Morgunblaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 33
Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Óhapp! (Kassinn) Sun 9/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum að ljúka Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 U Lau 8/12 aukas. kl. 16:00 Sun 9/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 13:00 U Lau 15/12 kl. 14:30 Ö Lau 15/12 aukas. kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 13:00 U Sun 16/12 kl. 14:30 U Lau 22/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Ö Sun 23/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 14:30 Sýningart. tæp klukkustund Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Hjónabandsglæpir (Kassinn) Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 9/12 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 9/12 aukas. kl. 14:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 17:00 Ö Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 Ö Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 17:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 Pabbinn Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Revíusöngvar Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 13:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Mán10/12 kl. 13:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 13:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mið 12/12 kl. 14:15 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Fös 14/12 kl. 13:00 F Mán17/12 kl. 09:30 F Mán17/12 kl. 14:00 F Mán17/12 kl. 16:15 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Fim 20/12 kl. 11:00 F Fös 21/12 kl. 09:00 F Fös 21/12 kl. 14:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 08:20 F Mán 3/12 kl. 09:20 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Fös 7/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 2. des. kl. 14 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Sun 30/12 kl. 20:00 Mið 2/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 5/12 kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fimmta leikárið í röð! DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fös 7/12 kl. 20:00 U allra síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Hér og nú! (Litla svið) Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Killer Joe (Litla svið) Lau 8/12 kl. 17:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar. LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 6/12 kl. 20:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Ö Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fös 7/12 kl. 20:00 U Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Mán 3/12 kl. 09:00 Þri 4/12 kl. 09:00 Mið 5/12 kl. 09:00 U Mið 5/12 kl. 10:30 Ö Fim 6/12 kl. 09:00 Fös 7/12 kl. 09:00 Ö Fös 7/12 kl. 10:30 U Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Mán10/12 kl. 09:00 U Mán10/12 kl. 10:30 Þri 11/12 kl. 09:00 U Þri 11/12 kl. 10:30 Mið 12/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 10:30 Ö Fös 14/12 kl. 09:00 Ö Fös 14/12 kl. 10:30 Lau 15/12 kl. 14:00 Ö Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Fös 11/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 19/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 26/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 9/12 aukas kl. 15:00 U Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 18:00 Ö ný aukas Fös 21/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fim 27/12 kl. 19:00 U Fös 28/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Lau 29/12 ný aukas kl. 15:00 Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni Ökutímar (LA - Rýmið) Mið 5/12 12. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 7/12 9. kort kl. 22:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 Ö ný aukas. Fös 14/12 10. kortkl. 19:00 U Fös 14/12 kl. 22:00 U Lau 15/12 kl. 19:00 U ný aukas. Lau 29/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Sun 30/12 ný aukas. kl. 19:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 14:30 Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Álftagerðisbræður tvítugir Mið 12/12 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 BRÁK eftir Brynhildi Guðjónsdóttur(Söguloftið) Lau 15/12 kl. 16:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 13/12 kl. 13:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 12:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mið 5/12 kl. 09:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Þri 11/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Kraðak 849-3966 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Þri 4/12 kl. 18:00 Ö Fim 6/12 kl. 18:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 16:00 Ö Sun 9/12 kl. 16:00 Þri 11/12 kl. 18:00 Fim 13/12 kl. 18:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 16:00 Þri 18/12 kl. 18:00 Fim 20/12 kl. 18:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Sun 23/12 kl. 16:00 Mið 26/12 kl. 18:00 Fim 27/12 kl. 18:00 www.kradak.is Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving Mán17/12 kl. 20:00 Benny Crespo´s Gang Mið 19/12 kl. 20:47 Útgáfutónleikar MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2007 33 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Fréttir í tölvupósti TÓNLIST Íslenskur geisladiskur Védís – A Beautiful Life ̃ Recovery Project  VÉDÍS Hervör hefur sent frá sér aðra plötu sína en hún nefnist A Beautiful Life R̃ecovery Project. Lög og textar eru eftir Védísi, Ja- mie Maher, Þórhall Bergmann og Michael Fayne. Á plötuni má heyra einlæga texta Védísar við r&b- skotna popptónlist. Védís er ágætur lagasmiður en A Beautiful Life er mjög persónu- legt verk – eink- um og sér í lagi hvað varðar textagerð. Védís lýsir því beinlínis yfir í lögunum hvernig hún hefur þurft að taka út þroska og að nú sé hún búin að læra eitt og annað af lífinu. Bún- ingur laganna er því miður gríð- arlega ofunninn. Sú sál sem plöt- unni er ætluð af Védísi drukknar á bak við dramatískar strengja- og raddútsetningar í stað þess að leyfa hlustandanum að upplifa tón- listina á einlægum nótum. Þetta hefði í sjálfu sér allt verið gott og blessað ef einhvern frumleika væri að finna. Því miður er útsetning- unum þannig háttað að hvert ein- asta lag hljómar eins og eitthvert annað lag sem er löngu búið að murka líftóruna úr á FM957. Þetta er mikil synd því að Védís virðist vera að meina eitthvað meira með þessari plötu en eingöngu að flytja tónlist, eins og að skila frá sér heildstæðu verki frekar en sölu- afurð. Það sem ber plötuna uppi eru lagasmíðarnar og þá sérstaklega lög Védísar. Mikið er um ágætis popplög – Védís er nefnilega ansi lagvís stúlka sem getur samið fín lög. En raddleikfimin og drama- tískur sykurbúningur plötunnar dregur hana því miður niður. Stundum er minna einfaldlega meira. Helga Þórey Jónsdóttir Minna er meira GEISLADISKUR Sniglabandið – Vestur  SNIGLABANDIÐ hefur sent frá sér enn eina plötuna, sem í þetta sinn nefnist Vestur. Platan er hið skemmtilegasta partí. Á henni hljóma blússkotin popplög í vönd- uðum útsetningum. Vestur er að öllu leyti vel unnin plata. Hljóðfæraleik- urinn sérlega vel úr garði gerður og textarnir eru margir hverjir skemmtilega hæðnir. Það er samstarf Sniglabandsins við Nylon-flokkinn sem ber einna hæst á plötunni. Aldrei hef ég heyrt þær syngja af jafn mikilli sál og í laginu „Britney“. Eins ber lagið sjálft af lögum plötunnar – í því er kraftur og leikgleði sem skortir í hinum lögunum. Ég myndi aldrei kalla þessa plötu lé- lega – ég hef heyrt of margar lé- legar plötur til þess að vita betur. Hins vegar er hún ekki meist- arastykki heldur og stundum fannst mér nóg um hve mikið af Bítla-tilvísunum skreytir hana. Engu að síður má hafa af henni mikið gaman, einkum og sér í lagi vegna þess hve afskaplega góðir flytjendur meðlimir Sniglabands- ins eru. Helga Þórey Jónsdóttir Ágætis skemmtun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.