Morgunblaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
3ja herb. fallegar íbúðir í Re-
ykjavík.
Til leigu í Norðlingaholti. 2 eða fleiri
dagar. Gisting fyrir 2-6 manns. Öll
þægindi,sængur og handkl. frítt.
internt,tilvalin fjölskyldugist.
http://eyjasolibudir.is/
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
STREITU- OG KVÍÐALOSUN.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694-5494,
www.EFTiceland.com.
Alskonar 100% náttúrulegar
vörur Fyrirtækið Funding America
Now er nýtt hér á landi. Erum með
alskonar 100% náttúrulegar vörur.
Erum einnig með vörur sem eru
góðar fyrir of háum blóðþrysting.
Kynnið ykkur málið á
barnaand.is/barn/66923 eða
fundingamerican
Snyrting
Apótek náttúrunnar,
Aloe Vera Gel.
Róar, græðir, veitir raka og
kemur jafnvægi á húðina. Gel
sem allir ættu að eiga.
Nánari uppl hjá:
Bryndís s: 616 1762
Lydia s: 867 9839
Eydís s: 869 5226
www.volare.is
Húsnæði í boði
Lítið einbýlishús í Hveragerði til
leigu með húsgögnum og húsbúnaði.
Aðeins al-reglusamt fólk kemur til
greina. Húsið leigist í 10 mánuði og
greiðist fyrirfram. Utan ljóss og hita.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 821 1160.
Góð íbúð til leigu í Reykjavik
Góð 4 herbergja íbúð í Reykjavik til
leigu 80 fm. Leigist á 140.000 á mán.
Laus strax. Áhugasamir sendi póst á
vakning@gmail.com
Björt og rúmgóð íbúð til leigu í
Kaupmannahöfn
Til leigu frá 10. des.-10. jan. 3ja.
herb. íbúð á góðum stað í NV hverfi
Kaupmh. Stutt á Ráðhústorgið. Með
svölum, húsbúnaði, þvottav., uppþv.,
sjónv., síma og nettengingu. Sími:
+4535831303 og +4551748108
Gudrún Björk.
Húsnæði óskast
Óska eftir íbúð
Óskum eftir 3 - 5 herbergja íbúð í
Vesturbænum, helst nálægt Vestur-
bæjarskóla, frá áramótum. Allt
kemur til greina. S. 844 1319.
Óska eftir herbergi á leigu
Er að leita að herbergi í 101, frá byrj-
un janúar. Þarf aðgang að baði og
eldhúsi.Er enskumælandi. Hafið sam-
band í: e-mail á marta_brodzicka
@o2.pl eða hringið í s. 861 9583.
Sumarhús
Sumarhús, viku og helgarleiga
Nýleg og hlý sumarhús til leigu í
Biskupstungum. Gisting fyrir 6. Heitir
pottar. Rómantískt umhverfi. Sjá vef-
síðu: http://www.sveitasetrid.com/
S:698 9874.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
PMC Silfurleir
Búið til módelskartgripi úr silfri –
Grunnnám helgina 8 og 9 des.-
Tilvalin jólagjöf, falleg gjafakort í
öskju. Skráning hafin fyrir janúar og
febrúar. Uppl. í síma 6950405 og
www.listnam.is
Til sölu
Tékkneskar og slóvenskar
kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Frábær verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is.
Lopapeysur til sölu
Ódýrar lopapeysur til sölu. Heilar
kr. 5.000,- og hnepptar kr. 5.500,-
Upplýsingar í síma 553 8219.
ELLA RÓSINKRANS
Glerlist – Málmlist
Sýningarsalur: Miklubraut 68,
105 Rv. Opið kl.10.00 – 22.00.
Vinnustofa: Súðarvog 26, 104 Rv.
Orb collection – Kúpt glerverk.
Gluggaverk eftir máli, sérpantanir,
sími 695 0495.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Glugga- og hurðarsmíði
Særeki ehf. Smíðum glugga, hurðir
og opnanleg fög í ýmsum stærðum
og gerðum bæði í ný og gömul hús.
Efni: fura, maghony og organ pine.
Upplýsingar í síma 862 7894.
saereki@simnet.is
Ýmislegt
580 7820
Innrömmun
strigaprentun
Ofsa góður og þægilegur í CDEF
skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr.
1.250,-
Mjög gott snið í BC skálum á kr.
2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-
Stækkar þig um heila stærð og
fæst í BC skálum á kr. 2.350,- buxur í
stíl á kr. 1.250,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
D&D málari ehf.
D&D málari ehf. er fyrirtæki sem
sérhæfir sig í öllu sem viðkemur
málningarvinnu, skreytingum og
þrifum. Vel unnið verk er okkar mark-
mið. Upplýsingar í síma 691 6972 og
691 7016.
Bílar
Einn snotrasti skutbíll landsins
er til sölu. Dodge Magnum RT, nýskr.
júní 2006, ekinn 14þkm. Vél 5.7l
Hemi, 365 hestöfl. Vetrar og sumar-
dekk á 18" felgum ásamt 22" sumar-
blingurum. Mikið breyttur bíll,
myndir og nánari upplýsingar má
finna á vefnum: http://maria.blog.is
/album/magnum og http://maria.
blog.is/ blog/maria/entry/302467.
Verð: 4.5 milljónir. Nánari upplýsingar
veitir Ólafur í síma 864-4943.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Kristófer Kristófersson
BMW.
861 3790.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur
í vetraraksturinn. Akstursmat og
endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Listmunir
Gefið íslenska list í jólagjöf
Myndir,skartgripir, kertastjakar og
margt fleira.
www.gallerisimon.is - sími 692 0997.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Fréttir á SMS
FRÉTTIR
AÐALFUNDUR Aðstandenda-
félags heimilisfólks á hjúkrunar-
heimilinu Skjóli hvetur til þess að í
annarri umræðu fjárlaga hækki Al-
þingi daggjöld til hjúkrunarheimila
til muna frá því sem nú er og átak
verði gert nú þegar til þess að út-
rýma margbýlum á heimilunum.
„Óþarft ætti að vera að benda á
þann mikla skort sem er á hjúkr-
unarheimilum á höfuðborgarsvæð-
inu og biðlistana eftir plássum.
Sögur af þrautagöngu fólks með
sína nánustu þekkja allir. Við
leggjum áherslu á að biðlistunum
verði útrýmt. Á Skjóli eru 99 heim-
ilismenn og búa þar af 42 í tvíbýli,
allt fólk ókunnugt hvert öðru.
Þessi vandamál verður að leysa,“
segir í ályktun aðalfundarins.
„Mönnun á hjúkrunarheimilum
er ekki næg og auka þarf faglegt
starf á borð við sjúkra- og iðju-
þjálfun. Hækka þarf daggjöld. Við
leggjum ennfremur ríka áherslu á
að laun starfsfólks verði hækkuð
og starf þess metið að verðleikum,
svo sem með því að kostur sé á að
mennta sig samhliða starfi.
Við lítum svo á að þetta æviskeið
aðstandenda okkar, sem búa nú á
hjúkrunarheimili, sé ekki minna
virði en önnur tímabil ævinnar.
Þau eiga sama rétt til lífsgæða og
aðrir aldurshópar. Við viljum að
það sé virt af stjórnvöldum. Í
framlögðum fjárlögum sjáum við
ekki merki um að staðið verði við
loforð sem gefin voru fyrir kosn-
ingar í vor og allir flokkar voru
sammála um, en viljum að úr því
verði bætt hér og nú.
Við hvetjum aðstandendur á öðr-
um hjúkrunarheimilum til þess að
stofna aðstandendafélög. Þau eru
mikilvægur vettvangur í baráttu-
málum heimilisfólks og aðstand-
enda okkar. Aðstandendur geta og
munu í framtíðinni eiga ríkan þátt
í því að gera hjúkrunarheimilin
betri og það er markmið okkar fé-
lags.“
Vilja að daggjöld
hjúkrunarheimila hækki
FÆREYSKI listamaðurinn Pól
Skarðenni mun í desembermánuði
sýna úrval verka sinna í húsnæði
Domus fasteignasölu á Laugavegi
97. Pól er fæddur árið 1962 og er
rísandi stjarna í færeysku listalífi.
Hann er verkfræðingur að mennt
og hefur blandað þeirri menntun
og listrænum hæfileikum sínum
saman með skemmtilegum hætti
en starfar í dag sem listmálari og
sjónlistamaður í Færeyjum. Pól
hefur haldið fjölda sýninga á verk-
um sínum í Færeyjum og Dan-
mörku en nú í fyrsta sinn á Ís-
landi.
Pól málar jöfnum höndum
landslag, abstrakt og súrrealísk
verk en á sýningunni er að finna
verk í tveim síðarnefndu flokk-
unum, segir í fréttatilkynningu.
Sýningin verður opin allan des-
embermánuð á sama tíma og
Domus fasteignasala, frá 9 til 17
virka daga en kl. 11 til 14 á laug-
ardögum. Unnendur myndlistar
eru hvattir til nýta þetta tækifæri
til að kynna sér af eigin raun fær-
eyska myndlist.
Finna má sýnishorn af verkum
hans á heimasíðunni www.skar-
denni.com
Færeysk
myndlist í
Domus fast-
eignasölu
Færeyjar Pól
Skarðenni er rís-
andi stjarna í fær-
eyskri myndlist.
List Pól Skarðenni
sýnir úrval verka
sinna í Domus
fasteignasölu á
Laugavegi 97.
LANDSFUNDUR SHA var hald-
inn laugardaginn 24. nóvember síð-
astliðinn.
Á fundinum var kjörin ný mið-
nefnd fyrir næsta starfsár. Hana
skipa: Aðalmenn: Erla Guðrún
Gísladóttir, Kolbeinn Óttarsson
Proppé, Kristinn Schram, Júlía
Margrét Einarsdóttir, Sigurður
Flosason, Stefán Pálsson, (formað-
ur), Steinunn Rögnvaldsdóttir, Þor-
valdur Þorvaldsson, Þórður Sveins-
son.
Varamenn: Bergljót Njóla
Jakobsdóttir, Haukur Þorgeirsson,
Þórhildur Halla Jónsdóttir.
Ný stjórn Samtaka hernaðarandstæðinga