Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á MORGUN/KIRKJUSTARF
AKRANESKIRKJA: | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Kristniboðsdagurinn. Stúlkna-
kór kirkjunnar syngur. Vænst er þátttöku
fermingarbarna og foreldra þeirra.
AKUREYRARKIRKJA: | Kvöldmessa með
taizesöngvum kl. 20. Stúlknakór Akureyr-
arkirkju syngur undir stjórn Arnórs B. Vil-
bergssonar. Prestur er sr. Óskar Hafsteinn
Óskarsson. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guð-
mundur Guðmundsson, félagar úr messu-
hópi aðstoða. Félagar úr Kór Akureyr-
arkirkju syngja, organisti Arnór B.
Vilbergsson. Súpa og brauð í safn-
aðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 í Safnaðarheimilinu, um-
sjón Svavar og Tinna.
ÁRBÆJARKIRKJA: | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11 á Krisntinboðsdaginn. Umsjón
hafa sr. Sigrún, Pétur og Grétar æskulýðs-
leiðtogar. Barnkór kirkjunnar syngur nokk-
ur lög. Kirkjukaffi á eftir.
ÁSKIRKJA: | Sunnudagaskóli kl. 11 í
umsjá Elíasar og Hildar. Messa kl. 14.
Skírn. Kór Áskirkju syngur, organisti Magn-
ús Ragnarsson, Ingibjörg Guðlaugsdóttir
leikur á básúnu. Fermingarbörn taka þátt í
messunni, baka með kirkjukaffinu og fá af-
henta Biblíuna að gjöf frá Safnaðarfélagi
Ásprestakalls eftir messu.
BESSASTAÐAKIRKJA: | Messa kl. 11. Sr.
Hans Guðberg Alfreðsson predikar og þjón-
ar fyrir altari. Eldri skólakór Álftanes syngur
undir stjórn Lindu Margrétar Sigfúsdóttur.
Álftaneskórinn leiðir lofgjörðina undir
stjórn Bjarts Loga Guðnasonar. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla. Matta,
Bolli Már og Sunna Dóra leiða stundina.
Biblíufræðsla, söngur, brúðuleikhús og
leikir. Boðið upp á hressingu í lok stund-
arinnar.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: |
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristín Þór-
unn Tómasdóttir og Rannveig Ásgeirsdóttir
annast stundina. Gunnar Kristjánsson
sóknarprestur
BREIÐHOLTSKIRKJA: | Messa kl. 11.
Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, tekið við
gjöfum til kristniboðsins. Barnaguðsþjón-
usta á sama tíma. Kaffisopi eftir messu.
BÚSTAÐAKIRKJA: | Barnamessa kl. 11.
Söngur og fræðsla. Foreldrar, afar og ömm-
ur hvött til þátttöku með börnunum.
Yngstu barnakórarnir syngja undir stjórn
Jóhönnu Þórhallsdóttur. Guðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðard, org-
anisti Renata Ivan, kór Bústaðakirkj. Mola-
sopi eftir messu.
DIGRANESKIRKJA: | Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti Kjart-
an Sigurjónsson, kór Digraneskirkju A hóp-
ur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma.
Léttar veitingar að messu lokinni.
www.digraneskirkja.is
DÓMKIRKJAN: | Messa kl. 11. sr. Hjálmar
Jónsson prédikar, MR kórinn syngur stjórn-
andi er Guðlaugur Viktorsson, organisti er
Marteinn Friðriksson. Barnastarf á kirkju-
loftinu meðan á messu stendur.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Guðsþjónusta
kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs-
prestur, kór kirkjunnar leiðir almennan
safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein-
arsdóttur, kantors kirkjunnar. Meðhjálpari
er Kristín Ingólfsdóttir. Sunnudagskóli á
sama tíma í umsjá Þóreyjar D. Jónsdóttur.
FÍLADELFÍA: | English service at 12.30pm
Entrance from the main door. Almenn sam-
koma kl. 16.30. Ræðum Vörður Leví
Traustason, Gospelkór Fíladelfíu leiðir
söng. Aldursskipt barnakirkja öll börn 1-13
ára velkomin. Bein úts. á Lindinni eða á
www.gospel.is Á sunnud kl. 20 á Omega er
sýnd samkoma frá Fíladelfíu.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Kvöldvaka kl. 20, yfirskrift
kvöldvökunnar er: Stress og kröfur. Hvern-
ig er staðan hjá þér? Matti Ósvald Stef-
ánsson heilsuráðgjafi flytur hugleiðingu
um streitu og áhrif hennar í daglegu lífi.
Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Gideonfélagar koma í
heimsókn. Ása Björk Ólafsdóttir þjónar og
hugleiðir í guðsþjónustunni en með henni
þjónar Móeiður Júníusdóttir sem einnig
leiðir tónlistina. Helgisaga, límmiðar og
brúður. Messukaffi í Safnaðarheimilinu eft-
ir guðsþjónustuna
FRÍKIRKJAN KEFAS | Sunnudagaskóli kl.
11, söngur, kennsla, leikir o.fl. Almenn
samkoma kl. 14 þar sem Helga R. Ár-
mannsdóttir prédikar. Á samkomunni verð-
ur lofgjörð, barnagæsla og fyrirbænir. Að
samkomu lokinni verður kaffi og samfélag.
GLERÁRKIRKJA: | Kvöldvaka 10. nóv kl.
20, Heri Joensen prestur í Tórshöfn verður
með sögur og lestur. 11 nóv. kl. 15 er Fær-
eysk Guðsþjónusta í Háteigskirkju, Heri Jo-
ensen predikar. Á eftir er kaffi og spjall á
Færeyska Sjómannaheimilinum.
GRAFARHOLTSSÓKN | Fjölskyldumessa í
Ingunnarskóla kl. 11. Séra Sigríður og Þor-
geir Arason sjá um messuna. Barnakór
Grafarholtssóknar syngur undir stjórn Gróu
Hreinsdóttur. Samskot fyrir Kristniboðss-
sambandið. Kirkjukaffi í umsjá Auðar Ang-
antýsdóttur.
GRAFARVOGSKIRKJA: | Dagur Orðsins.
Dagskrá tileinkuð sr. Auði Eir frá kl. 10.
Messa kl. 11. Sr. Auður Eir prédikar. Sr.
Dalla og Yrsa Þórðardætur og prestar safn-
aðarins þjóna ásamt tónlistarfólki kirkj-
unnar. Elín Þöll syngur einsöng. Kaffiveit-
ingar að lokinni messu. Sunnudagaskóli
kl. 11. Umsjón Hjörtur og Rúna, undirleik-
ari Stefán Birkisson. Sunnudagaskóli kl.
11 í Borgarholtsskóla. Umsjón: Gunnar og
Dagný, undirleikari Guðlaugur Viktorsson.
GRENSÁSKIRKJA: | Kristniboðsd. Morg-
unverður kl. 10, bænastund kl. 10.15.
Messa og barnastarf kl. 11, Skúli Svav-
arsson prédikar. Altarisganga og samskot
til Sambands ísl. kristniboðsfélaga.
Messuhópur þjónar, kirkjukór Grens-
áskirkju syngur, organisti Árni Arinbjarn-
arson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson.
Molasopi eftir messu. Tómasarmessa kl.
20, tónlist, orð Guðs, fyrirbæn, heilög
kvöldmáltíð
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: | Guð-
þjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafs-
son, sr. Hjálmar Jónsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: | Fjöl-
skylduhátíð kl. 11. Allir leiðtogarnir taka
þátt. Barnakór kirkjunnar syngur. Hljóm-
sveitin Gleðigjafar leikur, skírn. Prestur
Þórhallur Heimisson. Poppmessa kl. 20.
Hljómsveitin Gleðigjafar leikur. Eftir popp-
messuna bjóða fermingarbörn til kaffihlað-
borðs.
HALLGRÍMSKIRKJA: | Fræðslumorgunn kl.
10. Á akrinum í Afríku: Sr. Jakob Á. Hjálm-
arss. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón
D. Hróbjartss. prédikar og þjónar ásamt sr.
Kristjáni V. Ingólfss. og messuþjónum.
Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju
syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinss.
Organisti Björn S. Sólbergss.
HÁTEIGSKIRKJA: | Messa og barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Erla Guðrún og Páll Ásgeir
leiða barnastundina. Sunnudaga-
skólabörnin taka lagið fyrir kirkjugesti, org-
anisti Douglas Brochie, prestur Guðbjörg
Jóhannesdóttir. Léttur hádegisverður í
safnaðarheimilinu að messu lokinni.
HEILSUSTOFNUN NLFÍ | Guðsþjónusta kl.
11.
HJALLAKIRKJA: | Lofgjörðarguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, Þor-
valdur Halldórsson tónlistarmaður leikur
undir sálmasönginn. Sunnudagaskóli kl.
13. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl.
18. www.hjallakirkja.is
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: | Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Ath. samkoma fellur nið-
ur.
HJÁLPRÆÐISHERINN í Reykjavík: | Sam-
koma kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir,
ræðumaður Ólafur Jóhannsson, samherjar
verða teknir inn. Heimilasamband fyrir kon-
ur mánudag kl. 15. Námskeiðið "Góð
spurning" þriðjudag kl. 19, með léttum
kvöldverði. Opið hús daglega kl. 16-17.30
nema mánudaga.
HVERAGERÐISKIRKJA: | Sunnudagaskóli
kl. 11.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Fjölbreytt
barnastarf kl. 11. Fræðsla fyrir fullorðna á
sama tíma. Friðrik Schram kennir um mis-
munandi kirkjudeildir, sérkenni og sögu.
Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyr-
irbænum. Friðrik Schram predikar. Heilög
kvöldmáltíð.
KEFLAVÍKURKIRKJA: | Guðsþjónusta kl.
11. Kór kirkjunnar syngur við athöfnina og
taka virkan þátt í athöfninni. M.a. hafa þeir
rætt við prestinn um predikunartextann.
Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson og organisti
Hákon Leifsson. Erla, Helga og Hjördís eru
með barnasamveruna.
KFUM og KFUK: | Vaka verður kl. 20. Upp-
haf alþjóðlegrar bænaviku KFUM og KFUK.
Hugleiðingu hefur Guðni Már Harðarson.
Lofsöngur og fyrirbæn.
KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum | Sunnu-
dagskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Um-
sjón hafa Lilja Dögg Bjarnadóttir og María
Rut Baldursdóttir.
KÓPAVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir. Félagar
úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safn-
aðarsöng, organisti og kórstjóri Lenka Má-
téová. Barnastarf kl. 12.30. Umsjón Sig-
ríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Kyrrðar- og
bænastund þriðjudag kl. 12.10.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Hringbraut
á 3ju hæð kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifs-
son, organisti Helgi Bragason.
LANGHOLTSKIRKJA: | Guðsþjónusta og
barnastarf kl. 11. Tekið við framlögum til
kristniboðsstarfs. Graduale futuri syngur,
fermingarbörn lesa bænir og sögur. Barna-
starfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin
í safnaðarheimilið. Prestur sr. Jón Helgi
Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson.
Kaffisopi eftir stundina.
LAUGARNESKIRKJA: | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Kökubasar kvenfélags Laug-
arneskirkju eftir messu. Hátíðarguðsþjón-
usta í sal Sjálfsbjargar á
höfuðborgarsvæðinu kl. 13. Sr. Sigurður
Sigurðarson vígslubiskup prédikar. Kaffi-
veitingar að messu lokinni. Kvöldmessa kl.
20.
LINDASÓKN í Kópavogi: | Kristniboðsdag-
urinn. Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í
Salaskóla kl. 11. Barn verður borið til
skírnar, Sr. Ragnar Gunnarsson kristniboði
prédikar, kór Lindakirkju syngur undir
stjórn Keith Reed, stúlkur úr Suðurhlíða-
skóla syngja söngva frá Afríku. Guðmundur
Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar.
MÖÐRUVALLAKIRKJA | Messa fyrir allt
prestakallið í Möruvallakirkju á kristniboðs-
daginn kl. 14. Kristín Bjarnadóttir kristni-
boði frá Kenyu segir frá kristniboðinu þar.
Messukaffi í Leikhúsinu á eftir.
NESKIRKJA: | Messa og barnastarf kl. 11.
Félagar úr Kór Neskirkju syngja, organisti
Steingrímur Þórhallsson. Sigríður Hrönn
Sigurðardóttir guðfræðingur og kristniboði,
prédikar, sr. Sigurður Árni Þórðarson þjón-
ar fyrir altari. Börnin byrja í kirkjunni en fara
síðan í safnaðarheimili. Kaffi eftir messu á
Torginu.
NJARÐVÍKURKIRKJAk (Innri-Njarðvík): |
Sunnudagskóli, farið í heimsókn í Ytri-
Njarðvíkurkirkju kl. 10.55. Umsjón hafa
Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og Jenný Þór-
katla Magnúsdóttir.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: | Messa kl.
11. Sóknarprestur.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: | Guðþjónusta kl.
14, látinna minnst. Barnastarf á sama
tíma. Maul eftir messu.
ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum | Guðs-
þjónusta kl. 14. Fermingarbörn og for-
eldrar hvött til að koma til kirkjunnar.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: | Messa kl.
14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: | Barna- og fjölskyldu-
samkoma kl. 11, í umsjá Eyglóar J. Gunn-
arsdóttur djákna og Jóhönnu Ýrar Jóhanns-
Orð dagsins:
Skattpeningurinn.
Matt. 22
Morgunblaðið/Skapti HallgrímssonMöðruvallakirkja.
Tómasarmessa
í Grensáskirkju
Tómasarmessa verður í Grens-
áskirkju kl. 20. Í þessari messu er
reynt að mæta þeim sem leita
Guðs og vilja finna nálægð hans.
Tómasarmessur byrjuðu í Finn-
landi en eru nú haldnar í mörgum
löndum. Mikið er lagt upp úr lif-
andi tónlist. Gefinn er kostur á
fyrirbæn. Þá er stutt prédikun og
altarisganga. Að lokinni messu er
kaffi o.fl. á boðstólum.
Kvöldvaka í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði
Kvöldvaka verður í Fríkirkjunni í
Hafnarfirði kl. 20. Yfirskrift
kvöldvökunnar: Stress og kröfur.
Hvernig er staðan hjá þér? Matti
Ósvald Stefánsson heilsuráðgjafi
fjallar um stressið í daglegu lífi.
Einnig verður fjallað um það
hvernig bænin og trúin getur
hjálpað okkur til þess að slaka
betur á í lífinu. Kór og hljómsveit
Fríkirkjunnar leiðir söng undir
stjórn Arnar Arnarsonar.
Auður Eir
í Grafarvogskirkju
Dagur Orðsins verður haldinn há-
tíðlegur í annað sinn í Graf-
arvogskirkju og er dagskráin til-
einkuð sr. Auði Eir
Vihjálmsdóttur, sem fagnaði sjö-
tugsafmæli sínu fyrr þessu ári.
Dagskráin hefst kl. 10. Flutt
verða fjögur erindi um sr. Auði
Eir, erindi halda: dr. Arnfríður
Guðmundsdóttir dósent, sr. Bern-
harður Guðmundsson, Ólafur Eg-
ilsson sendiherra og Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir utanrík-
isráðherra. Messa hefst kl. 11 þar
sem sr. Auður Eir prédikar. Dæt-
ur hennar, sr. Dalla og sr. Yrsa
Þórðardætur, þjóna fyrir altari
ásamt prestum Grafarvogskirkju.
Elín Þöll Þórðardóttir, sem einnig
er dóttir sr. Auðar, syngur ein-
söng. Kórar Grafarvogskirkju
syngja undir stjórn Harðar Braga-
sonar og Aðalheiðar Þorsteins-
dóttur og Svövu Kr. Ingólfsdóttur.
Að lokinni messu verður boðið
upp á veitingar í safnaðarsal
kirkjunnar.
Kvennakirkjan heldur guðþjón-
ustu í kl. 20.30. Yfirskrift mess-
unnar er: Gleði kvennaguðfræð-
innar í lífi okkar. Séra Yrsa
Þórðardóttir prédikar. Frumflutt
verður messustef eftir Báru
Grímsdóttur. Kór Kvennakirkj-
unnar leiðir sönginn við undirleik
Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á eft-
ir verður kaffi í safnaðarheim-
ilinu.
Hátíðarguðþjónusta
í Félagsheimili
Sjálfsbjargar
Ný altarisklæði verða tekin í notk-
un við hátíðarguðþjónustu Laug-
arnessafnaðar kl. 13, í Félags-
heimili Sjálfsbjargar við Hátún 12.
Undanfarið ár hefur djáknanem-
inn Ólöf I. Davíðsdóttir unnið
verkið í samvinnu við gesti í opnu
húsi sem Guðrún K. Þórsdóttir
djákni í Hátúni stýrir vikulega í
félagsheimilinu. Af þessu tilefni
mun sr. Sigurður Sigurðarson
vígslubiskup heimsækja söfnuðinn.
Á eftir verður boðið upp á kaffi-
veitingar. Verkið er unnið á
grundvelli þeirrar hugmyndafræði
að kirkjulist sé sameign safnaðar
strax á hugmyndastiginu og til-
efnið notað til samveru og sam-
tals. Þannig hafa gestir opna
hússins handlitað allt efni sem
notað var og tekið saumspor í
klæðið á síðari vinnslustigum. Í
þessu altarisklæði, „Kórónu lífs-
ins“, er teflt fram hefðbundnum
trúartáknum.
Tónlistarmessa
í Vídalínskirkju
Messa verður í Vídalínskirkju kl.
11 þar sem tónlistin fær mikið
rými í helgihaldinu. Dagný Gríms-
dóttir nemandi við Tónlistarskól-
ann í Garðabæ leikur á píanó. Kór
Vídalínskirkju flytur kórverkin Si-
cut locutus est úr Magnificat eftir
J. S. Bach og Locus iste eftir Ant-
on Bruckner. Sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir predikar og þjónar
fyrir altari ásamt Nönnu Guðrúnu
Zoëga djákna. Sunnudagaskóli er
á sama tíma í safnaðarheimili Ví-
dalínskirkju undur stjórn Hjördís-
ar Rósar Jónsdóttur. Hressing eft-
ir messu í safnaðarheimilinu. Sjá
www.gardasokn.is
Léttmessa
í Sauðárkrókskirkju
Léttmessa verður í Sauðárkróks-
kirkju kl. 20. Anna Sigríður
Helgadóttir leiðir söng, organisti
er Rögnvaldur Valbergsson og
Sigríður Gunnarsdóttir þjónar
fyrir altari. Hugleiðingu flytur
Björn Björnsson fyrrverandi
skólastjóri.
Fjölskyldudagur
í Hafnarfjarðarkirkju
Kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar
er á sunnudaginn og samkvæmt
hefð er á þeim degi haldinn fjöl-
skyldudagur í Hafnarfjarðarkirkju
kl. 11. Þar sameinast báðir sunnu-
dagaskólar kirkjunnar en þeir eru
bæði í safnaðarheimilinu og í
Hvaleyrarskóla og taka allir leið-
togar sunnudagaskólanna þátt í
hátíðinni. Barnakór kirkjunnar
syngur undir stjórn Helgu Lofts-
dóttur við undirleik Önnu Magn-
úsdóttur. Popphljómsveitin Gleði-
gjafar, sem vinnur við barna- og
æskulýðsstarf kirkjunnar, leikur
undir söng og barn verður borið
til skírnar. Prestur er sr. Þórhall-
ur Heimisson. Eftir hátíðina er
boðið upp á kaffi og safa og allir
krakkar fá glaðning sem, með-
hjálparinn, Jóhanna Björnsdóttir,
hefur útbúið.
Poppmessu verður kl.20 og leik-
ur hljómsveitin Gleðigjafar. Sr.
Gunnþór Ingason leiðir helgihald-
ið en sr. Þórhallur Heimisson pre-
dikar. Eftir poppmessuna bjóða
fermingarbörn til kaffihlaðborðs í
safnaðarheimilinu þar sem einnig
verða sýndar myndir úr Vatna-
skógi. Bæði fjölskylduhátíðin og
poppmessan fara fram í Hásölum
safnaðarheimilisins þar sem kirkj-
an er lokuð tímabundið vegna við-
gerða.
Jólatónleikar
Fíladelfíu
Jólatónleikar Fíladelfíu verða
haldnir í Hvítasunnukirkjunni
Fíladelfíu, 4., 5., og 6. desember.
Aðgangseyrir er 3.000 kr. Flytj-
endur eru Gospelkór Fíladelfíu
undir stjórn Óskars Einarssonar
auk fjölda einsöngvara. Umsjón
tónleikananna er í höndum
Hrannar Svansdóttur og Óskars
Einarssonar. Flutt verða þekkt
jólalög á íslensku ásamt nýju efni.
Um útsetningar og tónlistarstjórn
sér Óskar Einarsson en hjómsveit-
ina skipa að þessu sinni Óskar
Einarsson, Jóhann Ásmundsson,
Brynjólfur Snorrason, Hjalti
Gunnlaugsson, Ómar Guðjónsson,
Kjartan Valdimarsson. Forsala
miða hefst þann 15. nóvember í
Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu.
Tónleikarnir gera Hvítasunnu-
kirkjunni Fíladelfíu kleift að
styrkja þá sem minna mega sín.
Kór MR syngur
í Dómkirkjunni
Messa verður í Dómkirkjunni kl.
11. Kór Menntaskólans í Reykja-
vík syngur við messuna að þessu
sinni. Sr. Hjálmar Jónsson predik-
ar og þjónar fyrir altari. Stjórn-
andi kórsins er Guðlaugur Vikt-
orsson, fyrri stjórnandi kórsins og
allt frá stofnun er Marteinn H.
Friðriksson dómorganisti. Eftir
messu er kirkjugestum boðið til
kirkjukaffis á kirkjuloftinu og er
það MR-kórinn sem býður kaffi á
vægu verði. Allir velkomnir, gaml-
ir nemendur og núverandi nem-
endur, ásamt kennurum, öðru
starfsfólki og fjölskyldum þeirra.
Kvöldmessa og
kökubasar í
Laugarneskirkju
Fjölskylduguðsþjónusta verður í
Laugarneskirkju kl. 11. þar sem
prestar, kór, organisti og sunnu-
dagaskólakennarar safnaðarins
þjóna. Barn verður borið til skírn-
ar, guðspjallið endursagt með
myndefni og sunnudagaskólalögin
sungin. Í messukaffinu mun kven-
félag safnaðarins vera með sinn
árlega kökubasar.
Kvöldmessa verður kl. 20. Þar
mun Ragnhildur Vigfúsdóttir sem
býr á Hofteigi segja ögursögu úr
eigin lífi, María Magnúsdóttir
syngur einsöng en kór Laugarnes-