Morgunblaðið - 17.11.2007, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 17.11.2007, Qupperneq 64
LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 321. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Véfengir hlutleysi  Héraðsdómur Reykjavíkur vé- fengir hlutleysi umsagnar starfs- manna LSH sem gáfu álit á grein- ingu á bráðakransæðastíflu manns sem höfðað hefur mál á hendur spít- alanum. Lögmaður mannsins segir þetta í eðlilegu framhaldi af niður- stöðu Mannréttindadómstóls Evr- ópu frá því fyrr í sumar. » Forsíða Hafna samruna  Eigendafundur Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti samhljóða í gærkvöldi að staðfesta fyrri ákvarð- anir borgarráðs Reykjavíkur og stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) frá byrjun þessa mánaðar um að hafna samruna Reykjavik Energy Invest (REI) við Geysi Green Energy (GGE). » 2 Fimm drukknir á dag  Lögreglan stöðvaði í október að meðaltali fimm ölvaða ökumenn á dag. » 4 SKOÐANIR» Staksteinar: Af REI-fylltum bak- herbergjum Forystugrein: Samstaða um húsleit Auga fyrir auga UMRÆÐAN» Vífilsstaðavatn friðland í þéttbýli Undarleg sýn á mannréttindamál Breytingar á íslenskri barnalöggjöf Öflug andmæli bera árangur Lesbók: Þjóðskáld verður til Mozart íslenskrar ljóðagerðar Hin hræðilega drengjaveröld Börn: Prúi er sniðugur leikur LESBÓK | BÖRN» 4  4$ 4$ 4%% % 4%%$  4 5 !  6' / ,  7 &  &( !/    4 4 4 % 4%%%%   4$ . 8*2 '   4 4 4 %4% 4%%   9:;;<=> '?@=;>A7'BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA'88=EA< A:='88=EA< 'FA'88=EA< '3>''AG=<A8> H<B<A'8?H@A '9= @3=< 7@A7>'3,'>?<;< Heitast 2 °C | Kaldast 6 °C Norðvestan 13-18 m/s, en 18-23 við norð- austurströndina. Snjó- koma eða éljagangur norðan og austan til. » 10 Þeir Ethan Hawke og Mark Ruffalo gráta karlmann- legum tárum á skuggastrætum Boston. » 59 KVIKMYNDIR» Alvöru karl- menn gráta BÓKMENNTIR» Öll trixin og borgarstjór- inn. » 61 Louis Armstrong var mikill tónlistar- maður með fallega rithönd. Tónleikar með honum voru mikil upplifun. » 58-9 AF LISTUM» Louis hinn rámi KVIKMYNDIR» Natalie Portman sest í leikstjórastólinn. » 60 KVIKMYNDIR» Kate Bush syngur lagið um Lyru. » 63 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Klessukeyrði nýja Airbus-þotu 2. Týndi tveimur Eddum 3. Eiður: Tengist ekki þjálfaranum 4. Angelina Jolie gekk af göflunum GÓÐUR kall með hlýtt hjarta og falleg nagla- bönd,“ sagði sex- tán ára stúlka þegar hún var spurð hvernig náungi Jónas Hallgrímsson hefði verið. Spurningin var liður í óform- legri könnun sem Lesbók Morgun- blaðsins gerði á þekkingu mennta- skólanema á Jónasi. Annar nemandi sagði að skáldið hefði ver- ið „nettur gæi“ en meðal annarra umsagna voru að hann hefði verið rólega týpan, menntamaður mikill, stjórnmálamaður, bóndi, eigin- maður, fátækur, sérvitur og húmoristi. Í könnuninni svöruðu 99 af 172 nemendum því rétt hvenær Jónas hefði verið uppi. Aðeins 52 nem- endur gátu nefnt ljóð eftir skáldið eða rúm 30% en í svipaðri könnun árið 1992 var hlutfallið rúm 58%. Nánast allir nemendurnir voru sammála um að Jónas hefði verið gott skáld og einn kallaði hann Mozart íslenskrar ljóðagerðar. „Nettur gæi“  Lesbók Jónas Hallgrímsson KARLMAÐUR á áttræðisaldri beið bana í bílslysi á Suðurlandsvegi í gær þegar vörubifreið skall á jeppa hans. Maðurinn var einn í jeppa sín- um og var fluttur á Landspítalann. Var hann úrskurðaður látinn eftir komu þangað að sögn læknis á slysa- deild. Ekki er unnt að birta nafn hans að svo stöddu. Slysið varð klukkan 18 á Suður- landsvegi við Rauðhóla og telur lög- reglan á höfuðborgarsvæðinu að til- drög slyssins hafi verið þau að maðurinn hafi verið að taka U- beygju á veginum en lent í vegi fyrir aðvífandi flutningabílnum. Ökumað- ur flutningabílsins slasaðist ekki en bíll hans var óökufær eftir árekst- urinn. Slysavettvangi var lokað í tvær og hálfa klukkustund á meðan lögregla og sjúkralið sinntu störfum sínum og reyndist það töluvert verk fyrir lög- reglu að stýra umferðarþunga framhjá vettvangi um nálæga mal- arvegi, við Geitháls og inn í Heið- mörk. Lögregla segir að flestir öku- menn hafi sýnt vettvangsstörfum lögreglu og sjúkraliðs skilning. Þó reyndi einn ökumaður að ryðjast í gegnum vettvanginn á bíl sínum og óhlýðnaðist lögreglumönnum um að stöðva en náðist og var kærður. Morgunblaðið/Júlíus Banaslys Slysið sem varð á Suðurlandsvegi í gær er þrettánda banaslysið í umferðinni á þessu ári. Karlmaður fórst í árekstri við flutningabíl ÞAÐ er mikið stuð á íslensku sund- fólki þessa dagana og í gær setti það fjögur Íslandsmet og átta unglinga- met á öðrum degi Meistaramóts Ís- lands í 25 metra laug í Laugardaln- um. Erla Dögg Haraldsdóttir úr Reykjanesbæ reið á vaðið í gær og setti met í 100 metra fjórsundi og Örn Arnarson úr Hafnarfirði bætti enn eitt metið þegar hann sigraði í 100 metra skriðsundi. | Íþróttir Metaregn í Laugardal Morgunblaðið/Brynjar Gauti Sund Met féllu á mótinu í gær. „FYRST þegar ég kom fannst mér ís- lenskan mjög erfið, en svo gekk bara vel,“ segir Uros Rudinac. Hann er frá Serbíu en hefur búið á Íslandi í fjögur ár og talar íslensku afburða vel. Uros, sem er í 8. bekk Fellaskóla er í hópi hátt í hundrað barna á öllum stigum grunnskóla sem voru heiðruð í Borg- arleikhúsinu í gær fyrir margvísleg afrek tengd íslenskri tungu. Þá afhenti menntaráð Reykjavík- urborgar í fyrsta sinn íslensku- verðlaun sem eiga að verða fastur lið- ur á Degi íslenskrar tungu í framtíðinni. Vigdís Finnbogadóttir, sem er verndari verðlaunanna, flutti ávarp við upphaf athafnarinnar. Meðal afreka verðlaunahafanna má nefna framfarir í íslensku sem öðru tungumáli, ljóðagerð, skapandi skrif, upplestur, lesskilning og margt fleira. | Miðopna Morgunblaðið/Ómar Verðlaun Jolina Camille Cagatin, sem er frá Filippseyjum og hefur búið hér á landi í 2 ár, hlaut verðlaun fyrir framfarir í íslensku sem öðru máli. 100 börn heiðruð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.