Morgunblaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Litla ótengda stúlkan. VEÐUR Í frétt í Morgunblaðinu í gær sagðim.a.: „Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hefur lýst yfir heilshugar stuðningi við her- ferð, sem beinist að því að vísa helzt allri plast- pokanotkun út í hafsauga, að minnsta kosti að draga verulega úr henni. Hefur hann hvatt félag brezkra stór- markaða og önn- ur slík samtök til að fara nú strax að huga að því hvernig leysa megi plastpokana af hólmi með öðrum og umhverfisvænni umbúðum.“     Þetta er athyglisvert baráttumálhjá Gordon Brown og full ástæða til að hvetja aðra til að feta í fótspor hans.     Sjálfsagt finnst mörgum, að þaðeigi ekki að vera á dagskrá for- sætisráðherra Breta eða annarra ríkja að fjalla um notkun plastpoka.     En hér er um að ræða stórmál frásjónarmiði umhverfismála.     Íslenzkir stjórnmálamenn geta tek-ið brezka forsætisráðherrann sér til fyrirmyndar.     Ef Geir H. Haarde forsætisráð-herra, Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir utanríkisráðherra og Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverf- isráðherra taka höndum saman um að berjast gegn plastpokanotkun og að fólk taki upp gömlu, góðu inn- kaupanetin í staðinn mundi það örugglega hafa mikil áhrif á verzl- unarvenjur hins almenna borgara.     Eru þau ekki fyrirmyndir?    Og þar með hafa jákvæð áhrif áumhverfið. STAKSTEINAR Gordon Brown Plastpokarnir SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                       !! "#  *(!  + ,- .  & / 0    + -    $ $    % &         !!  !!     !!     12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (     &     !       "'  !   #'!!!       !! :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? && ( $   $     $  %&  && & & $ % ( ( ( ( ( ( ( ($ ( ( ( (% (& ($            *$BC                  ! "      # $ " % #  &    '  !    $" *! $$ B *! ) *"+ *'   # , <2 <! <2 <! <2 ) +! - ! ./  !0 CC! -         *  (   #  # '  #      ""  )    " ( * #  /    * # +   )     "  ,   " % -      <7  .  #         ""  #      " ( -  /  12 33 ! #4' #- ! Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Soffía Sigurðardóttir | 20. nóvember Svo verða það kýrnar Af hverju er það svona stórt mál að slátra 55 geitum? Jú, af því að þær eru 13% alls stofnsins! Hvenær kemur að því að við fáum svona frétt um slátrun kúa af íslenska kyninu? Nokkrum árum eftir að við leyfum innflutning á erlendu kúakyni! Farið hefur fé betra en gagns- lausar geitur! Eða hvað? … Þetta snýst um það að hætta að vanmeta það sem maður hefur og halda að dót nágrannans sé alltaf betra… Meira: fia.blog.is Ómar R. Valdimarsson | 20. nóvember Sigmundur Ernir talar mannamál … Þátturinn er eins og ferskur andvari inn í þjóðmálaumræðuna. Sigmundur er ekki í því að hlífa mönnum eða málefnum og erf- iðu spurningunum er baunað á viðmælendur… Að lokum er bókagagnrýni Katr- ínar Jakobsdóttur og Gerðar Kristnýjar í senn nýstárleg og gríp- andi. Sigmundur Ernir á skilið klapp á bakið. Meira: omarr.blog.is Óli Björn Kárason | 20. nóvember Fasteignagjöld hækka um 70% Árið 2002 námu fast- eignaskattar Reykja- víkurborgar 4.513 milljónum króna en á föstu verðlagi miðað við byggingavísitölu um 6.150 milljónum króna. Vísitala byggingarkostn- aðar hefur hækkað um 36%. Fjár- hagsáætlun Dags B. Eggerts- sonar fyrir komandi ár gerir ráð fyrir að fasteignagjöld skili borg- arsjóði um 10.510 milljónum króna… Meira: businessreport.blog.is Varmársamtökin | 21. nóvember Viðburðaríkt starfsár hjá Varmár- samtökunum Aðalfundur Varmárs- amtakanna var haldinn í Varmárskóla á mánu- dagskvöld. Í upphafi fundar flutti Berglind Björgúlfsdóttir, for- maður samtakanna, skýrslu stjórnar. Fór hún yfir helstu þætti í starfinu á árinu sem hefur ver- ið viðburðaríkt. Sagði Berglind að eðli málsins samkvæmt hefði aðal- áherslan verið á þau umferðarmann- virki sem eru í farvatninu á Varm- ársvæðinu. Hefðu samtökin bæði gert athugasemdir við deiliskipulags- tillögur og íbúar þurft að senda inn kærur vegna ámælisverðra vinnu- bragða skipulagsyfirvalda og fram- kvæmdaaðila í Mosfellsbæ. Margt ánægjulegt gerðist í starfi Varmársamtakanna á árinu. Tón- leikar í Verinu 18. febrúar sl. standa þó upp úr en þar stigu á stokk hljóm- sveitirnar Sigur Rós, Amiina, Benni HemmHemm, Pétur Ben, Bógómil Font og Flís. Einnig komu fram þau Árni Matthíasson, Bryndís Schram, Una Hildardóttir, Steindór í Ásgarði, Steindór Hansen og Sigurður dýra- læknir. Er skemmst frá því að segja að allt þetta frábæra listafólk og skemmtikraftar, að ógleymdum kvik- myndargerðarmönnum sem tóku upp tónleikana og eiganda hússins sem krafðist engrar leigu, gaf sína vinnu og rann allur ágóði af tónleikunum til Varmársamtakanna sem eru afar þakklát þessu heiðursfólki fyrir ómetanlegan stuðning. Önnur skemmtileg uppákoma var undirbúin með litlum fyrirvara í Ála- fosskvos 1. júlí en þar flutti Bryndís Schram ævintýri Hans C. Andersen: Nýju fötin keisarans með leikrænum tilburðum við undirleik Áshildar Har- aldsdóttur flautuleikara og Bryndísar Höllu Gylfadóttur sellóleikara en þær fluttu einnig nokkur lög fyrir gesti. Trúbadorarnir Elín Ey og Mirra slógu botninn í dagskrána með afar hugljúfum tónum. Hildur Mar- grétardóttir myndlistarmaður flutti erindi dagsins en það fjallaði um vandamálin sem uppi eru í sam- skiptum bæjaryfirvalda við íbúa. Berglind sagði einnig frá útimarkaði í Álafosskvos sem Sigríður Þóra Árdal og Guðrún Ólafsdóttir skipulögðu í … Meira: varmarsamtokin.blog.is BLOG.IS FRÉTTIR EINAR K. Guðfinnsson sjávarút- vegs- og landbúnaðarráðherra ávarp- aði í fyrradag 34. aðalfund Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, en fundurinn stendur fram á laugardag í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Róm. Í upphafi ræðu sinnar bauð Einar Færeyinga sérstaklega velkomna, en aukaaðild Færeyja að FAO var stað- fest í upphafi aðalfundarins sl. laug- ardag. Einar lagði áherslu á mikil- vægi sjávarútvegs fyrir fæðuöryggi og efnahagslega velsæld í heiminum og mikilvægi FAO sem þeirrar hnatt- rænu stofnunar sem færi með sjáv- arútvegsmál. Hann benti á að Ísland hefur tekið virkan þátt í fjölbreyttu starfi varðandi sjávarútveg innan FAO, nú síðast varðandi fjareftirlit með fiskiskipum sem getur bætt bæði fiskveiðistjórnun og öryggi sjómanna. Sjóræningaveiðar Einar tók baráttuna gegn sjóræn- ingjaveiðum sem dæmi um málefni þar sem samstarf innan FAO skiptir miklu máli, en benti jafnframt á að fiskveiðistjórnun bæri að sinna á vett- vangi einstakra ríkja eða á svæðis- bundnum vettvangi. Enginn fiskstofn væri hnattrænn og því væri hnatt- ræn fiskveiði- stjórnun óskyn- samleg. Rétt væri að halda áfram að standa vörð um þá nálgun sem mörkuð væri m.a. með hafréttar- samningi SÞ. Ísland hefur aukið fjárframlög sín til þróunarsam- vinnu umtalsvert á undanförnum ár- um. Í því sambandi benti ráðherra m.a. á nýtt verkefni gegn jarðvegs- eyðingu. Verkefnið verður að hluta unnið í samvinnu við FAO og mun styrkja samvinnu Íslands og FAO á sviði landbúnaðar og sjálfbærrar nýt- ingar lands, þar sem þekking Íslend- inga á landgræðslu og skógrækt myndi nýtast vel. Að lokum fagnaði Einar þeirri óháðu úttekt á starfi FAO sem nú er nýlokið og sagði hana geta orðið góð- an grunn að umbótum stofnunarinnar á ýmsum sviðum, þ.m.t. í jafnréttis- málum og við að innleiða nútímalegri stjórnunarhætti. Hnattræn fisk- veiðistjórnun slæm Einar K. Guðfinnsson Ísland leggur áherslu á sjávarútvegsmál og þróunarsamvinnu hjá FAO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.