Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 64
LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 314. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Breytt um stefnu  Landsvirkjun er að hefja við- ræður um raforkusölu til netþjóna- bús og undirbúa viðræður við fyr- irtæki á sviði kísilhreinsunar. Ekki verður samið að sinni um orku til nýrra álvera á Suður- eða Vest- urlandi. » Miðopna Ekki vísað í áætlun  Í samrunasamningi REI og GGE er hvorki vísað í greinargerð stjórna félaganna um rökstudda samruna- áætlun né heldur í skýrslu óháðra, sérfróðra matsmanna um slíka áætl- un. » 2 Í stofufangelsi um tíma  Lögreglan í Pakistan setti Benaz- ir Bhutto í stofufangelsi um tíma í gær og setti gaddavírsgirðingu um- hverfis hús hennar. » 16 SKOÐANIR» Staksteinar: Hvað meinar Svandís? Forystugreinar: Dýrar yfirtökur | Hækkun í stað niðurfellingar leikskólagjalda Viðhorf: Rómantík kotbóndans UMRÆÐAN» Eru bæjarstjórar Akyreyrar torlæsir? Kennarinn og kristnifræðin Grátkór um skuldir sveitarfélaganna Saga allra Börn: Hvati hvolpur kynntur Verðlaunasagan Óvenjulega ævintýrið Lesbók: Það snýst allt um íslenskuna Hvernig gat þetta gerst? BÖRN | LESBÓK »  3 3 3 3 3 3 3 3  4 # 5& . +  6    !%' #.   3  3 3 3 3 3 3  3 - 7)1 & 3 3  3 3 3 3 3 3 3 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&77<D@; @9<&77<D@; &E@&77<D@; &2=&&@!F<;@7= G;A;@&7>G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2+&=>;:; Heitast 0°C | Kaldast -8°C Norðaustan og aust- anátt, rigning eða slydda. Snjókoma í innsveitum austan til. Léttir víða til um hádegi. » 10 Þröstur Helgason fjallar um barna- bókaflokkinn um hann Albert sem er lítill strákur sem hugsar margt. » 60 AF LISTUM» Sniðugur strákur FÓLK » Daniel Raddcliffe vill hafa þær gáfaðar. » 61 Mýrin keppir við margar stórmynd- irnar í forvali til Óskarsverðlaunanna í flokki erlendra kvikmynda. » 58 KVIKMYNDIR» Hinar myndirnar TÓNLIST» Supercalifragilisticexpi fær tvær stjörnur. » 56 BÓKMENNTIR» Arnar Eggert segir Einar aldrei stressaðan. » 54 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. „Það voru allir orðnir hræddir“ 2. Flugfreyja flýgur í þulustarfið … 3. Lögreglan finnur 10 boðorð … 4. Eiður orðaður við þrjú ensk félög Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA kom mér mjög á óvart og ég verð alltaf mjög hissa þegar það kemur í ljós að fólk les það sem ég skrifa, hvað þá að menn taki eftir því að ég hafi skrifað það,“ segir Árni Matthíasson, tónlistar- blaðamaður á Morgunblaðinu, sem í gær hlaut Bjarkarlaufið fyrstur manna. Um er að ræða verðlaun sem Samtónn veitir á degi íslenskr- ar tónlistar og eru þau hugsuð sem viðurkenning til einstaklinga sem hafa stutt íslenska tónlist í gegnum þykkt og þunnt. Árni hefur skrifað um tónlist í Morgunblaðið frá árinu 1986, og lagt sérstaka áherslu á íslenska tón- list í skrifum sínum. „Í raun og veru er hálfasnalegt að verið sé að veita einum manni þetta, því þetta er náttúrlega samstarfsverkefni margra, þessi umfjöllun í öll þessi ár. En það er alltaf gott þegar menn geta sett einn merkimiða á hlutina,“ segir Árni um verðlaunin. | 18 Árni hlaut Bjarkarlaufið Hefur skrifað um íslenska tónlist í rúmlega 20 ár Morgunblaðið/Ómar Ánægður Árni tekur við verðlaununum úr hendi Brynju Skjaldardóttur á Hótel Borg í gær. BJÖRGÓLFUR Guðmundsson og Ríkissjón- varpið ætla í sameiningu að veita 200 til 300 milljónir króna til gerðar á leiknu íslensku sjón- varpsefni á næstu þremur árum. Samningur þessa efnis var undirritaður í Iðnó í gær. „Stefnan er sú að sjónvarpsáhorfendur sjái eina til tvær þáttaraðir á hverjum vetri,“ segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV. Þegar eru tvær þáttaraðir byggðar á vinsælum sakamálasögum í undirbúningi. Björgólfur segir áhuga sinn á menningu og at- vinnustarfsemi mætast í þessum samningi. Skapa þurfi vettvang fyrir hæfileikafólk, sem margt eigi bágt með að koma hugmyndum í framkvæmd vegna skorts á fjármagni. | 18 Leikið efni í boði Björgólfs og RÚV JÓHANN Sigurjónsson, forstjóri Hafrann- sóknastofnunar, segir hlýnun á norðurslóðum geta breytt mjög aðstæðum í sjávarútvegi við Ís- land. „Það sem er mikilvægast fyrir okkur er að þorskstofninn ætti þá að hafa það betra á Íslands- miðum,“ sagði Jóhann. Afleiðingarnar gætu þó orðið slæmar fyrir kaldsjávartegund eins og rækju og loðnan gæti fært sig norðar. Fleiri fiskistofnar gætu fært sig um set en tæki- færi þá opnast til að stunda geysimiklar veiðar á N-Íshafinu. Rauðáta myndi ef til vill hefja nýtt „landnám“ á norðurslóðum og gæti þá fiskurinn fylgt í kjölfarið. | 12 Ný fiskimið á norðurslóðum? Forstjóri Hafró telur að hlýni sjórinn verulega gæti það gert miklar veiðar í Norður-Íshafi mögulegar Morgunblaðið/Ómar kr. aðra leiðina til Evrópu + Nánari upplýsingar og bókanir á www.icelandair.is Sölutímabil: 8. til og með 11. nóvember Ferðatímabil: 1. til og með 17. desember Takmarkað sætaframboð. Tilboðsverð frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.