Morgunblaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2007 53   Hvít OC- leikkonan Rachel Bilson lét sig ekki vanta. Reuters Skrautleg Georgina Chapman mætir á frum- sýningu. Á uppleið Hayden Christensen er vinsæll um þessar mundir. Alltaf flott Leikkonan Jessica Alba. MARGAR af ungu stjörnunum í Holly- wood mættu á frum- sýningu kvikmyndar- innar Awake í New York hinn 14. nóv- ember. Leikstjóri myndarinnar er Joby Harold. Awake frum- sýnd KRYDDPÍAN Mel C brast nærri því í grát þegar Spice Girls komu fram á tískusýningu Victoriu Sec- ret í seinustu viku. Mel C játaði að það hefði verið svo yfirþyrmandi að vera á sviði aftur með þeim Victoriu Beckham, Emmu Bunton, Mel B og Geri Halliwell. Mel C, sem seinast kom fram með stelpunum fyrir níu árum, sagði: „Þetta var hálf ógnvekjandi. Áheyrendur fögnuðu svo hátt þeg- ar við gengum á svið að ég þurfti virkilega að harka af mér til að halda aftur af tárunum. Fæturnir á mér urðu líka stífir á einu augna- bliki og ef ég hefði ekki staðið við hliðina á Emmu hefði ég fallið flöt á sviðið,“ sagði Mel C, sem er með viðurnefnið íþróttakryddið. Þrátt fyrir tilfinningaríka fyrstu tónleika segist söngkonan vera mjög spennt fyrir tónleika- ferðalaginu sem hefst í Kanada 2. desember. „Það er allt að verða svo spennandi núna eftir því sem við nálgumst fyrstu tónleikana. Við er- um byrjaðar að fara í gegnum hreyfingarnar sem við eigum að gera á sviðinu og eftir þennan túr held ég að við gætum allar hlaupið maraþon léttilega. Þetta er hörð vinna, jafnvel fyrir íþróttakrydd- ið.“ Reuters Spice Girls Kryddin komu fram á tískusýn- ingu Vict- oria Secret 15. nóv- ember. Táraðist á tónleikum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.