Morgunblaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 59 * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Stærsta kvikmyndahús landsins Wedding Daze kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Mr. Woodcock kl. 6 - 10:30 Elisabeth kl. 8 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 4 - 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 B.i. 14 ára www.haskolabio.is Miðasala á Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 2 Með ísl. tali eeee - R. H. – FBL eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock Sýnd kl. 5:40 Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Sýnd kl. 2 og 4 Með ísl. tali Með íslensku taliVe rð aðeins 600 kr. Hlaut Edduverðlaunin sem besta heimildarmynd ársins eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ STÓRSKEMMTILEG RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ JASON BIGGS ÚR AMERICAN PIE MYNDUNUM OG ISLA FISHER ÚR WEDDING CRASHERS Sími 530 1919 Ver ð aðeins 600 kr. Sýnd kl. 4, 7 og 10 B.i. 16 ára HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? eeee ,,Virkilega vönduð glæpa- mynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU HERRA WOODCOCK LOFORÐ ÚR AUSTRI "RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!" Ó.E. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. Síðustusýningar margt þjóðþekkt fólk meðal gesta. Andlit sem maður hafði séð á myndum í blöðunum. Sjónvarpið var ekki komið til sögunnar, það hóf útsendingar árið eftir. Þegar allir gestir voru komnir í sætin fengum við strákarnir að setjast í tröppurnar og fylgjast með tónleik- unum. Það var góð stemning í salnum og auðheyrt var að hljófæraleik- ararnir skynjuðu það vel. Þeir léku hvert lagið á fætur öðru en ekkert bólaði á meistaranum sjálfum. Sér- staklega voru eftirminnileg trommusóló Danny Barcelona. Svona nokkuð hafði maður aldrei heyrt áður. Svo kom hlé.    Eftir hléið hóf hljómsveitin leikað nýju og svo birtist meist- arinn á sviðinu með trompetinn og hvíta vasaklútinn. Maður fann áþreifanlega hrifningarbylgjuna sem fór um salinn. Louis Arms- trong hafði ótrúlega útgeislun. Og svo byrjaði hann að syngja sinni rámu röddu og blása í trompetinn og stemningin var sem aldrei fyrr. Vel studdur af hljómsveit sinni flutti hann hvert lagið á fætur öðru, lög sem höfðu gert hann ódauðleg- an. Hann lék á als oddi þetta kvöld. En svo kom að því óumflýjanlega. Síðasta lagið á dagskránni og eftir mikið klapp héldu áheyrendur glaðir út í vetrarnóttina.    Ég sá mér leik á borði og laum-aðist inn í búningsherbergi listamannanna. Fékk eiginhand- aráritun þeirra allra á forsíðu pró- grammsins. Meistarinn sjálfur sat hinn rólegasti í búningsherberginu og áritaði fyrir fólk. Reykti sígar- ettu þess á milli. Hann var enn kóf- sveittur eftir tónleikana og ég man að mér þótti hann svo alvarlegur í bragði. Var að velta því fyrir mér hvort hann væri bara svona léttur og kátur þegar hann stæði á svið- inu. Þegar ég skoða prógrammið eftir öll þessi ár sé ég að hann var ekki bara flottasti tónlistarmað- urinn. Hann hafði líka flottustu rit- höndina.    Árið 1965 gerði ég mér ekki fullagrein fyrir því hvílíkt stór- stirni Louis Armstrong var. Núna veit ég að hann er einn allra mesti tónlistarmaður sem uppi hefur ver- ið. Hafði einstaka rödd og náði tón- um á trompetinn sem aðrir náðu ekki. Það er mikið happ að hafa fengið að upplifa tónleika Louis Armstrong. » „Og svo byrjaði hannað syngja sinni rámu röddu og blása í tromp- etinn og stemningin var sem aldrei fyrr.“ sisi@mbl.is GETA pabbar ekki grátið? söng Helgi Björns hér um árið og því svara þeir Ethan Hawke og Mark Ruffalo (sem eiga samtals fimm börn) ját- andi enda munu þeir báðir gráta af mikilli karlmennsku í Real Men Cry. Þetta er glæpasaga sem gerist í undirheimum Boston, sem virðist hafa tekið við af New York, Chicago og Los Angeles sem helsta glæpavígi Bandaríkjanna – að minnsta kosti í bíó. Hawke leikur Pau- lie og Ruffalo leikur Brian, en báðir eru þeir smákrimmar á uppleið – á kostnað heim- ilislífsins. Það er svo Amanda Peet sem leikur konuna sem fellur fyrir karlmannlegum tárum Hawke. Alvöru karlmenn gráta Ethan HawkeMark Ruffalo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.