Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Lau 5/1 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 11/1 6. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 12/1 7. sýn.kl. 20:00 Ö Þri 15/1 kl. 20:00 U Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Ö Sun 20/1 kl. 13:30 Sun 20/1 kl. 15:00 Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 27/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Óhapp! (Kassinn) Lau 12/1 kl. 20:00 Aukasýn. Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Þri 22/1 fors. kl. 20:00 Mið 23/1 fors. kl. 20:00 Fös 25/1 frums. kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 6/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 aukas. kl. 17:00 Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Ö Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Sun 3/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Aukasýn. 6. jan. Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 5/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 Lau 16/2 2. sýn. kl. 20:00 Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 Lau 23/2 5. sýn. kl. 20:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Ö Sun 17/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Revíusöngvar Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 11/1 kl. 20:00 Ö Lau 19/1 kl. 20:00 Ö Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 5/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 U Lau 12/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 Ö Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Lau 2/2 kl. 14:00 Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Hér og nú! (Litla svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 5/1 4. sýn.kl. 20:00 U Fim 10/1 5. sýn.kl. 20:00 U Lau 12/1 6. sýn.kl. 20:00 U Fim 17/1 kl. 20:00 U Fös 18/1 kl. 20:00 U Fim 24/1 kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 U Lau 2/2 kl. 20:00 Ö Fim 7/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 U Sun 27/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára. Síðustu sýningar. Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Ökutímar (LA - Rýmið) Sun 6/1 kl. 20:00 Ö Sun 13/1 kl. 20:00 Ö Fim 17/1 ný aukas kl. 20:00 Sun 27/1 ný aukas kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar Fló á skinni Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Forsala hefst 9. janúar Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 5/1 kl. 20:00 U hátíðarsýn. Sun 6/1 frums. kl. 16:00 U Fös 11/1 2. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 3. sýn.kl. 20:00 U Sun 13/1 4. sýn.kl. 16:00 Ö Fös 18/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 6. sýn. kl. 20:00 Sun 20/1 7. sýn. kl. 16:00 Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00 Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 16:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 16:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Lau 5/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 22:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 leikritið er ekki fyrir 16 ára og yngri Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Árni Tryggvason leikari og Oddur Bjarni Þorkelsson leikstjóri. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. „mask aralegur“ og „kylliflatur“ botna þeir þennan fyrripart, sem ortur er um Jón Viðar Jónsson og nályktina sem honum þykir leggja af Borgarleik- húsinu: Nú þarf ekki nefið hans nályktina að þola. Um nýliðna helgi var fyrripart- urinn þessi: Ennþá koma áramót, áfram líður tíminn Í þættinum vakti séra Pétur Þor- steinsson athygli á því að áramót væru auðvitað „prestastefna í neðra“: Á ýmsum lendir eitthvert sót og alltaf hringir síminn. Davíð Þór Jónsson beindi sjónum inn á við: En ekki skána hætishót hörmulegu rímin. Ragnar Helgi Ólafsson botnaði tvisvar: Því næst koma þorrablót, þá kemur sumarbríminn. Þau allra meina eru bót og árstíðirnar líḿinn. Úr hópi hlustenda sendi Sigurlín Hermannsdóttir þessa tvo: Hellist yfir hal og snót heilsuræktarbríminn. Strax ég þrái þorrablót, Þórður sagði kíminn. Þórhallur Hróðmarsson: Elli kerling, ósköp ljót, einkar sögð er glímin. Hallberg Hallmundsson: En ekki kulnar hætishót heitur ástarbríminn. Ragnar Böðvarsson fór aðra leið: Enn mun gefa rotin rót ríkum körlum tískudót. Auðunn Bragi Sveinsson sendi þrjá: Tefur ekki hætishót; hann er furðu glíminn. Vaknar drengur, vaknar snót við að hringir síminn. Ennþá sýnum ástarhót, af því vaknar bríminn. Björn Stefánsson sendi m.a.: Þreytta eftir þorrablót þráðlaust tengir síminn. Loks Jónas Frímannsson: Enginn stöðvar hætishót herramanninn kíminn. Orð skulu standa Morgunblaðið/G.Rúnar Umdeildur Jón Viðar þarf nú sjálfur að punga út fyrir leikhúsmiðanum á sýningar Borgarleikhússins. Hlustendur geta sent sína botna á netfangið ord@ruv.is eða bréfleið- is til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Lyktnæmur leikhúsrýnir FIMMTA kvikmyndin um galdra- strákinn Harry Potter var tekju- hæsta kvikmyndin í Bretlandi og Ír- landi árið 2007. Myndin sem kallast á frummálinu Harry Potter and the Order of the Phoenix halaði inn um 50 milljónir punda og fékk því um átta milljón pundum meira en næsta kvikmynd á lista sem var ævintýra- myndin Pirates of the Caribbean: At World’s End. Í þriðja sæti kom þriðja myndin um græna risann Shrek, Shrek the Third en fyrsta kvikmyndin um Simpsons- fjölskylduna kom fast á hæla hennar í fjórða sæti. Teiknimyndir og myndir byggðar á teiknimyndum virðast hafa verið Bretunum að skapi á síðasta ári því í fimmta, sjötta og áttunda sæti er að finna Spider-Man 3, Transformers og Ra- tatouille. Grínmyndin Hot Fuzz rek- ur svo lestina en hún halaði inn um 21 milljón punda þegar árið var gert upp þar ytra. Harry Potter skaut öðrum ref fyrir rass Vinsæll Um átta milljónir punda skildu að vinsælustu mynd Stóra- Bretlands á síðasta ári og þá næstvinsælustu. 10 vinsælustu myndir ársins 2007 í Bretlandi: 1. Harry Potter and the Order of the Phoenix 2. Pirates Of The Caribbean: At World’s End 3. Shrek the Third 4. The Simpsons Movie 5. Spider-Man 3 6. Ratatouille 7. The Bourne Ultimatum 8. Transformers 9. Mr Bean’s Holiday 10. Hot Fuzz
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.