 7/12 aukas. kl. 20:00
Lau 8/12 aukas. kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Ævintýri í Iðnó (Iðnó)
Lau 10/11 11. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 15/11 12. sýn. kl. 14:00
Fös 16/11 13. sýn. kl. 20:00
Sun 18/11 14. sýn. kl. 20:00
Fim 22/11 15. sýn. kl. 14:00
Fös 23/11 16. sýn. kl. 20:00
Sun 25/11 17. sýn. kl. 14:00
Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00
Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00
Milonga
Lau 17/11 kl. 21:00
Fimm í Tangó
Þri 20/11 kl. 20:00
Revíusöngvar
Lau 24/11 3. sýn. kl. 20:00
Sun 25/11 4. sýn. kl. 20:00
Fös 30/11 5. sýn. kl. 20:00
Lau 1/12 6. sýn. kl. 20:00
Sun 2/12 7. sýn. kl. 20:00
Fös 7/12 8. sýn. kl. 20:00 U
Lau 8/12 9. sýn. kl. 20:00
Uppboð A&A Frímerkja,mynt/seðla og
listaverkauppboð
Sun 18/11 kl. 10:00
Fjalakötturinn
551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is
Hedda Gabler (Tjarnarbíó)
Fös 16/11 kl. 20:00
Lau 17/11 kl. 20:00
Fim 22/11 kl. 20:00
Fös 23/11 kl. 20:00
Lau 24/11 kl. 20:00
Fim 29/11 kl. 20:00
Fös 30/11 kl. 20:00
Lau 1/12 kl. 20:00
Fim 6/12 kl. 20:00
Fös 7/12 kl. 20:00
Lau 8/12 kl. 20:00
Fim 13/12 kl. 20:00
Fös 14/12 kl. 20:00
Lau 15/12 kl. 20:00
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
ÁST (Nýja Sviðið)
Fim 15/11 kl. 20:00 Ö
Lau 17/11 kl. 20:00 U
Fim 22/11 kl. 20:00 U
Fös 23/11 kl. 20:00 Ö
Fös 30/11 kl. 20:00 U
Lau 1/12 kl. 20:00 U
Fös 7/12 kl. 20:00 U
Lau 8/12 kl. 20:00 U
Í samstarfi við Vesturport
BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið)
Mið 14/11 kl. 20:00 Ö
Mið 21/11 kl. 20:00 Ö
Mið 28/11 kl. 20:00 U
Mið 5/12 kl. 20:00 U
Fimmta leikárið í röð!
DAGUR VONAR (Nýja Sviðið)
Sun 11/11 kl. 20:00 U
Sun 18/11 kl. 20:00
Lau 24/11 kl. 20:00
Þri 27/11 kl. 20:00 U
Fim 29/11 kl. 20:00 U
Gosi (Stóra svið)
Lau 10/11 kl. 14:00 U
Sun 11/11 kl. 14:00 U
Lau 17/11 kl. 14:00 U
Sun 18/11 kl. 14:00 U
Lau 24/11 kl. 14:00 U
Sun 25/11 kl. 14:00 U
Lau 1/12 kl. 14:00 U
Sun 2/12 kl. 14:00 U
Lau 8/12 kl. 14:00 U
Sun 9/12 kl. 20:00 U
Lau 29/12 kl. 14:00 Ö
Sun 30/12 kl. 14:00 Ö
Lau 5/1 kl. 14:00
Sun 6/1 kl. 14:00
Grettir (Stóra svið)
Fim 15/11 kl. 20:00 Ö
Fim 22/11 kl. 10:00 U
Fös 30/11 kl. 20:00 U
Fös 7/12 kl. 20:00 U
Hér og nú! (Litla svið)
Lau 10/11 fors. kl. 14:00
Sun 11/11 frums. kl. 20:00 U
Fim 22/11 2. sýn. kl. 20:00
Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U
Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U
Lau 29/12 kl. 20:00
Í samstarfi við Sokkabandið
Killer Joe (Litla svið)
Sun 25/11 kl. 20:00 Ö
Lau 1/12 kl. 20:00 U
Lau 8/12 kl. 17:00 U
Lau 8/12 kl. 20:00 U
í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar.
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Lau 10/11 kl. 20:00 U
Sun 11/11 kl. 20:00 U
Fös 16/11 kl. 20:00 U
Lau 24/11 kl. 20:00 U
Sun 25/11 kl. 20:00 U
Fim 29/11 kl. 20:00 U
Fim 13/12 kl. 20:00
Fös 14/12 kl. 20:00 U
Lau 15/12 kl. 20:00 U
Sun 16/12 kl. 20:00 Ö
Lík í óskilum (Litla svið)
Fim 15/11 kl. 20:00 U
Sun 18/11 kl. 20:00 U
Fös 23/11 kl. 11:00 U
Fös 23/11 kl. 20:00 U
Fös 30/11 kl. 20:00 U
Fös 7/12 kl. 20:00 U
María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið)
Þri 20/11 frums. kl. 18:00 U
Þri 20/11 frums. kl. 20:00 U
Mið 21/11 kl. 09:00
Mið 21/11 kl. 10:30
Fim 22/11 kl. 09:00
Fim 22/11 kl. 10:30
Fös 23/11 kl. 09:00
Fös 23/11 kl. 10:30
Mán26/11 kl. 09:00
Mán26/11 kl. 10:30
Þri 27/11 kl. 09:00
Þri 27/11 kl. 10:30
Jólasýning Borgarbarna
Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið)
Lau 10/11 3. sýn. kl. 20:00 U
Fös 16/11 4. sýn. kl. 20:00 U
Fös 16/11 aukas. kl. 22:00
Sun 25/11 5. sýn. kl. 20:00 U
Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U
Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U
Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U
Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára
Viltu finna milljón (Stóra svið)
Lau 17/11 kl. 20:00 Ö
Fim 22/11 kl. 20:00
Lau 1/12 kl. 20:00 U
Lau 8/12 kl. 20:00 U
Síðustu sýningar
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Dansflokkurinn í Bandaríkjunum
Lau 10/11 kl. 20:00 F
brooklyn ny
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Abbababb (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 11/11 kl. 14:00
Sun 18/11 kl. 14:00
Sun 18/11 kl. 17:00
Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 10/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00
Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 6/12 kl. 12:00
Fim 6/12 kl. 15:00
Sun 9/12 kl. 12:00
Sun 9/12 kl. 17:00
Sun 16/12 kl. 12:00
Sun 16/12 kl. 17:00
Kómedíuleikhúsið
8917025 | komedia@komedia.is
Ég bið að heilsa - Jónasardagskrá (Við Pollinn
Ísafirði)
Mið 14/11 kl. 20:00
Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði)
Lau 17/11 kl. 14:00 U
Sun 18/11 kl. 14:00
Lau 24/11 kl. 14:00
Sun 25/11 kl. 14:00
Lau 1/12 kl. 14:00
Lau 8/12 kl. 14:00
Sun 9/12 kl. 14:00
Lau 15/12 kl. 14:00
Sun 16/12 kl. 14:00
Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði)
Lau 10/11 kl. 14:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Óvitar (LA - Samkomuhúsið )
Sun 11/11 kl. 14:00 U
Sun 11/11 aukas. kl. 18:00 U
Fim 15/11 kl. 20:00 U
Lau 17/11 kl. 14:00 U
Fös 23/11 aukas. kl. 18:00 U
Lau 1/12 kl. 15:00 U
Lau 1/12 aukas. kl. 19:00 U
Sun 2/12 aukas. kl. 15:00 U
Lau 8/12 kl. 15:00 U
Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U
Sun 9/12 ný aukas. kl. 15:00
Lau 15/12 kl. 15:00 U
Sun 16/12 ný aukas. kl. 15:00
Fös 21/12 ný aukas. kl. 19:00
Fim 27/12 ný aukas. kl. 19:00
Fös 28/12 ný aukas. kl. 15:00
Ath. Ósóttar miðapantanir seldar daglega.
Ökutímar (LA - Rýmið)
Lau 10/11 5. kort kl. 19:00 U
Lau 10/11 aukas. kl. 22:00 U
Mið 14/11 6. kort kl. 20:00 U
Fös 16/11 7. kort kl. 19:00 U
Fös 16/11 aukas. kl. 22:00 U
Lau 17/11 8. kort kl. 19:00 U
Lau 17/11 kl. 22:00 Ö
ný aukas.
Fim 22/11 9. kort kl. 21:00 U
Fös 23/11 10. kortkl. 22:00 U
Lau 24/11 11. kortkl. 19:00 U
Lau 24/11 aukas. kl. 22:00 Ö
Þri 27/11 kl. 20:00
Fim 29/11 12. kortkl. 20:00 U
Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 U
Fös 30/11 kl. 22:00 U
aukasýn!
Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U
Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U
Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U
Fös 14/12 kl. 22:00 Ö
ný aukas.
Lau 22/12 ný aukas. kl. 19:00
Ath! Ekki við hæfi barna.
Leikhúsferð LA til London (London)
Fös 16/11 kl. 20:00 U
Frelsarinn - gestasýning (LA -Samkomuhúsið)
Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00
Ath! Aðeins þessar tvær sýningar.
Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið)
Sun 2/12 frums. kl. 14:30 U
Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa.
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson (Söguloftið)
Fös 23/11 kl. 20:00 U
Lau 24/11 kl. 16:00 U
Sun 25/11 kl. 16:00 U
SVONA ERU MENN - KK og Einar Kárason
(Söguloftið)
Lau 10/11 kl. 17:00
Fimm í tangó (Veitingahúsi Landnámsseturs)
Sun 18/11 kl. 16:00
Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik
(Söguloftið)
Sun 2/12 kl. 14:00
Lau 8/12 kl. 14:00
Sun 9/12 kl. 14:00
Möguleikhúsið
5622669/8971813 | ml@islandia.is
Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mán 3/12 kl. 10:00 F
Mán 3/12 kl. 13:00 F
Sun 9/12 kl. 14:00
Mán10/12 kl. 10:00 F
Þri 11/12 kl. 10:00 F
Mið 12/12 kl. 10:30 F
Fim 13/12 kl. 09:30 F
Mán17/12 kl. 09:30 F
Þri 18/12 kl. 08:30 F
Þri 18/12 kl. 10:30 F
Mið 26/12 kl. 14:00 F
Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Sun 18/11 kl. 11:00 F
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fös 16/11 kl. 09:30 F
Mið 21/11 kl. 14:00 F
Fös 23/11 kl. 09:30 F
Fös 23/11 kl. 14:30 F
Mán 3/12 kl. 08:20 F
Mán 3/12 kl. 09:20 F
Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Sun 25/11 kl. 14:00 F
Mán26/11 kl. 09:15 F
Þri 27/11 kl. 10:00 F
Mið 28/11 kl. 09:00 F
Mið 28/11 kl. 10:30 F
Mið 28/11 kl. 14:30 F
Fim 29/11 kl. 10:00 F
Fös 30/11 kl. 09:00 F
Fös 30/11 kl. 11:00 F
Fös 30/11 kl. 15:00 F
Sun 2/12 kl. 14:00
Sun 2/12 kl. 16:00 U
Þri 4/12 kl. 10:00 F
Mið 5/12 kl. 10:00 F
Mið 5/12 kl. 13:30 F
Fim 6/12 kl. 10:00 F
Fim 6/12 kl. 13:30 F
Fös 7/12 kl. 10:10 F
Fös 7/12 kl. 11:10 F
Mið 19/12 kl. 10:30 F
Ath! Laus sæti á sýningu 2. des. kl. 14
Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 22/11 kl. 10:00 F
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Eldfærin (Ferðasýning)
Lau 17/11 kl. 14:00 F
Lau 24/11 kl. 14:00 F
Mið 19/12 kl. 14:00 F
Mið 19/12 kl. 16:00 F
Mið 19/12 kl. 17:00 F
Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning)
Mið 21/11 kl. 14:00 F
Jólin hennar Jóru (Ferðasýning)
Mán26/11 kl. 10:00 F
Fös 30/11 kl. 10:00 F
Fös 30/11 kl. 13:00 F
Lau 1/12 kl. 13:00 F
Lau 1/12 kl. 15:00 F
Sun 2/12 kl. 11:00 F
Mán 3/12 kl. 10:00 F
Þri 4/12 kl. 11:00 F
Fim 6/12 kl. 11:00 F
Fös 7/12 kl. 09:00 F
Sun 9/12 kl. 11:00 F
Mán10/12 kl. 09:00 F
Mán10/12 kl. 10:00 F
Mið 12/12 kl. 09:00 F
Fös 14/12 kl. 10:00 F
Mán17/12 kl. 10:00 F
Óráðni maðurinn (Ferðasýning)
Þri 13/11 kl. 13:00 F
Fim 29/11 kl. 10:00 F
Mið 5/12 kl. 09:00 F
Fös 7/12 kl. 13:00 F
smáauglýsingar
mbl.is
SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER - FRESTAÐ
SÖNGTÓNLEIKAR
KEITH REED OG GERRIT SCHUIL
FRESTAÐ TIL 20. JANÚAR
ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER KL. 20
SÖNGTÓNLEIKAR - DEBUT
JÓN S. JÓSEPSSON OG GUÐRÚN DALÍA
Miðaverð 2.000/1.600 kr.
FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER KL. 20
SMÁ-TÓNLEIKAR MEÐ MANNAKORNUM
Miðaverð 3.000 kr.
LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER KL. 17
TÍBRÁ: FÍFILBREKKA GRÓIN GRUND
DAGSKRÁ Í ORÐUM OG TÓNUM!
Miðaverð 2.000/1.600 kr.