Fréttablaðið - 11.04.2009, Side 48

Fréttablaðið - 11.04.2009, Side 48
 11. apríl 2009 LAUGARDAGUR8 vi lb or ga @ ce nt ru m .is Störf í boði hjá Hrafnistu Aðstoðardeildarstjóri SjúkraliðarHjúkrunarfræðingar HÆFNISKRÖFUR: • Doktorsgráða í rafmagnsverkfræði af sterk- eða veikstraumssviði. • Rannsóknareynsla. • Kennslureynsla. • Reynsla af hefðbundnum verkfræðistörfum er kostur. Ráðið verður í stöðu lektors, dósents eða prófessors og verður starfsheitið ákvarðað út frá hæfnismati. Staðan er laus nú þegar. Við bjóðum samkeppnishæf laun og gott starfsumhverfi á vaxandi og skemmtilegum vinnustað. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Gunnar Guðna Tómasson deildarforseta tækni- og verkfræðideildar HR (gunnargt@ru.is). Umsóknir skulu sendar á netfangið appl@ru.is fyrir 30. apríl, og skulu fela í sér starfsferilskrá, lista yfir birtar rannsóknir, lýsingu á kennslureynslu og upplýsingar um umsagnaraðila. Tækni- og verkfræðideild HR er ein stærsta háskóladeild landsins með tæplega 1000 nemen- dur og um 50 fasta akademíska starfsmenn á fjölmörgum sviðum tækni- og verkfræði. Deildin var stofnuð 2005 þegar Háskólinn í Reykjavík og Tækniháskóli Íslands voru sameinaðir. Kennsla til BSc gráðu í verkfræði hófst haustið 2005 og frá og með haustinu 2009 verður framboð á meistaranámi við deildina stóraukið. Áformað er að bjóða doktorsnám við deildina á næsta ári. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði. Akademískar deildir skólans eru fimm: Kennslufræði- og lýðheilsudeild, lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Nemendur eru um 3000, en starfsmenn skólans eru yfir 500 í 270 stöðu- gildum. Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík leitar að öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við hóp sérfræðinga á véla- og rafmagnssviði. Við leitum að einstaklingi sem getur leitt þróun framhaldsnámskeiða í rafmagnsverkfræði, auk þess að byggja upp eigin rannsóknir og sinna kennslu í grunn- og framhaldsnámi. Háskólinn í Reykjavík tryggir akademískum starfsmönnum stuðning og aðstöðu til að byggja upp rannsóknarstarfsemi. RAFMAGNSVERKFRÆÐI VIÐ TÆKNI- OG VERKFRÆÐIDEILD HR HR.IS - Matreiðslumaður óskast Hafið Bláa við ósa Ölfusár, útsýnis og veitingastaður, óskar eftir matreiðslumanni til starfa frá 1.maí. Viðkomandi þarf að vera jákvæður og traustur. Einnig vantar þjón. Umsóknir/upplýsingar: hafidblaa@hafidblaa.is eða síma 4831000, 897 7467 Forstöðumaður og deildarstjórar Svæðisskrifstofa Reykjaness er áhugaverður vinnustaður sem sinnir fjölbreyttri þjónustu á heimilum fatlaðra, á hæfingar- stöðvum, starfsþjálfunarstað og skammtímavistunum. Óskum eftir að ráða forstöðumann á heimili fatlaðra í Hafnarfirði. Óskum einnig eftir að ráða deildarstjóra á stór-höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Vinsamlegast athugið að nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.smfr.is Svæðisskrifstofa Reykjaness // Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði // s: 525 0900 // www.smfr.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.