Morgunblaðið - 17.11.2007, Síða 53

Morgunblaðið - 17.11.2007, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 53 Krossgáta Lárétt | 1 þröng hola, 4 gerir við, 7 svikult, 8 hnakkakert, 9 greinir, 11 umtalað, 13 sprota, 14 á jakka, 15 poka, 17 skor- dýr, 20 drýsill, 22 árnar, 23 lagarmál, 24 sníkju- dýrið, 25 geta neytt. Lóðrétt | 1 spakur, 2 mis- sætti, 3 sigaði, 4 niðji, 5 fleinn, 6 nagdýr, 10 lærir, 12 gríp, 13 erfðafé, 15 sæti, 16 matreiðslu- manns, 18 sér, 19 byggja, 20 tímabilin, 21 vont. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sannprófa, 8 suddi, 9 yfrið, 10 tin, 11 auðga, 13 agnið, 15 gusts, 18 hlass, 21 kol, 22 tafla, 23 ýmist, 24 rakalaust. Lóðrétt: 2 andúð, 3 neita, 4 reyna, 5 förin, 6 usla, 7 iðið, 12 get, 14 gúl, 15 gáta, 16 safna, 17 skata, 18 hlýða, 19 arins, 20 sáta. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Reyndu að skilja megindrætti per- sónuleika þíns – og þess vegna verða ást- fanginn af einhverjum þeirra. Það er betra en óska þess að vera eins og einhver annar. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ert að hugsa um heildarmyndina. Jafnvægi á milli ýmissa svæða í lífi þínu er verðugt verkefni. Þegar þú lifir rétt verður allt frábært. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú vilt trygglyndi frá ástvinum, samstarfsfélögum og undirmönnum. Þú vilt vita að það sem þeir gera í nærveru þinni er það sama og þeir gera í fjarveru þinni. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú skilar vinnu þinni af gáska og án þess að vera minntur á það. Einmitt þetta – og ekkert meira – gerir að verkum að þú skiptir sköpum í heiminum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ef þú ert að pæla í hvað fólki finnst um þig, þá finnur þú nú þegar fyrir hugs- unum þess. Nei, þú ímyndar þér það ekki! (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Fólk sem hagar sér heimskulega veldur vandræðum, en reyndu að sjá fyndnu hliðina á því. Heima fyrir má koma í veg fyrir rugling með listum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Ef þú mættir sjálfum þér á götu núna, hvað myndirðu hugsa? Það mun einmitt gerast núna þegar alheimurinn leyfir þér að horfast í augu við sjálfan þig. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú vinnur á móti sterkum öfl- um – eins konar tilfinningaleg viðnáms- þjálfun. Þú getur ekki annað en orðið sterkari fyrir vikið – og sigrað! (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert hugrakkur – jafnvel hugrakkari en vanalega. Að þekkja eigin ótta mun bjarga þessum degi. Því vanalega þarftu helst að gera það sem þú óttast. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Fólk sem dýrkar þig vill að þú upplifir hluta af lífi þess. Jafnmikið og þér finnst gaman að sjá heiminn með augum vina þinna, þá geturðu ekki beðið eftir að komast heim í kvöld. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Nýtt fólk kemur inn á þitt svæði, og þú veist ekki enn hvað þér finnst um það. Þegar þú efast um persónuleika fólks, athugaðu hvernig vini það á. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Hápunktar á ferlinum eru bein af- leiðing breytinga í einkalífinu. Þegar mottóið er að „gera það strax“, þá komast hlutirnir í verk. Meyja hjálpar þér með eignirnar. stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Barcelona. Spænski stórmeistarinn Miguel Il- lescas (2598) hafði hvítt gegn koll- ega sínum og landa Marc Narciso (2546). 40. Hxh5+! gxh5 41. Dxe2 Dxf1+ svartur hefði einnig tapað eftir 41 … a1=D 42. Dxh5+ Kg7 43. Dg5+ Kh7 44. Dh4+ Kg7 45. Rf5+ Kg6 46. Dh6+ Kxf5 47. Dh7+. 42. Dxf1 Hb843. Dd3+ hvítur vinnur nú með því að næla í a2-peð svarts. 43 …Kg7 44. Rf5+ Kh7 45. Rh6+! Kg7 46. Dc3+ f6 47. Rf5+ Kg6 48. Rh4+ Kg7 49. Dg3+ Kh7 50. Dg6+ Kh8 51. Dxf6+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Tilþrif í Wroclaw. Norður ♠KG874 ♥KG7 ♦2 ♣9543 Vestur Austur ♠Á93 ♠D6 ♥842 ♥D953 ♦Á1053 ♦DG9874 ♣1082 ♣7 Suður ♠1052 ♥Á106 ♦K6 ♣ÁKDG6 Suður spilar 4♠. Pólverjinn Narkiewicz las rétt í sagnir andstæðinga sinna og hitti fyrir vikið á baneitrað útspil. Spilið kom upp í leik Ítala og Pólverja í keppninni um Evrópubikarinn í Wroclaw. Versace vakti í suður á 1G, makker hans, Lauria, yfirfærði í spaða með 2♥ og sagði svo 3♦ næst, sem sýnir lauflit í þeirra kerfi. Og Versace hækkaði í 4♦ til að lýsa yfir ofurstuðningi við laufið. Flókið kerfi, en í hnotskurn vissi Nar- kiewicz um mikið lauffitt í NS og lagði af stað með ♣2 í stunguleit. Versace tók slaginn heima og spilaði strax ♦K. Hugmyndin var að skera á tígulsamband varnarinnar og afla um leið upplýsinga. Narkiewicz drap og gaf makker sínum laufstungu. Austur spilaði tígli til baka, Versace trompaði, fór heim á ♥Á, spilaði trompi að blind- um og vestur dúkkaði. Gosi eða kóng- ur? Versace hugsaði málið lengi, stakk loks upp kóng. Ástæðan lá í útspilinu. Vestur hefði varla gert út á laufstungu nema eiga fyrsta vald í trompinu – ás- inn, frekar en dottninguna. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Skákstúlkan Hildur Berglind Jóhannsdóttir lagði GeirHaarde í skák. Hve gömul er hún? 2 Hver er forstjóri Samkeppniseftirlitsins? 3 Hvert er nafnið á auðlindafélagi því sem Hafn-arfjörður, Grindavík og Vogar hafa stofnað? 4 Krakkar í skóla einum í Reykjavík kvörtuðu undanskólalóðinni við borgarstjóra sem brást skjótt við. Í hvaða skóla? Svör við spurn- ingum gærdagsins: 1. Lögð hefur verið fram þingsályktun- artillaga um að stofnað verði við HÍ prófessorsembætti í nafni Jónasar Hall- grímssonar. Hver er fyrsti flutnings- maður? Svar: Árni Johnsen. 2. Þingmaður frá Færeyjum er í lykilstöðu á danska þinginu. Hver er hann? Svar: Edmund Joensen. 3. Leikhópurinn Fjalakötturinn frumsýnir Heddu Gabler í Tjarnarbíói í kvöld. Eftir hvern er leikritið? Svar: Henrik Ibsen. 4. Gunnar Heiðar Þorvalds- son vill vera áfram hjá liði sínu í Noregi. Hvaða lið er það? Svar: Vålerenga. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Jón Svavarsson dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR KYNNINGAR- og umræðufundur um geðhvörf verður haldinn í Geð- hjálp, Túngötu 7, Reykjavík mánu- daginn 19. nóvember kl. 20. Gefin hefur verið út bókin „Þeg- ar ljósið slokknar“ sem er bar- áttusaga sonar og móður. Í bókinni segir frá Titus Dickens sem greindist sextán ára gamall með geðhvörf. Í hönd fóru erfið ár en Clare móðir hans gafst aldrei upp í glímunni við sjúkdóminn og kerfið. Clare og Títus byrjuðu að skrifa bókina saman en hann svipti sig lífi áður en verkinu var lokið. Clare Dickens mun segja frá bók- inni og reynslu sinni og Títusar sonar síns. Kjartan Þórarinsson leikari og góður vinur Títusar les valda kafla úr bókinni. Einnig segir Sigursteinn Másson sína sögu og lýsir reynslu sinni af íslenska geðheilbrigðiskerfinu. Umræður og kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn. ,,Þegar ljós- ið slokknar“ FRAMLAG tveggja ungmenna í Ár- skóla á Sauðárkróki var valið til birtingar í ritið „If I ruled the world“ sem gefið var út í júlí á veg- um Alþjóðasambands Soroptimista. Í ritinu er að finna myndir og hug- leiðingar barna, þjóðþekktra ein- staklinga og virtra kvenna innan Soroptimistasamtakanna um hvernig heimurinn liti út ef þau fengju að ráða. Í ritið var valin mynd eftir Þórdísi Þórarinsdóttur í 7. bekk og hugleiðing eftir Hafþór Aron Tómasson í 9. bekk. Nýverið afhenti Ingunn Ásdís Sigurð- ardóttir, fyrrverandi sendifulltrúi Soroptimistasambands Íslands, börnunum á Sauðárkróki við- urkenningu. Í ritinu er einnig að finna hug- leiðingar frá þremur íslenskum So- roptimistum, þeim Berglindi Ás- geirsdóttur, Salóme Þorkelsdóttur og Sigrúnu Klöru Hannesdóttur. Söluhagnaði ritsins var varið til að bæta bágar aðstæður og heilsu íbúa í Central Mindanao á Filipps- eyjum með hreinlætisaðstöðu fyrir almenning og brunnum með heil- næmu vatni. Verðlaun Ingunn Ásdís Sigurðadóttir(f.v.), Kári Marísson kennari, Snæbjört Pálsdóttir 9. ÁH, Hafþór Aron Tóm- asson 9. KH sem á tilvitnun í bókinni og Ásdís Hermannsdóttir kennari glöð í bragði með viðurkenninguna. Ungmenni fá viðurkenningu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.