Morgunblaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2007 51 MÓÐIR Amy Winehouse er ánægð með að tengdasonur hennar sé á bak við lás og slá. Janis Winehouse heldur því fram að Blake Fielder-Civil sé ábyrgur fyrir óreglulífsstíl dóttur hennar og þó Amy sé miður sín yfir að eigin- maðurinn sé í fangelsi segir móðir hennar að það sé það best fyrir hana. „Ég hafði meiri áhyggjur þegar þau voru saman. Ég held að á meðan þau eru aðskilin muni hún vakna og sjá hvað hún hefur gert. Ég hef ekki talað við Amy um þetta en ég veit að hún býr núna hjá vinkonu sinni og ég trúi því að hún komist í gegnum þetta,“ sagði Janis í viðtali við First- tímaritið. Blake er í haldi fyrir að standa í vegi fyrir að rétt- lætið nái fram að ganga, en Blake og kunningi hans réðust á barþjón sem átti að bera vitni gegn Blake í sakamáli sem nú stendur yfir. Einnig reyndu þeir að múta fórnar- lambinu gegn því að það félli frá fyrri vitnisburði. Amy hefur verið miður sín frá handtökunni, brotnað saman á tón- leikum og snúa baki við aðdáendum. Amy er staðráðin í að standa með manni sínum en vinir og ættingjar vona að þessi aðskilnaður verði til þess að hún losni úr þessu eyðileggj- andi sambandi. „Vinir hennar eru að reyna að draga hana í hina áttina núna þegar hún er ekki lengur undir áhrifum hans. Flestir eru fegnir því að hann skuli hafa verið fangelsaður því það gefur þeim tækifæri til að hjálpa henni. En hún virðist vera ákveðin í að standa með sínum manni,“ sagði vinur söngkonunnar. Amy ætlar að borga allan kostnað fyrir Blake til að losna úr haldi og hefur keypt ferð til Indlands fyrir þau tvö um jólin í von um að hann verði laus fyrir þann tíma. Allir með áhyggjur Amy Winehouse SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Stærsta kvikmyndahús landsins Wedding Daze kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Mr. Woodcock kl. 6 - 10:30 Elisabeth kl. 8 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna Síðustu sýningar kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára www.haskolabio.is eeee - R. H. – FBL eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6 Með ísl. tali Ver ð aðeins 600 kr. Hlaut Edduverðlaunin sem besta heimildarmynd ársins eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ STÓRSKEMMTILEG RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ JASON BIGGS ÚR AMERICAN PIE MYNDUNUM OG ISLA FISHER ÚR WEDDING CRASHERS Sími 530 1919 Sýnd kl. 7 og 10 B.i. 16 ára HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? eeee ,,Virkilega vönduð glæpa- mynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS eee MORGUNBLAÐIÐ eeee TOPP5.IS Miðasala á www.laugarasbio.is BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Með íslensku tali HERRA WOODCOCK LOFORÐ ÚR AUSTRI "RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!" Ó.E. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. “Óskarsakademían mun standa á öndinni.” ...toppmynd í alla staði.” Dóri DNA - DV eeee ,,American gangster er vönduð og tilþrifamikil” - S.V., MBL ÓPERUPERLUR WWW.OPERA.IS MIÐASALA 511 4200 FÖSTUDAGINN 23. NÓV. KL. 20 LAUGARDAGINN 24. NÓV. KL. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.