Morgunblaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 25
úr bæjarlífinu MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2007 25 Nokkrar góðar hugmyndir komu fram í máli nemenda í 9. bekk Lund- arskóla að morgni forvarnardagsins í gær. Sem dæmi má nefna að einn hópurinn stakk upp á því að einu sinni í mánuði yrði opið hús í íþrótta- höllinni þar sem fjölskyldur gætu komið saman og keppt hver við aðra í einhverjum íþróttum. Ég er til!    Byrjað var á því í gær að grafa upp Þórsvöllinn en þar á að byggja upp keppnisvöll fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir. Nú er að vísu bara um að ræða „tilraunaholur“ til þess að kanna jarðveginn …    Það sést á götum bæjarins að jólin nálgast. Starfsmenn Akureyr- arbæjar eru byrjaðir að hengja upp ljós og greniskraut á ljósastaura og búið er að skreyta einstaka hús. Ragnar Sverrisson kaupmaður hef- ur vinninginn sem endranær; hann var bæði fyrstur og sjálfsagt með fleiri perur á og við einbýlishús sitt en aðrir bæjarbúar til samans!    Full ástæða er til þess að hvetja fólk til þess að líta inn í bókasafn Háskól- ans á Akureyri á næstunni. Þar verður í dag opnuð sýning á frétta- ljósmyndum í tilefni 110 ára afmælis Blaðamannafélags Íslands, en myndirnar spanna þann tíma sem félagið hefur verið við lýði. Þorvaldur Örn Kristmundsson, fyrrverandi formaður Blaða- ljósmyndarafélags Íslands í tólf ár, valdi myndirnar en þær eru um 40 eftir næstum jafnmarga ljósmynd- ara. Bókasafnið er opið virka dadga frá kl. 8-18 og á laugardögum 12-15. Allir geta komið og kíkt á myndirnar á þeim tíma.    Greint var frá því á heimasíðu íþróttafélagsins Þórs í gær að knatt- spyrnumaðurinn Ibra Jagne, fyrr- verandi leikmaður með félaginu og sem lék með KA í sumar, heldur af landi brott í dag og dvelur í heima- landinu Gambíu fram yfir áramót. „Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir það að hann verður vel klyfjaður af íþróttafatn- aði sem Íþróttafélagið Þór gefur fólkinu í hans heimabyggð.    Það sem Ibra fer með eru „tals- verðar birgðir af „gömlum“ Þórs- íþróttafatnaði sem félagið er hætt að nota en á án efa eftir að koma sér vel í Gambíu þar sem lífsgæðin eru með öðrum hætti en við eigum að venjast hér á Íslandi. Er það von Íþrótta- félagsins Þórs að þessi fatnaður muni koma sér vel og verði til ómældrar ánægju fyrir fólkið þar“, segir á heimasíðunni.    Hljómsveitin skemmtilega, Hvann- dalsbræður, bindur yfirleitt ekki bagga sína sömu hnútum og aðrir. Nú er komið að því að halda tónleika á Græna hattinum og þá duga ekki einir; tvennir skulu þeir verða. Sveitin spilar sem sagt á „hattinum“ bæði í kvöld og annað kvöld. Bræðurnir Hvanndal auglýsa að það þýði ekkert annað en að spila tvö kvöld, það sé alltaf fullt! AKUREYRI Skapti Hallgrímsson Morgunblaðið/Skapti Af stað Byrjað var að moka „prufu- holur“ á Þórsvellinum í gær. Bónus Gildir 22.-25. nóv. verð nú verð áður mælie. verð KS lambasúpukjöt, 1 fl............... 399 499 399 kr. kg KS lambasvið ............................ 299 399 299 kr. kg KF lambahjörtu í raspi ................ 351 439 351 kr. kg KF lambalærisneiðar í raspi ........ 1.399 1.999 1.399 kr. kg Ferskt ísl. nautahakk .................. 799 998 799 kr. kg Bónus ferskir kryddl. kjúklingab... 479 719 479 kr. kg ÍG svínarifjasteik ........................ 499 599 499 kr. kg ÍG helgarsteik úrb. svínahnakki ... 999 1.359 999 kr. kg Bónus smyrill, 300 g.................. 69 89 230 kr. kg Gk suðusúkkulaði, 300 g............ 198 259 660 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 22.-24. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Fjallalambs framhryggjasneiðar .. 1.198 1.498 1.198 kr. kg Nautasnitzel.............................. 1.478 1.690 1.478 kr. kg Matfugls kjúklingabringur ........... 1.791 2.799 1.791 kr. kg Hólsfjalla hangiframpartur .......... 1.532 1915 1.532 kr. kg 2x hamborgarar m/brauði .......... 298 350 298 kr. pk. Roast beef í neti ........................ 1.998 2.898 1.998 kr. kg Fjallalambs lambalæri ............... 998 1.198 998 kr. kg Kalkúnn, frosinn ........................ 698 898 698 kr. kg Kjörís mjúkís, 2 ltr, 4 teg............. 559 606 280 kr. ltr Fjallalambs sviðasulta ................ 1.749 1.943 1.749 kr. kg Krónan Gildir 22.-25. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Lamba framhryggjasneiðar ......... 1.259 1.798 1.259 kr. kg Lambafille með fiturönd ............. 2.549 3.398 2.549 kr. kg Lambasnitsel í raspi................... 1.395 1.898 1.395 kr. kg Móa kjúklingalæri, magnp. ......... 398 699 398 kr. kg Móa kjúklingavængir, magnp. ..... 189 319 189 kr. kg Eðalfiskur rækjusalat, 200 g ....... 179 235 895 kr. kg Krónubrauð, stórt og gróft, 770 g 99 139 129 kr. kg Grillborgarar með brauði, 4 stk.... 398 499 398 kr. pk. Ungnautahakk ........................... 799 1.398 799 kr. kg ÍF burritos með fajita-kryddi ........ 798 1.188 798 kr. pk. Nóatún Gildir 22.-25. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Lambalæri af nýslátruðu............. 898 1.598 898 kr. kg Grísahnakki, úrb. (brown sugar) .. 1.398 1.798 1.398 kr. kg Ungnauta osso bucco ................ 798 998 798 kr. kg Ungnautafille rauðv/pipar marin. 2.498 3.298 2.498 kr. kg Kea léttreyktur lambahryggur ...... 1.346 1.795 1.346 kr. kg Nóatúns bayoneskinka ............... 998 1.669 998 kr. kg Ítalskar nautahakkbollur, tómat .. 998 1.594 998 kr. kg Ungnautahamborgari, 120 g ...... 129 199 129 kr. kg Laxaflök, beinhreinsuð ............... 998 1498 998 kr. kg Ýsa m/frönsku sinnepi&graslauk 998 1298 998 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 22.-25. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Kjötborð nautasnitsel ................. 1.439 2.063 1.439 kr. kg Goða londonlamb...................... 1.299 1.744 1.299 kr. kg Borgarnes nautahelgarsteik ........ 1.829 2.438 1.829 kr. kg Borgarnes grísk lambalæristeik ... 1.904 2.539 1.904 kr. kg Íslandsfugl kjúklingalæri m/legg . 489 699 489 kr. kg Egils maltöl, 0,5 ltr .................... 89 124 89 kr. stk. Kjörís íspinnar, grænir ................ 319 450 319 kr. stk. Myllan rúlluterta, brún................ 319 506 319 kr. stk. Ananas ferskur, stk. ................... 119 239 119 kr. stk. Blómkál, erlent.......................... 219 449 219 kr. kg Þín Verslun Gildir 22.-28. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Borgarnes burritur m/chili baun. . 1.038 1.298 1.038 kr. kg Remi piparmyntukex, 100 g........ 119 149 1.190 kr. kg Casa Fiesta Wrap Tortillas, 280 g 199 249 710 kr. kg Casa Fiesta Cheese Salsa, 315 g 199 269 632 kr. kg Nóa súkkulaðirúsínur, 500 g....... 299 389 598 kr. kg Siríus 70%, 100 g ..................... 139 179 1.390 kr. kg Kristall plús, þrjár teg., 0,5 ltr ..... 95 112 190 kr. ltr Merba Brownie cookies, 200 g ... 159 239 795 kr. kg helgartilboðin Lamb, naut og kjúklingur Fréttir í tölvupósti ASKJA · Laugavegi 170 · 105 Reykjavík · Sími 590 2100 · www.askja.is · ASKJA er eini viðurkenndi sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi. Mercedes-Benz A-Class sameinar þægindi, lipurð og glæsileika. Bíll fyrir þá sem velja gæðin. BERÐU HÖFUÐIÐ HÁTT Takmarkað magn Mercedes-Benz A-Class er til afgreiðslu strax á góðu verði. Innifalin eru vetrardekk og Íslandspakki. Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.