Morgunblaðið - 10.11.2007, Page 64
LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 314. DAGUR ÁRSINS 2007
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Breytt um stefnu
Landsvirkjun er að hefja við-
ræður um raforkusölu til netþjóna-
bús og undirbúa viðræður við fyr-
irtæki á sviði kísilhreinsunar. Ekki
verður samið að sinni um orku til
nýrra álvera á Suður- eða Vest-
urlandi. » Miðopna
Ekki vísað í áætlun
Í samrunasamningi REI og GGE
er hvorki vísað í greinargerð stjórna
félaganna um rökstudda samruna-
áætlun né heldur í skýrslu óháðra,
sérfróðra matsmanna um slíka áætl-
un. » 2
Í stofufangelsi um tíma
Lögreglan í Pakistan setti Benaz-
ir Bhutto í stofufangelsi um tíma í
gær og setti gaddavírsgirðingu um-
hverfis hús hennar. » 16
SKOÐANIR»
Staksteinar: Hvað meinar Svandís?
Forystugreinar: Dýrar yfirtökur |
Hækkun í stað niðurfellingar
leikskólagjalda
Viðhorf: Rómantík kotbóndans
UMRÆÐAN»
Eru bæjarstjórar Akyreyrar torlæsir?
Kennarinn og kristnifræðin
Grátkór um skuldir sveitarfélaganna
Saga allra
Börn: Hvati hvolpur kynntur
Verðlaunasagan Óvenjulega ævintýrið
Lesbók: Það snýst allt um íslenskuna
Hvernig gat þetta gerst?
BÖRN | LESBÓK »
3 3 3 3
3 3 3 3
4 # 5& .
+
6
!%' #.
3 3 3
3
3
3 3
3 - 7)1 & 3
3 3 3
3
3 3 3
3
89::;<=
&>?<:=@6&AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@&77<D@;
@9<&77<D@;
&E@&77<D@;
&2=&&@!F<;@7=
G;A;@&7>G?@
&8<
?2<;
6?@6=&2+&=>;:;
Heitast 0°C | Kaldast -8°C
Norðaustan og aust-
anátt, rigning eða
slydda. Snjókoma í
innsveitum austan til.
Léttir víða til um hádegi. » 10
Þröstur Helgason
fjallar um barna-
bókaflokkinn um
hann Albert sem er
lítill strákur sem
hugsar margt. » 60
AF LISTUM»
Sniðugur
strákur
FÓLK »
Daniel Raddcliffe vill
hafa þær gáfaðar. » 61
Mýrin keppir við
margar stórmynd-
irnar í forvali til
Óskarsverðlaunanna
í flokki erlendra
kvikmynda. » 58
KVIKMYNDIR»
Hinar
myndirnar
TÓNLIST»
Supercalifragilisticexpi
fær tvær stjörnur. » 56
BÓKMENNTIR»
Arnar Eggert segir Einar
aldrei stressaðan. » 54
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. „Það voru allir orðnir hræddir“
2. Flugfreyja flýgur í þulustarfið …
3. Lögreglan finnur 10 boðorð …
4. Eiður orðaður við þrjú ensk félög
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„ÞETTA kom mér mjög á óvart og
ég verð alltaf mjög hissa þegar það
kemur í ljós að fólk les það sem ég
skrifa, hvað þá að menn taki eftir
því að ég hafi skrifað það,“ segir
Árni Matthíasson, tónlistar-
blaðamaður á Morgunblaðinu, sem í
gær hlaut Bjarkarlaufið fyrstur
manna. Um er að ræða verðlaun
sem Samtónn veitir á degi íslenskr-
ar tónlistar og eru þau hugsuð sem
viðurkenning til einstaklinga sem
hafa stutt íslenska tónlist í gegnum
þykkt og þunnt.
Árni hefur skrifað um tónlist í
Morgunblaðið frá árinu 1986, og
lagt sérstaka áherslu á íslenska tón-
list í skrifum sínum. „Í raun og veru
er hálfasnalegt að verið sé að veita
einum manni þetta, því þetta er
náttúrlega samstarfsverkefni
margra, þessi umfjöllun í öll þessi
ár. En það er alltaf gott þegar menn
geta sett einn merkimiða á hlutina,“
segir Árni um verðlaunin. | 18
Árni hlaut Bjarkarlaufið
Hefur skrifað um
íslenska tónlist í
rúmlega 20 ár
Morgunblaðið/Ómar
Ánægður Árni tekur við verðlaununum úr hendi Brynju Skjaldardóttur á Hótel Borg í gær.
BJÖRGÓLFUR Guðmundsson og Ríkissjón-
varpið ætla í sameiningu að veita 200 til 300
milljónir króna til gerðar á leiknu íslensku sjón-
varpsefni á næstu þremur árum. Samningur
þessa efnis var undirritaður í Iðnó í gær.
„Stefnan er sú að sjónvarpsáhorfendur sjái
eina til tvær þáttaraðir á hverjum vetri,“ segir
Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV.
Þegar eru tvær þáttaraðir byggðar á vinsælum
sakamálasögum í undirbúningi.
Björgólfur segir áhuga sinn á menningu og at-
vinnustarfsemi mætast í þessum samningi.
Skapa þurfi vettvang fyrir hæfileikafólk, sem
margt eigi bágt með að koma hugmyndum í
framkvæmd vegna skorts á fjármagni. | 18
Leikið efni í boði
Björgólfs og RÚV
JÓHANN Sigurjónsson, forstjóri Hafrann-
sóknastofnunar, segir hlýnun á norðurslóðum
geta breytt mjög aðstæðum í sjávarútvegi við Ís-
land. „Það sem er mikilvægast fyrir okkur er að
þorskstofninn ætti þá að hafa það betra á Íslands-
miðum,“ sagði Jóhann. Afleiðingarnar gætu þó
orðið slæmar fyrir kaldsjávartegund eins og
rækju og loðnan gæti fært sig norðar.
Fleiri fiskistofnar gætu fært sig um set en tæki-
færi þá opnast til að stunda geysimiklar veiðar á
N-Íshafinu. Rauðáta myndi ef til vill hefja nýtt
„landnám“ á norðurslóðum og gæti þá fiskurinn
fylgt í kjölfarið. | 12
Ný fiskimið á norðurslóðum?
Forstjóri Hafró telur að hlýni sjórinn verulega gæti
það gert miklar veiðar í Norður-Íshafi mögulegar
Morgunblaðið/Ómar
kr.
aðra leiðina til Evrópu
+ Nánari upplýsingar og bókanir á www.icelandair.is
Sölutímabil: 8. til og með 11. nóvember
Ferðatímabil: 1. til og með 17. desember
Takmarkað sætaframboð.
Tilboðsverð frá