Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 11. apríl 2009 35 Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Vilborg Ingvarsdóttir Nýbýlavegi 66, Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. apríl kl. 13.00. Gunnar Þ. Jónsson Ólöf S. Guðmundsdóttir Guðmundur Jónsson Björk K. Gunnarsdóttir Sandra Borg Gunnarsdóttir Borgar H. Árnason Jón Ragnar Gunnarsson Hulda S. Jóhannsdóttir Berglind Gunnarsdóttir Ólafur Snæbjörnsson Eva Dögg Guðmundsdóttir Þorbjörn Ingason Embla Ýr Guðmundsdóttir Daníel Freyr Atlason og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og útför okkar elskulega föður, tengdaföður, afa, langafa og langalangafa, Hákonar Þorsteinssonar Lindargötu 57, Reykjavík. Guðrún R. Ingibergsdóttir Baldvin Einarsson Sigþór Hákonarson Lilja Bragadóttir Hákon Hákonarson Kristín Kristjánsdóttir Margrét Hákonardóttir Eyjólfur Jóhannsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi, Eggert Þór Steinþórsson húsasmíðameistari, Fífuseli 22, Reykjavík, lést á hjartadeild Landspítalans 8. apríl. Hannesína Rut Guðbjarnadóttir Steinþór Viggó Þorvarðarson Halldóra Jónsdóttir Guðný Eggertsdóttir Hilmar Sigurjónsson Aníta Rut, Andri Snær, Aron Orri Steinþór Viggó Eggertsson Karen Rósa, Eggert Þór, Arnar Daði Guðbjarni Eggertsson Sigrún Rós Elmers Kjartan, Baltasar Logi, óskírður Guðbjarnason. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafað- ir, bróðir og afi, Hörður Eiríksson, fyrrverandi flugvélstjóri Blönduhlíð 10, Reykjavík, sem lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 31. mars síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 14. apríl kl. 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Hjartaheill. Helga Steffensen Björn Sverrir Harðarson Helga Sigríður Harðardóttir Steffensen Guðmundur E. Jónsson Valdimar Harðarson Steffensen Guðrún Ægisdóttir Baldur Þórir Harðarson Estíva Birna Björnsdóttir Eiríkur Bjartmar Harðarson bróðir og barnabörn. Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Kjartan Sveinsson, Símaverkstjóri, frá Vík í Mýrdal, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir mánudaginn 6. apríl verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju þriðju- daginn 14. apríl kl. 13:00. Blóm og kransar eru afþakk- aðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknar- og hjálparstofnanir. Þórir Kjartansson Friðbjört Elísabet Jensdóttir Sveinn Kjartansson Hólmfríður Böðvarsdóttir Eyrún Kjartansdóttir Haukur Helgason Sigrún Kjartansdóttir Þorbjörn Jónsson börn, tengdabörn og barnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ragnar Skjóldal bifreiðastjóri, Helgamagrastræti 6, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 14. apríl kl. 13.30. Kristín S. Ragnarsdóttir Jakob Jóhannesson Ragnar S. Ragnarsson Inga Úlfsdóttir barnabörn og langafastrákarnir. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Ólafur Jens Pétursson Álfhólsvegi 68, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju miðvikudaginn 15. apríl kl. 13.00. Áslaug Gunnsteinsdóttir Gunnsteinn Ólafsson Eygló Ingadóttir Pétur Már Ólafsson Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir og barnabörn. Sími: 525 9930 hotelsaga@hotelsaga.is www.hotelsaga.is Hótel Saga annast erfidr ykkjur af virðingu og alúð. Fágað umhverfi, góðar veitingar og styrk þjónusta. Erfidrykkjur af alúð Útfararþjónusta Davíðs Ósvaldssonar ehf. Davíð Ósvaldsson Útfararstjóri S. 896 6988 / 553 6699 Óli Pétur Friðþjófsson Útfararstjóri S. 892 8947 / 565 6511 Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðfinna P. Hinriksdóttir frá Flateyri, Litlu Grund, Reykjavík, andaðist þann 8. apríl sl. á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Útför hennar verður auglýst síðar. Guðrún Greipsdóttir Sigurður Lárusson Hinrik Greipsson Ásta Edda Jónsdóttir Eiríkur Finnur Greipsson Guðlaug Auðunsdóttir Guðbjartur Kristján Greipsson Svanhildur Bára Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Eftir letilíf páskanna með tilheyrandi lambalæra- og súkkulaðieggjaáti fyll- ast margir þörf fyrir að skekja á sér skankana. En það er óþarfi að fara inn í stútfulla líkamsræktarstöð og hlaupa á milli blautra skrokka og skilja krakk- ana eftir heima. Tilvalið er fyrir fjöl- skylduna að skella sér saman í göngu- ferð og enda svo í ljúfu baði í Bláa lón- inu. Annan í páskum verður Bláalóns- ganga haldin í fjórða sinn. „Þess- ar göngur hafa verið mjög vinsælar, enda er umhverfi Bláa lónsins bæði stórbrotið og mjög fjölbreytt,“ segir kennarinn og leiðsögumaðurinn Sig- rún Jónsdóttir Franklín, eigandi SJF menningarmiðlunar, sem stendur fyrir göngunni í samstarfi við Grindavíkur- bæ og Bláa lónið. Gengið verður um mosagróið Illa- hraun, framhjá Rauðhól, farið með Skipstíg, fornri þjóðleið, haldið aust- ur með norðurhlíðum Þorbjarnarfells og inn á Baðsvelli. Þar er ætlunin að kíkja á Þjófaslóðir og hin gömlu sel Grindvíkinga. Þá verður gengið yfir að svæði Hitaveitu Suðurnesja og um hið litskrúðuga lónssvæði að lækninga- lindinni og endað í heilsulind. Sigrún segir að gangan henti bæði fullorðnum og börnum og lögð sé áhersla á að allir njóti fræðslunnar sem í boði er. Nauðsynlegt sé að vera á góðum skóm og ekki verra að hafa smávegis nesti meðferðis. Að göngu lokinni er tilvalið að dýfa sér ofan í lónið og mýkja vöðvana. Þar verður líka vatnaleikfimi í boði undir stjórn Rúnars Sigríkssonar, íþrótta- kennara og einkaþjálfara í Hreyf- ingu. Þá verður sérstakur páskamat- seðill í boði á veitingastaðnum Lava. Börn borða frítt af matseðli panti full- orðinn aðalrétt af matseðli. Hver full- orðinn má taka með sér tvö börn. Þá fá öll börn páskaegg, á meðan birgðir endast. Gangan hefst klukkan eitt við bíla- stæði Bláa lónsins. Áætlað er hún taki þrjár klukkustundir. Þeir sem vilja taka lífinu með ró eða þreytast á göng- unni geta fengið far með rútu aftur til baka í lónið, eftir að gönguleiðin er um það bil hálfnuð. Enginn kostnaður er við gönguna og tveir fyrir einn tilboð ofan í lónið. Börn yngri en þrettán ára fá frítt í Bláa lónið. Gengið um gróið hraun Ganga um umhverfi Bláa lónsins er vinsæl hjá bæði vönum og óvönum göngugörpum. Mynd- in er frá Bláalónsgöngu um verslunarmannahelgi árið 2007. MYND/SIGRÚN JÓNSDÓTTIR FRANKLÍN Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, María Guðmundsdóttir Seljahlíð, áður til heimilis að Grýtubakka 10, Reykjavík, lést á dvalarheimilinu Seljahlíð 8. apríl. Jarðarförin auglýst síðar. Aðstandendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.