Morgunblaðið - 17.11.2007, Page 59

Morgunblaðið - 17.11.2007, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 59 * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Stærsta kvikmyndahús landsins Wedding Daze kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Mr. Woodcock kl. 6 - 10:30 Elisabeth kl. 8 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 4 - 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 B.i. 14 ára www.haskolabio.is Miðasala á Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 2 Með ísl. tali eeee - R. H. – FBL eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock Sýnd kl. 5:40 Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Sýnd kl. 2 og 4 Með ísl. tali Með íslensku taliVe rð aðeins 600 kr. Hlaut Edduverðlaunin sem besta heimildarmynd ársins eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ STÓRSKEMMTILEG RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ JASON BIGGS ÚR AMERICAN PIE MYNDUNUM OG ISLA FISHER ÚR WEDDING CRASHERS Sími 530 1919 Ver ð aðeins 600 kr. Sýnd kl. 4, 7 og 10 B.i. 16 ára HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? eeee ,,Virkilega vönduð glæpa- mynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU HERRA WOODCOCK LOFORÐ ÚR AUSTRI "RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!" Ó.E. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. Síðustusýningar margt þjóðþekkt fólk meðal gesta. Andlit sem maður hafði séð á myndum í blöðunum. Sjónvarpið var ekki komið til sögunnar, það hóf útsendingar árið eftir. Þegar allir gestir voru komnir í sætin fengum við strákarnir að setjast í tröppurnar og fylgjast með tónleik- unum. Það var góð stemning í salnum og auðheyrt var að hljófæraleik- ararnir skynjuðu það vel. Þeir léku hvert lagið á fætur öðru en ekkert bólaði á meistaranum sjálfum. Sér- staklega voru eftirminnileg trommusóló Danny Barcelona. Svona nokkuð hafði maður aldrei heyrt áður. Svo kom hlé.    Eftir hléið hóf hljómsveitin leikað nýju og svo birtist meist- arinn á sviðinu með trompetinn og hvíta vasaklútinn. Maður fann áþreifanlega hrifningarbylgjuna sem fór um salinn. Louis Arms- trong hafði ótrúlega útgeislun. Og svo byrjaði hann að syngja sinni rámu röddu og blása í trompetinn og stemningin var sem aldrei fyrr. Vel studdur af hljómsveit sinni flutti hann hvert lagið á fætur öðru, lög sem höfðu gert hann ódauðleg- an. Hann lék á als oddi þetta kvöld. En svo kom að því óumflýjanlega. Síðasta lagið á dagskránni og eftir mikið klapp héldu áheyrendur glaðir út í vetrarnóttina.    Ég sá mér leik á borði og laum-aðist inn í búningsherbergi listamannanna. Fékk eiginhand- aráritun þeirra allra á forsíðu pró- grammsins. Meistarinn sjálfur sat hinn rólegasti í búningsherberginu og áritaði fyrir fólk. Reykti sígar- ettu þess á milli. Hann var enn kóf- sveittur eftir tónleikana og ég man að mér þótti hann svo alvarlegur í bragði. Var að velta því fyrir mér hvort hann væri bara svona léttur og kátur þegar hann stæði á svið- inu. Þegar ég skoða prógrammið eftir öll þessi ár sé ég að hann var ekki bara flottasti tónlistarmað- urinn. Hann hafði líka flottustu rit- höndina.    Árið 1965 gerði ég mér ekki fullagrein fyrir því hvílíkt stór- stirni Louis Armstrong var. Núna veit ég að hann er einn allra mesti tónlistarmaður sem uppi hefur ver- ið. Hafði einstaka rödd og náði tón- um á trompetinn sem aðrir náðu ekki. Það er mikið happ að hafa fengið að upplifa tónleika Louis Armstrong. » „Og svo byrjaði hannað syngja sinni rámu röddu og blása í tromp- etinn og stemningin var sem aldrei fyrr.“ sisi@mbl.is GETA pabbar ekki grátið? söng Helgi Björns hér um árið og því svara þeir Ethan Hawke og Mark Ruffalo (sem eiga samtals fimm börn) ját- andi enda munu þeir báðir gráta af mikilli karlmennsku í Real Men Cry. Þetta er glæpasaga sem gerist í undirheimum Boston, sem virðist hafa tekið við af New York, Chicago og Los Angeles sem helsta glæpavígi Bandaríkjanna – að minnsta kosti í bíó. Hawke leikur Pau- lie og Ruffalo leikur Brian, en báðir eru þeir smákrimmar á uppleið – á kostnað heim- ilislífsins. Það er svo Amanda Peet sem leikur konuna sem fellur fyrir karlmannlegum tárum Hawke. Alvöru karlmenn gráta Ethan HawkeMark Ruffalo

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.