Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.04.2009, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 11.04.2009, Qupperneq 76
 11. apríl 2009 LAUGARDAGUR56 LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 19.00 Mér finnst Bergljót Davíðsdóttir 20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 21.00 Íslands safarí Akeem R. Oppang 21.30 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir 22.00 Lífsblómið 23.00 Líf og land Valdemar Ásgeirsson 23.30 HH Edda Sigfúsdóttir og Sindri Rafn 08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Músahús Mikka, Húrra fyrir Kela!, Hænsnakofinn, Elías knái, Millý og Mollý, Fræknir ferðalangar og Þessir grallaraspóar. 10.30 Leiðarljós (e) 11.55 Kínverski flotinn - Drekar hafs- ins (e) 12.50 Kraftaverk á vellinum (Full-Court Miracle) (e) 14.25 Góðir saman (Just Perfect) (e) 16.00 Systkini í skíðaferð (e) 17.25 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Skólahreysti 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.25 Sveitapiltsins draumur 20.20 Mary Poppins (Mary Popp- ins) Bandarísk Óskarsverðlaunamynd frá 1964 um lífsglaða barnfóstru og ævintýri hennar. Aðalhlutverk: Julie Andrews og Dick van Dyke. 22.35 Ögurstund (The Bourne Ultimat- um) Bresk bíómynd frá 2007. Njósnarinn Jason Bourne flakkar á milli landa í leit að sjálfum sér en á hælum hans er CIA-maður sem vill koma honum fyrir kattarnef. Að- alhlutverk: Matt Damon, Julia Stiles, David Strathairn, Scott Glenn og Albert Finney. 00.30 Tilvonandi tengdapabbi (Meet the Parents)(e) 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.30 Inside the PGA Tour 2009 09.00 Meistaradeild Evrópu Endur- sýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knatt- spyrnu. 10.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 11.00 2009 Augusta Masters Útsending frá öðrum keppnisdeginum á Augusta Mast- ers-mótinu í golfi. 14.00 Veitt með vinum 4 Í þessum þætti verður veitt í Langá. 14.25 World Supercross GP Að þessu sinni fór mótið fram í Toronto í Kanada. 15.20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 15.50 Grindavík - KR Bein útsending frá leik Grindavíkur og KR í úrslitakeppni Ice- land Express-deildarinnar í körfubolta. 17.50 Barcelona - Recreativo Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 20.00 2009 Augusta Masters Bein út- sending frá þriðja keppnisdeginum á Augusta Masters-mótinu í golfi. 23.00 Grindavík - KR Útsending frá leik í úrslitakeppni Iceland Expressdeildarinnar í körfubolta. 00.45 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 08.55 Reading - Sheffield Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.35 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 11.05 PL Classic Matches Liverpool - Blackburn, 1994. 11.35 Liverpool - Blackburn Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Sunderland - Man. Utd. Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Chelsea - Bolton Sport 4. Tottenham - West Ham Sport 5. Wigan - Arsenal Sport 6. Portsmouth - WBA 16.15 Stoke - Newcastle Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni. 21.20 4 4 2 22.30 4 4 2 23.40 4 4 2 07.00 Barnatími Stövar 2 Kalli á þakinu, Flintstone krakkarnir og Hlaupin. 08.00 Algjör Sveppi Dynkur smáeðla, Blær, Lalli, Þorlákur, Refurinn Pablo, Boowa and Kwala, Sumardalsmyllan, Ruff‘s Patch, Elías, Svampur Sveinsson, Hvellur keppnisbíll og Könnuðurinn Dóra. 10.25 Kalli litli Kanína og vinir 10.45 Ævintýri Juniper Lee 11.10 Nornafélagið 11.35 Njósnaskólinn 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.05 Harry Potter and the Order of Phoenix Harry Potter er sannfærður um að hinn illi Voldemort sé kominn aftur en galdra- skólinn er í algerri afneitun. Ráðuneytið send- ir því nýjan kennara til Hogwarth til að reyna þagga niður þann orðróm sem Harry hefur komið af stað. Nú þurfa því Harry og vinir hans að finna sjálfir leið til þess að takast á við eina mestu ógn galdrasamfélagsins. 15.20 The Big Bang Theory (15:17) 15.45 Gossip Girl (10:25) 16.35 Sjálfstætt fólk (29:40) Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar. 17.10 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.05 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það nýjasta í bíóheiminum. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Ísland í dag - helgarúrval 19.30 Veður 19.35 Ratatouille Teiknimynd frá Disney. Myndin segir frá lítilli, blárri rottu sem hefur búið í eldhúsi eins besta veitingahúss í París. Hún hefur fylgst svo grannt með hand- bragði meistarakokkanna að hún er orðin flestum færari í að matreiða dýrindis máltíðir. 21.25 Mission. Impossible 3 23.30 Born on the Fourth of July 01.50 Harry Potter and the Order of Phoenix 04.05 ET Weekend 04.50 The Big Bang Theory (15:17) 05.15 Sjáðu 05.40 Fréttir 08.00 Night at the Museum 10.00 American Dreamz 12.00 Open Season 14.00 Night at the Museum 16.00 American Dreamz 18.00 Open Season 20.00 Running with Scissors Uppvaxt- arsaga drengs sem þarf að ganga í gegnum skilnað foreldra sinna á 7. áratugnum og hlýt- ur upp frá því í ansi skrautlegu uppeldi. Aðal- hlutverk: Alec Baldwin, Gwyneth Paltrow og Annette Bening. 22.00 Miami Vice 00.10 Talladega Nights 02.00 The Deal 06.00 Óstöðvandi tónlist 09.40 Rachael Ray (e) 10.25 Rachael Ray (e) 11.10 Rachael Ray (e) 11.55 America’s Funniest Home Vid- eos (2:48) (e) 12.20 The Game (6:22) (e) 12.45 The Contender (5:10) (e) 13.35 The Game (7:22) (e) 14.00 America’s Funniest Home Vid- eos (3:48) (e) 14.25 The Contender (6:10) (e) 15.15 America’s Funniest Home Vid- eos (4:48) (e) 15.40 The Game (8:22) (e) 16.05 Rules of Engagement (15:15) (e) 16.35 Top Chef (5:13) (e) 17.25 Survivor (7:16) (e) 18.15 The Office (13:19) (e) 18.45 Game Tíví (10:15) (e) 19.25 Fyndnar fjölskyldumyndir (8:12) 19.55 Ljósmyndaleikur Iceland Express 20.00 Spjallið með Sölva (8:12) (e) 21.00 Monsieur Hyde (e) 21.15 Brit Awards 2009 (1:1) 23.05 Nýtt útlit (4:10) (e) 23.55 Káta maskínan (10:12) (e) 00.25 Heroes (17:26) (e) 01.15 Californication (9:12) (e) 01.50 Battlestar Galactica (8:20) (e) 02.40 Painkiller Jane (9:22) (e) 03.30 The Game (8:22) (e) 03.55 The Game (9:22) (e) 04.20 Jay Leno (e) 05.10 Óstöðvandi tónlist > Gwyneth Paltrow „Ég veit ekki hver tók þá geðþótta- ákvörðun að konur ættu að vera horaðar en við höfum öll verið dáleidd til að halda að það sé það eina sem er fallegt og við verðum að fara að opna augun.“ Paltrow fer með hlutverk í mynd- inni Running with Scissors sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld. 21.30 Réttur STÖÐ 2 EXTRA 20.20 Mary Poppins SJÓNVARPIÐ 19.35 Ratatouille STÖÐ 2 19.25 Fyndnar fjölskyldu- myndir SKJÁREINN 15.50 Grindavík – KR, beint STÖÐ 2 SPORT 115 / BREIÐHOLTSÚTIBÚ 4 10 4 0 0 0 | l an d sb an ki nn .is Þjófótt gengi harðsvíraðra makakí-resusapa herjar á íbúa í borginni Jaipur á Indlandi. Þetta fræddi National Geographic mig um í vikunni. Þetta eru ljósbrúnleit kvikindi með gula slykju í rýrum og rysjóttum feldinum, drulluskítug og klepruð en þó krúttleg eins og apa er siður. Aparnir mynda stóra hópa sem eiga í innbyrðis átökum eins og við þekkjum úr glæpamynd- um. Einn hópurinn heldur til í Galta-hofinu, yfirgefnu musteri þar sem þýfinu er safnað í stóra hrauka. Aðrir apahópar gera stundum áhlaup á hofið og freista þess að hertaka það. Aparnir hafa líka lært samningatækni sem getur gefið vel af sér. Í henni felst að ef þú lofar að skila gömlu konunni aftur veskinu sem þú hrifsaðir af henni gætirðu átt von á banana eða öðru góðgæti í lausnargjald. Og aparnir geta verið skeinuhættir – varaborgarstjórinn í Delí féll til dæmis fram af svölum og dó þegar apar réðust á hann. Samt má ekki skaða þá, enda eru þeir holdtekja apaguðsins Hanúmans. Þess vegna ganga sumir íbúar Jaipur með apa af annarri tegund, gráa og tignarlega, í bandi sér við hlið. Apar þessir hafa haukfrán augu og gera viðvart um þá þjófóttu og hrekja þá brott. Þættirnir um þjófóttu apanna eru þrettán talsins, með línuleg- um söguþræði í sápuóperustíl. Hvílík saga! hugsaði ég. Það sem gerist ekki í dýraríkinu. Skyndilega varð mér hugsað til dvalar minnar í Amazon- frumskóginum austast í Perú síðasta haust. Þar gisti ég í skála við Sandoval-vatn, sem í býr fjölskylda fágætra risaotra, sem geta orðið yfir tveggja metra langir. Einhverju sinni var BBC á svæðinu í þrjá mánuði og gerði epíska mynd um otrana. Þar var fylgst með einum þeirra finna sér ný heimkynni og lenda í alls kyns ævintýrum á leiðinni. Ekki var þó allt sem sýndist. Leiðsögumaður okkar upplýsti til dæmis að kyrkislangan sem oturinn átti í höggi við í einu atriðinu hafði verið fengin að láni frá háskóla. Auk þess léku tveir otrar aðalhlutverkið. Það er best að hafa þetta hugfast. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON GELDUR VARHUG VIÐ SÁPUM ÚR DÝRARÍKINU Þjófóttir prímatar valda usla víðar en hér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.