Morgunblaðið - 03.12.2007, Side 35

Morgunblaðið - 03.12.2007, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2007 35 Stærsta kvikmyndahús landsins Across the Universe kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Eastern Promises kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 6 og 8 ENGIN MISKUN Kauptu bíómiða í Háskólabíó á SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMAN- NI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? Miðasala á www.laugarasbio.is A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. eeee - LIB, TOPP5.IS Dóri DNA - DV eeee - S.V., MBL Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Áhrifamikil mynd um aðferðir Bandaríkjamanna í baráttunni gegn hryðjuverkum. Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust?Kauptu bíómiða í Háskólabíó á eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS eee - L.I.B., TOPP5.IS eee - H.J., MBL Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Leigumorðinginn Njósnari 47 er hundeltur bæði af Interpol og rússnesku leyniþjónustunni og þarf að komast að því hver sveik hann! 10 MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! YFIR 30 BÍTLA- LÖG Í NÝJUM ÚTFÆRSLUM, SUNGIN AF FRÁBÆRUM AÐALLEIKURUM MYNDARINNAR. ALL YOU NEED IS LOVE FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG 2 fyrir 1 til 6. desember LEIGUMORÐINGINN ALHEIMSFERÐ www.haskolabio.is Sími 530 1919 eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” SEX íslenskar hljómsveitir öttu kappi á Gauki á Stöng síðastliðið föstu- dagskvöld um að komast í undanúrslit hljómsveitakeppninnar Global Battle of the Bands. Það var sveitin Cliff Clavin sem bar sigur úr býtum og komst í undanúrslit heimskeppninnar, sem hefst í Lundúnum á morgun. Cliff Clavin mun þar keppa við hljómsveitir frá 30 löndum. Sveitin sem vinnur keppnina fær 100.000 dollara verðlaunafé og heimstónleikaferð, sem aðstandendur keppninnar greiða. Keppinautar Cliff Clavin voru sveit- irnar Artika, Thingtak, Gay Parad, Endless Dark og Ask The Slave. Cliff Clavin þótti best Morgunblaðið/Frikki Cliff Calvin Sveitina skipa Arnar (trommur), Bjarni (söngur og gítar), Fannar (gítar) og Todo (bassi). Artika Tilþrif voru sýnd á sviði og menn fóru mikinn í von um að komast í úrslitin í Lundúnum. Kynnirinn Doddi litli kynnti hljómsveitirnar með leikrænum tilþrifum. Fokkjú! Liðsmaður Skid Row heilsaði heldur óvingjarnlega en er sjálfsagt mikið ljúfmenni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.