Morgunblaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2007 31 Krossgáta Lárétt | 1 búsílag, 4 not- hæfur, 7 búið, 8 veglyndi, 9 fæða, 11 geð, 13 vegur, 14 skeldýr, 15 í vondu skapi, 17 tala, 20 vín- stúka, 22 hamingja, 23 gróða, 24 lasta, 25 dýrin. Lóðrétt | 1 skinnpoka, 2 hneigja sig, 3 hey, 4 biti, 5 spjald, 6 ráfa, 10 smáa, 12 ýtni, 13 op, 15 ánægð, 16 meðalið, 18 hugaða, 19 skóf í hári, 20 stamp, 21 hása. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 klókindin, 8 góðar, 9 fenna, 10 afl, 11 lúrir, 13 innan, 15 stóls, 18 staka, 21 kát, 22 klaga, 23 ásinn, 24 farkostur. Lóðrétt: 2 lúður, 3 karar, 4 nafli, 5 iðnin, 6 Egil, 7 kann, 12 ill, 14 net, 15 sekk, 16 óraga, 17 skark, 18 stáss, 19 atinu, 20 asni. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Kannski ertu með bros á vör, en þér er samt alvara í huga. Þú mætir til að klára nokkur atriði og gerir það. Fólk sæk- ist eftir starfskröftum þínum og það er notaleg tilfinning. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fyrir löngu settir þú þér viðmið og þú gerir það aftur í dag. Gefðu fólki það sem það vonast eftir. Gjafmilt hjarta þitt gleður alla í kringum þig. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú gerir það sem þarf til að vera tilbúinn þegar stóra stundin rennur upp. Ef gera þarf ferðaáætlanir má íhuga að taka lokaákvörðunina eftir næsta miðviku- dag. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það er sérstakt samband á milli þín og Vogar, bros, brandari sem þið bæði fílið, lítið augnablik sem ekki gleymist. Gætir þú treyst henni fyrir leyndarmáli? (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það er svo góður félagsskapur að þér að fólk er óvenjugjafmilt til að halda í þig. Hafðu gætur á peningunum þínum í kvöld. Einhver ásælist þá. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er áhugavert hvaða augum nýtt fólk lítur þig í dag. Þú stígur inn í heim ein- hvers í fyrsta skipti, og ef það verður það síðasta muntu aldrei gleyma því. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Smáatriðin skipta máli í vinnunni. En passaðu þig að láta ekki lítið rifrildi spilla stóru verkefni. Ekki fyllast valkvíða í inn- kaupaferð, haltu þig við þrjá valkosti. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Vertu góður við sjálfan þig. Líkaminn er að segja þér að hvíla þig. Ekki ýta á hann. Verkefnin mega bíða þangað til þú hefur næga orku í þau. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú getur nálgast visku, hand- leiðslu og ást með því að spyrja réttu spurninganna, en „hvers vegna?“ er ekki sú rétta. Svarið liggur djúpt í undirmeðvit- undinni. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú reynir meira á þig en vana- lega, svo ekki vera hissa ef þú færð nokkr- ar áhyggjur. Það er tækifæri í stjörnunum fyrir þig sem tengist æðri menntastofnun. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Stofnaðu skjal með öllum uppá- haldsdraumunum þínum, og kíktu oft á það næstu þrjá daga. Hin loftmerkin, Tvíburar og Vog, búa yfir visku handa þér. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú veist hvernig er að vera nálægt einhverjum líkamlega en fjarri andlega. Í stað þess að sitja á óþægilegum tilfinn- ingum, láttu þær flakka núna. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 Re4 7. Dc2 c5 8. dxc5 Rc6 9. cxd5 exd5 10. e3 Da5+ 11. b4 Rxb4 12. axb4 Dxa1 13. Bb5+ Kf8 14. Re2 a5 15. f3 Rf6 16. 0-0 De5 17. e4 dxe4 18. Bf4 Df5 19. g4 Dg6 20. Dd2 Be6 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Vitoria Gasteiz á Spáni. Rustam Kasimdzha- nov (2.690) hafði hvítt gegn Anatoly Karpov (2.670). 21. Bb8! Rd5 svartur hefði tapað eftir 21. … Hxb8 22. Dd6+. 22. Rf4 Dh6 23. Rxe6+ Dxe6 24. Bd6+ Kg8 25. Bc4! hvítur fær nú tvo létta menn fyrir hrók og unnið tafl. Fram- haldið varð: 25. … exf3 26. Bxd5 Dxg4+ 27. Kh1 axb4 28. Bxf3 Dc4 29. Dg2 h5 30. Bd5 Dg4 31. Bxf7+ Kh7 32. Dc2+ g6 33. Bxg6+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Spiladobl. Norður ♠G3 ♥KD4 ♦K842 ♣G953 Vestur Austur ♠5 ♠Á1076 ♥1065 ♥G973 ♦DG1096 ♦Á ♣D874 ♣K1062 Suður ♠KD9842 ♥Á82 ♦753 ♣Á Suður spilar 4♠. Austur er gjafari og vekur á Stand- ard-laufi, suður kemur inn á 1♠ og vestur hækkar í 2♣. Hvað á norður að segja? Norður á fulllítið í 2G, en of mikið til að segja pass. Í slíkum stöðum er skyn- samlegt að nota „dobl“ í merkingunni „ég á svolítil spil, en enga augljósa sögn“. Oft er um að ræða tvílspil í inn- ákomulit makkers. Eftir slíkt dobl gæti suður krafið með 3♣, norður myndi segja 3♠ og suður myndi lyfta í fjóra. Þá er það síðara verkið, að spila 4♠ með ♦D út. Sagnhafi lætur lítið úr borði og ás austurs slær vindhögg. Austur skiptir yfir í lauf og sagnhafi spilar trompi á gosann og ás austurs. Enn kemur lauf, sem suður trompar. Nú fer suður að teikna: Laufið er greinilega 4-4 og austur á blankan ♦Á. Hann á því 8 spil í hálitunum, sem hljóta að skiptast 4-4 úr því hann opnaði ekki á hálit. Þar með er einfalt að fara inn á blindan og spila trompi á níuna. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Ungur íslenskur listnemi hefur valdið nokkru upp-námi í Toronto í Kanada. fyrir gjörning. Í hverju fólst hann? 2 Leikfélag Akureyrar hefur náð miklum umskiptum íresktri. Hver er formaður félagsins? 3 Vinsælasta sinfóníu-þungarokkssveit heims er vænt-anleg til Íslands. Hvað heitir hún? 4 Tveir Íslendingar skoruðu með liðum sínum í UEFA-bikarnum í knattspyrnu fyrir helgi. Hverjir voru það? Svör við spurningurm gærdagsins: 1. Eyjólfur Jónsson er látinn. Fyrir hvað er hann þekkt- astur? Svar: Sem sundkappi. 2. Sami einstaklingur hefur fært Háskóla Ís- lands alls 60 millj- ónir á sjö árum. Hver er hann? Svar: Bengt Scheving Thorsteinsson. 3. Farmanna- og fiskimannasambandið þingaði í vikunni. Hver er forseti sambandsins? Svar: Árni Bjarnason. 4. Daniel Craig Bond- leikari er farinn að æfa fyrir næstu Bond-mynd. Númer hvað er hún í röðinni? Svar: 22. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Ómar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Skólar og námskeið Glæsilegur blaðauki um menntun, skóla og námskeið fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 5. janúar. Meðal efnis er: • Háskólanám og endurmenntun • Fjarnám á háskólastigi • Listanám af ýmsu tagi • Námsráðgjöf og nám erlendis • Endurmenntun hjá fyrirtækjum • Tómstundanámskeið - hvað er í boði? • Verklegt nám og iðnnám • Lánamöguleikar til náms og margt fleira. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 17. desember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.