Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2007 49 Bílar Til sölu nýr Ford Escape Limited, einn hlaðinn öllu sem hægt er að fá, leður. Upplýsingar gefur Sigurður í gsm 898 3996. TIL SÖLU MMC L 200, 4 X 4 árg. 2007, athuga skipti, möguleiki á hagstæðu láni. Upplýsingar i síma 862 8551. Til sölu Dodge Durango Limited Árg 2004. Ekinn 30.þús. Uppl. gefur Magnús í síma 693 9530. VW Touareg, ‘06 – V8 Ek. 25 þús. Leðurinnrétting, loftpúða- fjöðrun, lyklalaust aðgengi, hiti í fram- og aftursæti, hiti í stýri, fjarlægðaskynjari, bakmyndavél, dráttarkrókur, navigation, geisla- diskamagasín o.fl. 6.190 þús. Sími 899 7071. VW GOLF GL ÁRG. 1998, ek. 156 þús. km. Svartur, 5 dyra,1998 árgerð. Snyrtilegur bíll, topplúga, cd, Lenso 16" álfelgur. Get sent myndir á e-mail hb2@hive.is. Hannes Bridde, s. 868 0820. Verð 370 þús. Toyota Yaris árg. '05 ek. 35 þús. km. Ljósgrár, 1000 cc, 5 d. 5 g. Bensín. Verð 1.050 þús. Upplýsingar í s. 867 5870. TIL SÖLU TOYOTA FJ CRUISER ´06. Ekinn 14.000, 6 cyl., sjálfskiptur, bensín, 240 hö. Alvöru jeppi með frábærum aksturseiginleikum. Sími 694 7411. Subaru árg. '98, ek. 138 þús. km. Til sölu Subaru Legacy station, árg. 1998. Ekinn aðeins 138 þús. km. Skoðaður ´08. Tilboð óskast. Nánari uppl. í s. 891 7889. Subaru árg. '98 ek. 138 þús. km. Til sölu Subaru Legacy station, árg.1998. Ekinn aðeins 138 þ. km. Skoðaður ´08. Tilboð óskast. Nánari uppl. í s: 891 7889. Sprinter 316 Mantra 4x4 dísel Árg. 10/2006, ek. 16 þús., sjálfsk., hátt og lágt drif, olíumiðstöð, 2 raf- geimar, ABS, rennihurðir á báðum hliðum, innfl. nýr af Ræsir. Uppl. í síma 892 8380. Peugeot Boxer árg. '98 ek. 98 þús. km. Góður bíll. Ný tíma- reim.Tilvalið að gera úr húsbíl. Verð 650 þús. Áhugasamir hafið samband í síma: 845 1633. MMC Galant V6 árg. '97, ek. 224 þús. km. Mitsubishi Galant V6. Ný skoðaður án athugasemda. 163 hestöfl. Þrusukraftur. Verð 600 þús. Sími: 845 1633. MERCEDES BENZ, EK. 128 ÞÚS. 4x4, skráður 6 manna, 100% driflæs- ing í afturdrifi, dráttarbeisli og olíu- miðstöð. V.2650+vsk. Upplýsingar er að fá í síma 821 1170, www.enta.is MERCEDES BENZ ÁRG. '01 Ek. 100 þús. km. ML320 dökkblár, leður, sjálfskiptur, krókur, 32 tommu dekk, topplúga, þjónustubók og ný- yfirfarinn af Ræsi. Lítur mjög vel út. Uppl. síma 860 8622. Land Rover Freelander árg. 1999 Fallegur og vel með farinn bein- skiptur díselbíll, með topplúgu og dráttarkúlu. Verð 650 þús. Upplýsingar í síma 892 2098. FORD F350 7,3 DÍSEL Árg. 1998, ek. 160 þús., beinsk.,á tvöföldu að aftan. Uppl. í síma 892 8380. Ford árg. '99 ek. 86 þús. km. Til sölu Ford Focus High Series. Árg. 1999. Ekinn 86.000 km. Vetrar- dekk á felgum fylgja. Tilboð 550 þús. Uppl. í síma 820 8722. Fínasti bíll Cherokee Laredo, árgerð 2001. Grásprengdur virðu- legur bíll í fínu standi. Ásett verð 1.770.000 kr. Til sýnis og sölu í Bíla- höllinni, Bíldshöfða 5, s. 567 4949. Einn snotrasti skutbíll landsins er til sölu. Dodge Magnum RT, nýskr. júní 2006, ekinn 14þkm. Vél 5.7l Hemi, 365 hestöfl. Vetrar og sumar- dekk á 18" felgum ásamt 22" sumar- blingurum. Mikið breyttur bíll, myndir og nánari upplýsingar má finna á vefnum: http://maria.blog.is /album/magnum og http://maria. blog.is/ blog/maria/entry/302467. Verð: 4.5 milljónir. Nánari upplýsingar veitir Ólafur í síma 864-4943. CAMAC JEPPADEKK - ÚTSALA 195 R 15 kr. 6900. 235/75 R 15 kr. 7900. 30x9.5 R 15 kr. 8900 . Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Elías Sólmundarson - ÖKUKENNSLA 692 9179. Kenni alla daga á Chevrolet Lasetti. Lærðu á góðan bíl hjá ökukennara með víðtæka reyslu af kennslu hópa og einstaklinga. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl VW POLO 1400 COMFORTLINE Árg. 2002 ekinn um 60 þús. Sjálfskiptur. Dekurbíll . Verð 870 þúsund. Upplýsingar í síma 698 9190 eða 897 6491. Smáauglýsingar augl@mbl.is FRÉTTIR 600-1.200 milljón evra útgáfa Í viðtali við Sigurð Einarsson, stjórnarformann Kaupþings banka, sem birtist í gær kom fram að útgáfa 50 til 100 milljóna hluta í bankanum samsvaraði 800-1.600 milljónum evra. Þetta átti vitanlega að vera 600-1.200 milljónir evra. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Rangar tölur um greiðslubyrði Í fréttaskýringu um húsnæðismál í fimmtudagsblaðinu var sagt að greiðslubyrði af 15 milljón króna láni væri 51.875 kr. Þetta er ekki rétt því að greiðslubyrðin er 64.587 kr. á mánuði. Sú upphæð sem nefnd var, 51.875 kr., er einvörðungu vext- ir af slíku láni. Aðrar tölur í frétta- skýringunni eru réttar. Moli er af Snæfellsnesi Í frétt Morgunblaðsins í gær um ættir hrútsins Sprota kom fram að faðir hans, Moli, væri úr Dölunum. Það er rangt. Moli er frá Hjarð- arfelli á Snæfellsnesi. Þetta leiðrétt- ist hér með. LEIÐRÉTT endur með örðugleika í lestri og skrift (dyslexia). Sérstakur kennslu- stjóri hefur yfirumsjón með mál- efnum nemenda, aðstoðar þá og er talsmaður þeirra innan skólans. Í skólanum hefur verið lögð áhersla á að styðja nemendur með öllum til- tækum ráðum. Gammadeild vill í til- efni 30 ára afmælis síns gera sitt til GAMMADEILD í Delta Kappa Gamma Society International, sem eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslu- störfum, hefur afhent Fjölbrauta- skólanum í Ármúla styrk til kaupa á fleiri tækjum sem nýtast lesblindum nemendum skólans. Fjölbrautaskólinn við Ármúla hef- ur um árabil stutt og aðstoðað nem- að styrkja skólann í að vinna að þessu eftirtektarverða málefni en stefna samtakanna er m.a. að auka gæði í menntun og uppeldisstörfum. Lesblinda hefur ekkert með greind að gera en oft er ósamræmi milli árangurs og greindar nemand- ans vegna hljóð- og sjónrænna erf- iðleika við vinnslu upplýsinga. Frikki Tæki sem nýtast lesblindum HEKLA fagnar því að Neytenda- stofa hefur nú lokið umfjöllun sinni og tekið afstöðu til athugasemda Neytendasamtakanna við notkun á orðunum „grænn“ Volkswagen í auglýsingum um kolefnisjöfnunar- átak HEKLU síðast liðið sumar. Niðurstaða Neytendastofu er sú að notkun á orðinu „grænn“ í þessu sambandi geti verið villandi, segir í fréttatilkynningu. „Hekla er ekki sammála niður- stöðu Neytendastofu enda teljum við að í auglýsingum fyrirtækisins hafi verið gerð skýr grein fyrir því hvað átt var við með orðaleiknum „grænn“ Volkswagen. Í því um- hverfisátaki sem auglýsingarnar vísuðu til var lögð áhersla á að setja fram réttar staðreyndir um eðli og umfang kolefnisjöfnunarverkefnis Heklu. Þrátt fyrir að við séum ósammála niðurstöðu Neytendastofu munum við taka tillit til hennar því við telj- um mikilvægt að rýra ekki það traust sem þarf að ríkja á milli við- skiptalífsins og neytenda. Til að taka af allan vafa hefur Hekla hins vegar ákveðið að óska eftir úrskurði áfrýjunarnefndar neytendamála í þessu efni. Hekla mun að sjálfsögðu halda áfram að taka þátt í og hvetja til kolefnisjöfnunar á útblæstri frá bíl- um enda teljum við að með því sé fundin einföld og skilvirk leið sem gerir almennum neytendum kleift að leggja sitt af mörkum til að sporna gegn mengun andrúmslofts- ins,“ segir í tilkynningunni. Hekla áfrýjar úrskurði um grænan bíl SANKT Martinskrúðganga verður farin frá Hafnarfjarðarbókasafni í dag, laugardag, kl. 17. Þessi ganga tengist deginum sem er kallaður Sankt Martinsdagur í Þýskalandi og er nefndur eftir heil- ögum Martin sem var uppi 316-397 eftir Krist. Á hverju ári safnast fjölskyldur í öllum fylkjum Þýska- lands saman til þess að heiðra minningu hans með því að fara í skrúðgöngu og hver krakki föndrar lukt til þess. Sungin eru lög um Sankt Martin og í lok skrúðgöng- unnar safnast fólkið saman við bál- köst. Í Hafnarfjarðarbókasafni eru haldin barnanámskeið í þýsku og munu fjölskyldur þessara barna og allir sem vilja taka þátt fara í sams- konar göngu og bókasafnið mun hafa opið lengur til þess að allir geta fengið sér smá hressingu eftir á. Þessi ganga hefur verið farin í nokkur skipti með síaukinni þátt- töku. Sagan verður sviðsett með leikurum, hesti og hljóðfæraleik. Sankt Martinskrúðganga í Hafnarfirði Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.