Morgunblaðið - 10.01.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.01.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2008 31 Atvinnuauglýsingar KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is FRÁ LINDASKÓLA • Okkur vantar forstöðumann til starfa við Dægradvöl skólans. Um er að ræða fullt starf í gefandi og fjöl- breyttu starfsumhverfi og þarf viðkom- andi að geta hafið störf sem allra fyrst. Forstöðumaður sér um daglegan rekstur Dægradvalar sem m.a. felur í sér skráningu nemenda í Dægradvöl, taka saman reikninga vegna mánaðargjalda, stýra starfi á sinni deild og sinna öðrum verkefnum sem upp koma í daglegum rekstri. Við leitum að starfsmanni sem er fær í mannlegum samskiptum, sýnir sjálfstæði í vinnubrögðum og býr yfir skipulagshæfileik- um, frumkvæði og metnaði í starfi. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið námi í tómstundafræðum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um starfið gefa skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 554 3900. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Snyrti- fræðingur/nemi óskast til vinnu hjá Comfort snyrtistofu. Umsóknir berist til berglind@comfortsnyrtistofa.is Nánari upplýsingar í síma 578 7077 eða 821 1888. Krýsuvík Meðferðarheimilið í Krýsuvík óskar að ráða áfengis og vímuefnaráðgjafa, í fullt starf, sem fyrst. Nánari upplýsingar á netfanginu: lovisa@krysuvik.is Hafnargötu 2 - Vestmannaeyjum 2. stýrimaður óskast á neta- og humarbátinn Gandí VE 171, Upplýsingar gefur Guðni I. Guðnason útgerðarstjóri í síma 488 8000 eða 893 9741. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna verður haldið laugardaginn 26. janúar 2008. Þingið verður haldið á Hótel Sögu (Sunnusal) og hefst með aðalfundi Varðar – Fulltrúaráðsins og lýkur um kvöldið með þorrablóti í Súlnasal Hótels Sögu. Nánari tilhögun dagskrár auglýst síðar. Vörður – Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Austurströnd 10, 206-6954, 50% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Alex- andre Rivine, gerðarbeiðandi S24, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Ásvallagata 19, 200-4091, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Breiðavík 4, 222-6063, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Hafþór Magnús- son, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Bústaðavegur 99, 203-5379, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðlaugs- son, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Glitnir banki hf, Húsasmiðjan hf og Reykjavíkurborg, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Bústaðavegur 101, 203-5381, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðlaugs- son, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Reykjavíkur- borg, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Byggðarholt 1d, 208-2908, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jón Þór Karlsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Drekavogur 4, 226-0776, Reykjavík, þingl. eig. John Manuel Ontiver- os, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Efstasund 88, 202-0510, Reykjavík, þingl. eig. Valur Benediktsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Engjasel 84, 205-5536, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Kristmanns, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Gunnarsbraut 36, 201-1970, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Haralds- dóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Vátryggingafélag Íslands hf, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Háaleitisbraut 68, 223-5918, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Hraunbær 174, 204-5260, Reykjavík, þingl. eig. Rattana Hiranchot Knudsen, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg, Ríkisútvarpið ohf og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Hringbraut 48, 200-4213, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Ólafía Ron- aldsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Hringbraut 119, 202-4678, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Hverfisgata 98a, 200-5294, Reykjavík, þingl. eig. Jósep Geir Guð- varðsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Hverfisgata 98a, 200-5295, Reykjavík, þingl. eig. Jósep Geir Guð- varðsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Keilufell 4, 205-1575, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Ingimarsdóttir og Hans Ragnar Sveinjónsson, gerðarbeiðendur Bygg Ben ehf og Trygg- ingamiðstöðin hf, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Krummahólar 37, 204-9333, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Pálsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Langholtsvegur 89, 202-0376, Reykjavík, þingl. eig. Helga Leifsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Langholtsvegur 135, 202-2763, Reykjavík, þingl. eig. Baldur Þorsteins- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Lindarbraut 26, 206-7611, 50% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Her- mann Ingi Arason, gerðarbeiðendur Ræsir hf og Tollstjóraembættið, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Lyngháls 3, 204-4244, Reykjavík, þingl. eig. Jón Þór Einarsson og Sjöfn Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Safamýri 38, 201-4713, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar B Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Smárarimi 68, 203-9600, 40% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Arnar Arin- bjarnar, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Sunnuvegur 23, 202-0246, Reykjavík, þingl. eig. Albert E. Bergsteins- son, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Tjarnarból 12, 206-8433, Seltjarnarnesi, þingl. eig. B.R. Hús ehf, gerðarbeiðandi H/f Ofnasmiðjan, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Víðimelur 48, 202-6927, Reykjavík, þingl. eig. Elín Arna Arnardóttir Hannam, gerðarbeiðandi Alþjóðlegar bifrtrygg. á Ísl. sf, mánudaginn 14. janúar 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 9. janúar 2008. Tilkynningar Snæfellsbær Auglýsing um breytt deiliskipulag vegna ferðaþjónustu að Arnarfelli á Arnarstapa, Snæfellsbæ. Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við breytt deili- skipulag vegna ferðaþjónustu að Arnarfelli á Arnarstapa, Snæfellsbæ. Á Arnarfelli var gengið frá deiliskipulagi sem var staðfest á haustmánuðum 1999 og tekur til jarðarinnar Arnarfells sem er þar skráð 5,1 ha að stærð. Nú er gert ráð fyrir að fjarlægja smáhús vestast á svæðinu og byggja við núverandi gistiaðstöðu. Þá er fallið frá bygg- ingum við Arnarbæ, en gert ráð fyrir byggingu 11 smáhýsa norðan hans. Þá er gert ráð fyrir að reisa þjónustuhús fyrir tjaldsvæði og jöklaferð- ir. Þar verði einnig lítil verslun og snyrtingar fyrir almenning. Gert er ráð fyrir að afmarka svæði á tjaldsvæði með gróðri og halda áfram plöntun skólmyndandi belta. Umferð að þjón- ustuhúsi og tjaldsvæði er lítillega breytt. Deili- skipulagið, sem samanstendur af uppdrætti ásamt skipulags- og byggingarskilmálum, ligg- ur frammi á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar í Röst á Hellissandi frá 10. janúar til 7. febrúar 2008 á venjulegum skrifstofutíma. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við deiliskipulagið. Athugasemdum skal skila fyrir 21. febrúar 2008. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, 360 Snæfellsbæ. Þeir sem ekki gera athugasemd innan til- greinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulags og byggingar- fulltrúi Snæfellsbæjar. Axarvegur milli Hringvegar í Skriðdal og Hringvegar í Berufirði Drög að tillögu að matsáætlun Vegagerðin auglýsir hér með drög að tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Axarvegi í Fljótsdalshéraði og Djúpavogs- hreppi. Fyrirhugað er að byggja 18 km langan nýjan veg yfir Öxi, milli Hringvegar í Skriðdal og Hringvegar í Berufirði. Drög að tillögu að matsáætlun eru kynnt á ver- aldarvefnum, samkvæmt reglugerð 1123/2005 um mat á umhverfisáhrifum. Tillöguna er hægt að skoða á eftirfarandi heimasíðu: www.vegagerdin.is. Almenningur getur gert at- hugasemdir við áætlunina og er athugasemda- frestur í 2 vikur eða til 25. janúar 2008. Athuga- semdir er hægt að senda með tölvupósti til helga.adalgeirsdottir@vegagerdin.is eða senda til Vegagerðarinnar, Miðhúsavegi 1, 600 Akur- öeyri. Atvinna óskast Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur, 38 ára. Með menntun frá Danmörku og góða víðtæka starfsreynslu. Er opin, jákvæð, skipulögð og á auðvelt með mannleg samskipti. Uppl. gefur Guðrún í síma 821 6768 eða hjukrunarfraedingur@gmail.com Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.