Morgunblaðið - 10.01.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.01.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2008 37 Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fös 11/1 6. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 12/1 7. sýn.kl. 20:00 Ö Þri 15/1 aukas.kl. 20:00 U Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Ö Sun 20/1 kl. 13:30 Sun 20/1 kl. 15:00 Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 27/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Óhapp! (Kassinn) Lau 12/1 kl. 20:00 ATH. Allra síðasta sýning Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Þri 22/1 fors. kl. 20:00 Mið 23/1 fors. kl. 20:00 Fös 25/1 frums. kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 U Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Sun 3/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Baðstofan (Kassinn) Lau 9/2 frums. kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 Lau 16/2 2. sýn. kl. 20:00 Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 Lau 23/2 5. sýn. kl. 20:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Ö Sun 17/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00 Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Revíusöngvar Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Þri 29/1 kl. 14:00 Þri 5/2 kl. 14:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 11/1 kl. 20:00 U Lau 19/1 kl. 20:00 U Fös 25/1 kl. 20:00 Ö Mið 30/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 12/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 14:00 Ö Lau 19/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Lau 2/2 kl. 14:00 Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fim 31/1 fors. kl. 20:00 Fös 1/2 frums. kl. 20:00 U Lau 2/2 2. sýn.kl. 20:00 U Sun 3/2 3. sýn.kl. 20:00 U Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 Ö Hér og nú! (Litla svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 10/1 5. sýn.kl. 20:00 U Lau 12/1 6. sýn.kl. 20:00 U Fim 17/1 kl. 20:00 U Fös 18/1 kl. 20:00 U Fim 24/1 kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 U Lau 2/2 kl. 20:00 Ö Fim 7/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 13/1 kl. 20:00 U Sun 20/1 kl. 20:00 U Sun 27/1 kl. 20:00 U Fim 31/1 kl. 20:00 Ö Sun 3/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 10/1 kl. 20:00 Ö Lau 12/1 kl. 20:00 Ö Fös 18/1 kl. 20:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára. Síðustu sýningar. Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is ÖKUTÍMAR (LA - Rýmið) Sun 13/1 kl. 20:00 Ö Fim 17/1 kl. 20:00 Ö Sun 20/1 ný aukas. kl. 20:00 Sun 27/1 ný aukas kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar FLÓ Á SKINNI Fim 7/2 fors. kl. 20:00 U Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Ö Fim 14/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 U Lau 16/2 kl. 20:00 forsala hafin Sun 17/2 kl. 20:00 Ö Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Ö Fim 28/2 kl. 20:00 Ö Fös 29/2 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 19:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 19:00 Lau 8/3 kl. 19:00 Forsala hafin! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 11/1 2. sýn.kl. 20:00 U Lau 12/1 3. sýn.kl. 20:00 U Sun 13/1 4. sýn.kl. 16:00 U Fös 18/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 6. sýn. kl. 20:00 Sun 20/1 7. sýn. kl. 16:00 Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00 Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Ö Sun 3/2 kl. 16:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Þri 22/1 kl. 09:30 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/1 kl. 10:00 F Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Fös 11/1 kl. 20:00 Ö Lau 12/1 kl. 20:00 Ö Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 22:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 ˜Fátt sem geislar jafnmikilli ástríðu á sviði núna˜ ME Morgunblaðið Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning LEIKARARNIR Johnny Depp og Reese Witherspoon eru sigurveg- arar Verðlaunahátíðar fólksins í Bandaríkjunum – US People’s Choice Awards – sem fór fram í 34. sinn á þriðjudagskvöldið í Los Ang- eles. Depp var valinn uppáhalds- karlleikarinn og Witherspoon uppáhaldskvenleikarinn. Vegna verkfalls handritshöfunda í Hollywood var gert minna úr há- tíðinni en oft áður. Þakkarræður flestra verðlaunahafanna voru teknar upp fyrirfram og leiknar af bandi. Þeir lýstu flestir yfir stuðn- ingi sínum við handritshöfunda í ræðunum. Witherspoon sagði: „Við erum ekkert án handritshöfunda og við erum heldur ekkert án áhorfenda.“ Aðrir verðlaunahafar á hátíðinni voru meðal annars Drew Barry- more sem var valin uppáhalds- leikkona í aðalhlutverki fyrir hlut- verk sitt í Music and Lyrics og Joaquin Phoenix fékk sömu verð- laun í karlaflokki fyrir hlutverk sitt í We Own The Night. Katherine Heigl var valin uppá- haldssjónvarpsstjarnan fyrir hlut- verk sitt í Grey’s Anatomy og með- leikari hennar í þáttunum Patrick Dempsey fékk sömu verðlaun í karlaflokki. Uppáhaldsgamanleik- aranir voru valdir Robin Williams og Ellen Degeneres og uppáhalds- hasarleikararnir Matt Damon og Keira Knightley. Pirates of the Caribbean: At World́s End fékk verðlaun sem uppáhaldskvikmyndin en The Bo- urne Ultimatum var valin besta hasarmyndin. The Simpsons var valin uppá- haldsteiknimyndaþátturinn og Dancing with the Stars uppáhalds- raunveruleikaþátturinn. Sjónvarps- þátturinn House var valinn uppá- haldsdramaþátturinn meðan Two and a Half Men var uppáhalds- gamanþátturinn. Gwen Stefani og Justin Timber- lake fengu verðlaun sem uppá- haldskven- og karlsöngvarinn. Drew Barrymore Reese Witherspoon Joaquin Phoenix Reuters Johnny Depp Verðlaun fólksins afhent BRESKA leikkonan Kate Winslet mun taka við hlutverki Nicole Kid- man í kvikmyndinni The Reader sem byrjað verður að taka upp í næsta mánuði. Kidman dró sig út úr myndinni í þessari viku vegna þess að hún á von á sínu fyrsta barni með eig- inmanni sínum Keith Urban. Upphaflega var Winslet boðið hlutverkið í seinni heimstyrjaldar dramanu sem gerist í Þýskalandi en hún þurfti að neita því vegna anna. „Kate var boðið hlutverkið á und- an Nicole en gat ekki tekið það að sér vegna þess að tökudagarnir rákust á við vinnu við myndina Re- volutionary Road. En svo breyttust dagarnir, Nicole varð ólétt og hlut- verkið komst aftur í hendurnar á Kate,“ lét einn sem kemur að mynd- inni hafa eftir sér. The Reader er byggð á sam- nefndri bók eftir þýska rithöfund- inn Bernhard Schlink og segir sögu konu sem á í framhjáhaldi með ung- lingsstrák. Winslet í stað Kidman Nicole Kidman Kate Winslet

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.