Morgunblaðið - 06.12.2007, Page 34
34 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Það er ár og dagur
síðan. Í rauninni eru
tæpir þrír aldarfjórð-
ungar síðan við Páll
vinur minn störfuðum með trébíla
okkar í ágætri sandhrúgu í Lækjar-
götu á Siglufirði, örskammt austan
Aðalgötunnar. Það er bráðum hálfur
áttundi áratugur síðan ungur maður,
bjartur yfirlitum og brosmildur, vék
að okkur hlýlegum orðum, hvarf svo
Kristján J. Þorkelsson
✝ Kristján Jó-hannes Þorkels-
son fæddist á Siglu-
firði 29. júní 1917.
Hann lést á Hrafn-
istu í Hafnarfirði
21. nóvember síð-
astliðinn og var
jarðsunginn frá
Kópavogskirkju 28.
nóvember.
yfir götuna og snarað-
ist inn í mótorhúsið við
bíóið. Þar man ég
Kristján Þorkelsson
fyrst. Í sumar var
haldið upp á níræðisaf-
mæli hans. Enn var
hann bjartleitur og
stutt í brosið. Enn var
hann glaður á góðri
stund. Enn bjó hann
yfir þeirri kyrrlátu
hlýju sem einkenndi
hann þegar á ung-
lingsárum.
Kristján Þorkelsson
gerðist snemma snillingur á allt sem
tengdist vélum. Hann lærði ungur til
slíkra verka og um miðja öldina var
hann vélstjóri í nýjustu og fullkomn-
ustu síldarverksmiðju landsins,
SR-46 á Siglufirði. Þá mun Sigurður
Ágústsson alþingismaður og útgerð-
armaður í Stykkishólmi hafa verið í
stjórn Síldarverksmiðja ríkisins.
Líklega hefur hann heyrt að Kristján
væri óvenju fjölhæfur verksmiðju-
maður því að hann telur hann á að
flytjast vestur í Stykkishólm til að
stýra þar verksmiðju sem hann var
að koma á fót. Verksmiðjunni stjórn-
aði Kristján með glæsibrag. Hún
varð góður vinnustaður og þar störf-
uðu sömu menn langtímum saman.
Í Hólminum tókust kynni okkar að
nýju og urðu að órofa vináttu. Krist-
ján hafði tæpum áratug áður en í
Hólminn kom fest ráð sitt, eignast
fallega konu og vel gerða á allan hátt,
Rannveigu Kristjánsdóttur úr Bol-
ungarvík. Er ekki að orðlengja það
að í meira en hálfa öld voru þau hjón-
in nánir vinir okkar Bjargar og bar
aldrei minnsta skugga á þá vináttu.
Heimili þeirra, menningarlegt og fal-
legt, stóð okkur jafnan opið bæði í
Stykkishólmi og ekki síður eftir að
þau fluttu á höfuðborgarsvæðið upp
úr 1960. Þeim varð sex barna auðið
og eru þau öll og niðjar þeirra hið
ágætasta fólk og góðvinir okkar
hjóna. Kristján og Rannveig voru
skemmtileg heim að sækja og þá var
ekki síður gaman að skjótast með
þeim í smá ferðalög. Rannveig lést
fyrir fáum mánuðum og grunar mig
að Kristjáni hafi fundist tilveran
sviplítil og lítt ánægjuleg eftir fráfall
hennar.
Kristján Þorkelsson var verksnill-
ingur. Flest lék í höndunum á hon-
um. Og svo verkséður var hann að
hann var fenginn til að koma síld-
arverksmiðjum á laggirnar víða um
land.
Ungur gerðist Kristján tónlistar-
maður og lék gjarnan í hljómsveitum
á þeim ógleymanlegu árum þegar
gnýr og niður frá störfum fólks og
striti bergmálaði allan sólarhringinn
milli Staðarhólshnjúks og Hafnar-
fjalls. Til Siglufjarðar leituðu þá á
sumrin ýmsir fremstu tónlistarmenn
þjóðarinnar. Þeir voru góð fyrir-
mynd ungum manni sem lék á
trommur og blés í saxófón. Í Stykk-
ishólmi var hann í ágætri hljómsveit,
gerði síðan nokkurt hlé en hóf svo að
spila aftur kominn nálægt níræðu og
þá í flokki vistmanna í Hrafnistu í
Hafnarfirði. Kristján var einnig
söngvinn, var til að mynda í karla-
kórnum Vísi á Siglufirði. Ég minnist
hans á leiksviði í Stykkishólmi þar
sem hann söng tvísöng með prýðis-
góðum raddmanni, Guðna Friðriks-
syni. Þeir sungu lag séra Bjarna Þor-
steinssonar, Nú vagga sér bárur, lag
sem tjáir betur en nokkur orð logn-
væra kvöldblíðuna á siglfirsku
sumri.
Og nú er sól gengin að viði. Krist-
ján Þorkelsson hefur axlað sín skinn
og er horfinn okkur, ekki yfir Lækj-
argötuna og inn í mótorhúsið heldur
á þær slóðir sem enginn á aftur-
kvæmt frá. Blessunaróskir fylgja
honum og þakkir þegar hann hefur
nú glaður gengið „hið dimma fet.“
Ólafur Haukur Árnason.
MINNINGAR
✝
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengda-
móður og ömmu,
SIGRÍÐAR FRIÐBERTSDÓTTUR SANDERS,
Vallarbraut 10,
Njarðvík.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
✝
Við færum öllum þeim innilegar þakkir sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
RUNÓLFS MARTEINS JÓNSSONAR
frá Brúarlandi í Deildardal.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki deildar 5 á
Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki fyrir sín störf.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Halla Línberg.
✝
Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð og umhyggju við andlát og útför elsku-
legrar eiginkonu, móður, dóttur, systur, tengda-
dóttur og ömmu,
GÍSLÍNU ERLENDSDÓTTUR
frá Dal,
Bakkagerði 9,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Krabbameinsdeildar
og Líknardeildar Landspítalans og Karítas.
Páll Stefánsson og fjölskylda.
Minningarnar um
Ingu frænku eru svo
ótal margar. Staða
hennar í fjölskyldunni
var sérstök. Ömmusystirin sem bjó í
íbúðinni fyrir neðan ömmu og afa.
Hún var alltaf nærri, svo góð og hlý.
Bar endalausa umhyggju fyrir okkur
öllum barnabörnunum. Sá í okkur
svo mikla fegurð. Hún hafði líka þá
sérstöðu að gera engar kröfur á okk-
ur. Engar væntingar. Henni fannst
við bara vera merkilegar manneskj-
ur og yndislegt að við værum til. Hún
sýndi það að hún var alltaf að hugsa
um okkur því aldrei gleymdi hún af-
mælisdegi. Allt snerist um að gleðja
Ingibjörg Barðadóttir
✝ Ingibjörg Barða-dóttir fæddist á
Siglufirði 17. ágúst
1943. Hún andaðist
á heimili sínu í
Reykjavík 12. nóv-
ember síðastliðinn
og var útför hennar
gerð frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík 22.
nóvember.
okkur. Henni fannst
líka allt sem við gerð-
um og sögðum sér-
stakt. Rifjaði upp hluti
sem við höfðum sagt
eða gert og sló á lær
sér og hló. Uppspretta
umhyggju hennar virt-
ist vera botnlaus. Okk-
ur barnabörnunum gaf
hún ást og umhyggju
og áfram gekk sú
væntumþykja til
næstu kynslóðar.
En Inga frænka var
sérstök á svo margan
hátt. Hún bjó við sjúkdóm sem hún
lét þó aldrei hamla sér. Hún var ekki
sérhlífin hún Inga frænka. Ó nei, hún
var alltaf boðin og búin til að hjálpa
til og vera með. En vegna sjúkdóms
síns var manni sagt snemma að það
þyrfti að passa hana. Passa að ein-
hver væri nærri svo hún væri ekki
ein ef að sjúkdómurinn léti á sér
kræla. Í mínum huga var Inga ein
sterkasta kona sem ég þekkti. Þess
vegna fannst mér ég aldrei þurfa að
passa hana. Kannski fann hún þetta,
því að þegar ég átti að vera að passa
hana, laumaði hún sér út með poka
með dótinu sínu og flutti til Garðars.
Lét engan vita. Þetta tel ég hafa ver-
ið mesta gæfuspor Ingu í lífinu. Sam-
band hennar og Garðars er eitt það
fallegasta sem ég hef séð. Og ég vissi
líka að nú fékk hún að upplifa ham-
ingjuna eins og hún átti svo mikinn
rétt á. Inga bað aldrei um mikið og
það þurfti ekki mikið til að gleðja
hana. Bara að líta í kaffi til þeirra á
Spítalastíginn eða hringja til að
spjalla. Og það var engin tilgerð í um-
hyggju hennar. Hún var hrein og tær
líkt og hún kæmi beint frá himnum.
Inga var líka alltaf fasti punkturinn í
tilverunni. Alltaf til staðar. En þann-
ig er þetta ekki í þessu lífi. Sorgin við
fráfall Ingu er mikil. Minningarnar
streyma fram og söknuðurinn er
djúpur. Ég velti því fyrir mér í dag
hvort að það hafi verið misskilningur
að það þurfti að passa Ingu. Ég held
að eftir allt saman þá var það hún
sem passaði okkur.
Með krossmarkinu kveð ég þig
elsku Inga mín. Allt sem sagt var og
allt það ósagða liggur í krossmarkinu
sem ég geri yfir þér. Ég þakka fyrir
þær hlýju og góðu minningar sem
samveran við þig hefur gefið mér.
Sigríður Ingólfsdóttir.
Kr. 3.000.000
Aukavinningar kr. 100.000
35574 35576
Kr. 500.000
4519 11765 12685 24603 44990 47916 52665 56723 59646 69651
6296 12215 18424 35329 46183 50079 55176 57620 68514 72183
Kr. 100.000
408 6557 29799 33290 44856 50748 57392 65817 67864 70060
2220 11429 29851 40163 49024 54720 62112 67659 69565 73527
4312 23434 32162 43155 49072
62 7227 14882 19523 25664 31644 40174 47805 53246 58889 63770 69809
124 7263 14953 19564 25690 31652 40247 47841 53651 59018 64085 69887
288 7458 14983 19830 25720 31849 40256 47895 53665 59128 64113 69992
290 7526 14990 19934 25793 31855 40499 47905 53675 59338 64178 70021
564 7894 15008 20150 25813 32070 40506 47936 53731 59361 64289 70036
646 7981 15074 20181 25818 32168 40608 47968 53930 59369 64293 70086
688 8118 15232 20311 25931 32337 40901 48018 54210 59385 64361 70151
757 8153 15536 20321 26652 32574 41019 48028 54243 59424 64362 70223
787 8723 15569 20433 26773 32597 41147 48051 54279 59453 64379 70426
825 8986 15579 20480 26870 32831 41230 48192 54289 59477 64422 70732
1075 9024 15671 20866 26877 32933 41242 48339 54384 59756 64514 70821
1116 9027 15882 20880 27009 33313 41350 48370 54443 59988 64578 70859
1199 9243 16116 20929 27032 33557 41374 48457 54503 60105 64604 70872
1267 9287 16139 20965 27162 33662 41522 48479 54621 60188 64629 71413
1327 9339 16416 20987 27267 33813 41723 48522 54639 60329 64702 71528
1534 9476 16423 21347 27268 33832 41731 48608 54768 60353 64860 71743
1627 9726 16432 21433 27290 34195 42028 48825 54847 60454 64937 71870
1795 9848 16470 21457 27609 34380 42062 48977 55211 60480 65015 71963
1798 9864 16580 21504 27668 34589 42283 49015 55309 60513 65217 72163
2003 9909 16699 21646 27684 34716 42489 49475 55310 60775 65372 72184
2246 10076 16753 21700 27881 34856 42715 49534 55424 60802 65724 72284
2363 10114 16847 21923 28103 35167 42876 49800 55455 60818 65789 72294
2753 10139 16896 22001 28169 35281 42976 49956 55628 61038 65873 72370
2942 10384 16978 22050 28328 35435 42980 50045 55897 61107 65911 72382
3035 10828 17050 22083 28365 35486 43183 50108 55901 61157 66119 72518
3525 10854 17105 22120 28534 35710 43212 50179 55929 61193 66171 72820
3542 11010 17146 22128 28647 35832 43225 50225 56005 61261 66381 72851
3581 11086 17153 22142 28734 35897 43300 50236 56453 61333 66569 72877
3782 11276 17211 22246 28739 35991 43339 50290 56459 61342 66858 72924
3855 11399 17462 22736 28826 36163 43405 50446 56622 61423 66924 73005
35575
Kr. 25.000
3921 11555 17727 22961 28844 36210 43422 50491 56701 61449 67010 73359
3927 11745 17883 23053 28992 36561 43612 50668 56710 61520 67098 73438
4341 11917 17930 23073 29687 36598 43728 50675 56717 61928 67131 73578
4423 12089 18043 23115 29707 36791 43904 50684 56896 62013 67358 73715
4709 12281 18060 23137 29773 36860 44335 50746 56910 62185 67377 73791
4871 12419 18065 23357 30060 37012 44586 50890 57080 62358 67453 73899
4873 12615 18099 23379 30077 37167 44858 51021 57103 62359 67784 74001
4917 12735 18117 23469 30103 37262 45054 51195 57136 62444 68253 74553
5023 12746 18157 23826 30173 37339 45072 51346 57526 62639 68333 74588
5068 12777 18163 24053 30247 37420 45289 51426 57622 62652 68493 74725
5089 12891 18222 24210 30251 37611 45495 51437 57669 62703 68628 74784
5689 12941 18302 24266 30446 37706 45519 51592 57706 62717 68801 74869
5702 13205 18385 24314 30459 37849 45576 51968 57780 62895 68957 74888
5812 13382 18541 24649 30478 38086 45699 52097 57799 63084 69014 74900
5868 13508 18546 24657 30553 38385 45888 52165 57906 63182 69167 74920
5984 13545 18553 24737 30562 38559 46030 52212 58081 63185 69184
6022 13641 18584 24756 30607 38713 46174 52266 58083 63190 69212
6086 13774 18681 24805 30608 38932 46231 52343 58099 63231 69215
6215 14054 18742 24851 30782 39247 46388 52365 58123 63355 69258
6379 14099 18768 25242 30813 39272 46529 52564 58296 63493 69295
6541 14291 18784 25318 30859 39477 46825 52724 58480 63499 69307
6654 14541 19079 25443 30919 39741 46885 52803 58745 63511 69423
6739 14748 19388 25444 30974 39750 46972 52808 58766 63526 69472
6870 14792 19413 25535 31055 39885 47034 53041 58780 63530 69522
7017 14821 19482 25580 31094 39998 47463 53109 58836 63609 69726
Kr. 10.000
45 5241 11306 17668 23698 30110 37172 44185 50789 56759 63156 69430
58 5255 11527 17704 23718 30139 37179 44196 50801 56767 63257 69463
120 5325 11569 17705 23786 30141 37228 44235 50826 56947 63333 69475
135 5332 11586 17764 23795 30290 37259 44270 50914 56999 63336 69563
155 5362 11617 17770 23819 30345 37274 44328 50946 57105 63351 69564
177 5488 11700 17801 23861 30383 37314 44366 50951 57141 63381 69608
222 5548 11750 17810 23966 30441 37324 44385 51038 57142 63405 69638
294 5550 11867 18098 23975 30572 37402 44411 51051 57146 63490 69688
319 5562 11958 18136 24059 30575 37422 44508 51065 57179 63505 69784
358 5733 11972 18162 24151 30582 37510 44580 51161 57224 63623 69808
489 5785 11973 18213 24165 30600 37530 44612 51204 57271 63649 69813
519 5843 11985 18250 24176 30601 37542 44621 51244 57281 63676 69846
527 5901 12053 18304 24245 30619 37565 44626 51254 57325 63760 69860
592 5962 12063 18305 24252 30640 37585 44688 51329 57334 63772 69867
599 6002 12065 18397 24270 30662 37657 44714 51351 57351 63802 69928
602 6054 12142 18427 24317 30679 37727 44764 51366 57369 63899 69930
634 6111 12168 18542 24371 30765 37757 44811 51513 57443 63940 69955
716 6182 12174 18668 24374 30877 37976 44814 51558 57471 63957 69969
721 6278 12273 18678 24379 30979 38005 44840 51568 57531 64078 69984
802 6311 12308 18711 24502 31044 38081 44901 51619 57533 64110 70078
829 6364 12381 18747 24514 31073 38162 45011 51624 57555 64171 70089
882 6422 12388 18773 24518 31088 38216 45078 51697 57641 64196 70113
892 6451 12426 18790 24521 31129 38222 45089 51778 57727 64237 70120
951 6517 12454 18863 24528 31280 38284 45130 51812 57755 64245 70167
976 6525 12536 18871 24547 31283 38382 45166 51833 57778 64256 70184
994 6558 12556 19018 24610 31328 38458 45210 51837 57782 64431 70201
997 6574 12640 19058 24691 31389 38488 45245 51883 57835 64439 70222
1082 6680 12645 19115 24744 31538 38508 45346 51928 57940 64627 70300
1196 6712 12664 19132 24753 31591 38520 45435 51957 57954 64648 70333
1203 6721 12700 19184 24788 31691 38524 45585 51979 57997 64704 70360
1229 6758 12759 19265 24832 31695 38525 45608 52104 58029 64869 70394
1299 6839 12765 19277 24995 31710 38563 45722 52135 58183 64935 70465
1345 6864 12869 19354 25028 31712 38604 45751 52191 58188 64949 70490
1358 6865 12881 19357 25213 31787 38646 45829 52338 58196 64971 70498
1398 6949 12910 19367 25303 31789 38653 45858 52381 58235 64977 70547
1487 6984 12921 19478 25319 31791 38663 45876 52458 58326 65033 70636
1547 7187 12934 19524 25334 31810 38669 45948 52480 58396 65130 70647
1657 7192 12953 19609 25353 31862 38676 45953 52675 58439 65154 70660
1702 7218 13102 19682 25373 31921 38764 46022 52747 58516 65200 70668
1722 7326 13111 19789 25396 31937 38777 46078 52824 58518 65227 70694
1756 7347 13142 19814 25510 31963 38991 46102 52837 58559 65321 70735
1818 7358 13213 19868 25552 31966 39000 46160 52879 58561 65396 70779
1930 7369 13226 19894 25640 32147 39060 46218 52907 58624 65400 70786
2007 7372 13229 19925 25683 32270 39074 46223 52933 58643 65461 70856
2020 7405 13249 19932 25706 32292 39098 46227 52983 58755 65467 70956
2024 7409 13345 19955 25731 32300 39117 46234 53019 58759 65534 71023
2062 7433 13509 20001 25747 32308 39146 46251 53080 58807 65560 71081
2095 7451 13530 20024 25786 32392 39225 46311 53108 58839 65594 71141
2171 7499 13566 20075 25815 32397 39253 46364 53113 58875 65646 71193
2217 7612 13584 20101 25830 32534 39397 46367 53212 58885 65676 71210
2258 7617 13588 20102 25854 32619 39437 46493 53282 58936 65723 71220
2309 7643 13637 20107 25885 32724 39526 46566 53359 58963 65755 71237
2321 7666 13719 20175 25897 32728 39588 46573 53434 59046 65763 71248
2349 7680 13748 20207 25921 32749 39596 46596 53448 59058 65812 71317
2371 7800 13755 20214 25973 32762 39657 46635 53588 59169 65842 71320
2422 7804 13779 20275 26005 32826 39685 46958 53625 59182 65902 71465
2480 7865 13798 20333 26087 32873 39708 46968 53652 59186 65939 71531
2491 7936 13846 20383 26127 32902 39830 47012 53782 59255 65948 71550
2516 7952 13848 20416 26185 32908 39864 47064 53785 59353 66036 71584
2581 8119 13887 20459 26238 33012 39890 47100 53787 59445 66099 71612
2621 8131 13888 20583 26328 33035 39947 47265 53800 59627 66106 71636
2639 8219 13982 20627 26364 33084 40003 47292 53808 59726 66121 71643
2705 8243 14008 20851 26373 33161 40026 47415 53834 59743 66128 71715
2781 8274 14105 20917 26394 33176 40075 47469 53848 59764 66139 71833
2814 8319 14132 20961 26475 33238 40147 47685 53856 59766 66143 71865
2910 8364 14251 21011 26667 33262 40180 47731 53864 59774 66197 71878
2963 8437 14286 21024 26670 33298 40203 47773 53881 59846 66253 71940
3001 8439 14317 21039 26683 33329 40235 47789 53937 59877 66361 71944
3010 8453 14326 21120 26693 33342 40272 47854 53938 59985 66413 72160
3040 8486 14337 21124 26701 33362 40354 47867 53990 60032 66425 72172
3149 8491 14432 21130 26792 33482 40490 47878 54083 60169 66474 72256
3167 8549 14444 21164 26845 33504 40518 47977 54106 60181 66488 72363
3186 8564 14490 21166 26899 33574 40768 48031 54108 60196 66510 72409
3371 8578 14556 21172 26906 33670 40789 48066 54156 60302 66512 72420
3380 8625 14573 21226 26950 33696 40908 48090 54164 60334 66577 72435
3415 8712 14637 21272 26963 33715 41022 48133 54182 60400 66669 72502
3446 8716 14707 21416 27080 33826 41118 48152 54204 60411 66703 72536
3461 8724 14760 21484 27100 33880 41130 48201 54222 60490 66782 72564
3468 8739 14810 21590 27134 33902 41223 48217 54290 60622 66792 72629
3577 8789 14856 21600 27176 34027 41236 48222 54364 60646 66802 72631
3588 8793 14889 21648 27190 34066 41255 48282 54383 60653 66812 72657
3608 8836 14992 21652 27223 34109 41283 48436 54401 60656 66897 72793
3615 8904 15047 21665 27225 34139 41316 48447 54405 60744 66901 72811
3685 8935 15064 21741 27293 34161 41459 48572 54481 60765 66976 72865
3747 8985 15072 21800 27336 34245 41551 48592 54506 60768 67062 72869
3778 8988 15078 21869 27385 34251 41632 48603 54641 60783 67091 72905
3796 9014 15117 21922 27399 34326 41658 48680 54644 60850 67130 73016
3803 9038 15119 21968 27426 34404 41660 48739 54737 60865 67163 73112
3835 9130 15219 22024 27520 34418 41678 48827 54754 60912 67236 73208
3856 9138 15230 22048 27524 34462 41715 48845 54758 60926 67244 73254
3871 9141 15261 22058 27567 34486 41785 48848 54971 60929 67406 73442
3872 9171 15331 22136 27614 34514 41794 48902 54993 60937 67415 73503
3936 9246 15359 22180 27657 34529 41840 48911 54997 60965 67421 73557
3964 9257 15379 22227 27712 34839 41866 48929 55003 60979 67468 73619
4000 9264 15398 22264 27714 35009 41911 48966 55025 61020 67500 73907
4003 9308 15481 22266 27729 35048 41917 49018 55187 61072 67522 73911
4017 9366 15492 22342 27735 35074 41997 49038 55257 61114 67571 73951
4041 9383 15575 22346 27744 35103 42025 49058 55289 61194 67601 73958
4065 9448 15724 22358 27753 35183 42038 49075 55298 61311 67615 73990
4092 9525 15856 22376 27765 35257 42076 49277 55317 61376 67624 73994
4108 9531 15914 22474 27862 35262 42128 49339 55334 61442 67625 74007
4123 9706 16001 22510 27886 35296 42381 49345 55402 61478 67682 74010
4143 9719 16105 22514 27889 35374 42552 49398 55418 61482 67751 74056
4264 9732 16111 22531 27893 35392 42562 49402 55500 61499 67840 74088
4276 9766 16129 22533 28015 35420 42578 49411 55565 61578 67892 74117
4296 9790 16220 22615 28019 35543 42650 49430 55661 61579 67928 74229
4357 9810 16239 22641 28020 35617 42677 49479 55797 61590 67998 74244
4358 9835 16265 22667 28229 35658 42733 49562 55799 61775 68042 74366
4417 9999 16269 22721 28338 35661 42861 49650 55876 61838 68079 74395
4463 10006 16304 22852 28398 35666 42878 49656 55903 61841 68102 74397
4475 10050 16331 22876 28423 35709 42911 49709 55957 61887 68106 74449
4502 10102 16377 22975 28468 35769 42970 49758 56001 61932 68131 74464
4566 10117 16386 22978 28554 35772 42973 49831 56006 62023 68172 74479
4573 10126 16449 23009 28798 35822 43043 49840 56035 62070 68248 74552
4684 10183 16476 23081 28838 35864 43056 49850 56123 62079 68341 74564
4693 10234 16499 23183 28898 35920 43068 49903 56141 62227 68481 74572
4736 10273 16615 23190 28926 35932 43181 49912 56241 62230 68485 74611
4788 10323 16642 23210 28965 36030 43247 49924 56306 62254 68540 74653
4811 10350 16717 23264 29093 36395 43261 49927 56324 62374 68592 74779
4829 10363 16765 23285 29148 36463 43329 49958 56364 62474 68598 74787
4843 10419 16802 23372 29282 36483 43394 49969 56410 62522 68612 74792
4903 10540 16811 23390 29310 36528 43430 50199 56411 62529 68621 74814
4926 10601 16859 23404 29341 36590 43435 50245 56439 62611 68691 74815
4962 10615 16876 23462 29346 36725 43436 50268 56477 62662 68766 74839
5045 10688 16913 23468 29366 36780 43573 50279 56516 62739 68969 74860
5047 10712 16925 23474 29648 36920 43813 50373 56559 62759 69035 74903
5094 10792 16965 23479 29679 36946 43875 50413 56566 62774 69084
5108 10899 17102 23481 29719 36978 43898 50447 56582 62836 69109
5122 10968 17124 23574 29803 37016 43949 50522 56604 62870 69139
5147 11026 17140 23589 29823 37065 43984 50544 56605 63022 69201
5156 11092 17279 23639 29965 37103 44045 50606 56629 63041 69340
5163 11112 17378 23688 29999 37106 44065 50625 56653 63077 69346
5169 11143 17390 23692 30035 37132 44136 50680 56664 63153 69356
5194 11147 17421 23695 30067 37145 44138 50758 56674 63154 69362
Vinningaskrá
12. FLOKKUR 2007
ÚTDRÁTTUR 05. DESEMBER 2007
Afgreiðsla vinninga hefst þann 17. desember 2007
Birt án ábyrgðar um prentvillur